Dagur - 12.07.1967, Blaðsíða 2

Dagur - 12.07.1967, Blaðsíða 2
2 VANTAR 3 HERB. ÍBÚÐ í haust, í lok sept. Magnús Guðmundsson, Austurbyggð 1. Sími 1-11-74. Barnlaus hjón VANTAR 2-3 HERB. ÍBÚÐ. Sími 1-13-43. Tveggja eða briggja herb. íbúð óskast TIL LEIGU nú [>egar. Uppl. í síma 1-26-66. ÍBÚÐ ÓSKAST! Óska áð taká. i. leigu 2ja eða 3ja lierbergja íbúð eigi síðar en 1. okt. n.k. Ragnar H. Bjamason, sími 2-13-00 og a kvöldin sími 1-17-95. í veiðiferðina Hjá okkur fáið þér allt sem til þarf. STENGUR, HjÓL, LÍNUR, SPÆNIR, FLUGUR, ÖNGLAR, BÚSSUR, VÖÐLUR og svo þessa þúsund og einn smáhluti, sem hverjum veiðimanni eru svo nauðsynlegir og ekki fást nema hjá okkur. 20 ára reynsla í sölu veiðarfæra. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. ÚRVALSSÚPUR í bréfum: „MAGGI“ SÚPUR „VELA“SÚPUR FLEICHER SÚPUR BERGENE SÚPUR TOROSÚPUR KVÍGUR Nokkrar ársgamlar og eldri KVÍGUR til sölu. Uppl. í síma 1-29-68. SJÓBÚÐ NR. 1 við bátadokkina við Slippinn er til sölu ásamt einhverju af veiðarfærum Upplýsingar gefur Jón Samúelsson, sími 1-11-67. KÝR TIL SÖLU Sex kýr til sölu nú þegar. Sigfús Þór Baldvinsson, Syðri-Sandliólum, Tjörnesi. TIL SÖLU: F erðasegu lbands tæki (Philips) með straum- breyti. Uppl. í síma 1-27-58. ÁMOKSTURSTÆKI Til sölu eru ámokstui-s- tæki, Horndraulic, ásamt heykvísl og skóflu. Henta á Ferguson-vélar. Seljást ódýrt." Tryggvi Stefánsson, Hallgilsstöðum, Fnjóskadal. TIL SÖLU: Barnavagn (Pedegree) Vel með farinn. Uppl. í síma 2-14-24. TIL SÖLU: Tvenn DRENGJAFÖT á 13 ára, PEYSA og tvennir SKÓR. Sími 2-12-18. TIL SQLU: Reiðhjól, plötuspilari og ýmis kvenfatnaðúr. Uppl. í Ægisgötu 8. TIL SÖLU: Rafha-eldavél og fataskápur. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 2-10-67. ISUMARLEYFIÐ 5 gerðir af HÚSTJÖLDUM Verð frá kr. 5.8GÖ.oo Hagkvæmir greiðsluskilmálar. SVEFNPOKAR, franskir, sænskir, íslenzkir VINDSÆNGUR, 5 gerðir, verð frá kr. 498.00 SIVERT GASSUDUTÆKI og sérstök BORD fyrir þau CAMPINA plastfötur með ferða-mataráhöldum TJALDSTÓLAR, VERÐ KR. 125.00 TJALDLUGTIR fyrir batterí og gas Greiðslufrestur við öll meiri háttar kaup. BRYNJÓLFUR SVEINSS0N H.F. IBEAL MIXER, BALLINA og MASTER MIXER JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD Nauðungaruppboð Eftir kröfu frá veðdeild Landsbanka íslands verður húseignin nr. 19 við Lambhagaveg (Akur) í Hrísey þinglesin eign Valdísar Jónsdóttur, sem auglýst var í lögbirtingabliiðum nr. 38, 39 og 40 á sl. ári, boðin upp á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. júlí n.k. kl. 3 e. h. og seld, ef viðunandi boð fæst. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. Yeiðimenn! Kanadiskar VÖÐLUR Kanadiskar og finnskar VEIÐIBÚSSUR Ofanálímd STÍGVÉL PÓSTSENDUM SKÓBÚÐ K.E.A Bilreiðaeigendur Hirðið vel um bifreið yðar og látið sápuþvo hana reglulega, á nýju olíustöðinni á Krókeyri. KRÓKEYRARSTÖÐIN Sumarskór hjá Lyngdal HERRASKÓR og SANDALAR DÖMUSKÓR, ljósir litir GÖTUSKÓR, verð frá 169.00 Uppreimaðir BARNASKÓR með innleggi, margir litir STRIGASKÓR með hrágúmmísóla, stærðir 32—46 SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. í sumarleyfið: Sportskyrtur - Peysuskyrtur Sportbuxur - Sundbuxur Gott úrval. <1^ HERRADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.