Dagur - 12.07.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 12.07.1967, Blaðsíða 3
HAPPDRÆTTI STYRKTARFELAGS VANGEFINNA 1967 Vinningar: Volvo-, Volkswagen- og Fiat-fólksbílar. Miðinn kostar aðeins 50 kr. — Sími happdrættisins er 1-23-31. - Aðalútsala í Verzl. Fögxuhlíð, Glerárhverfi og hjá afgreiðslu Dags. — Miðar, pantaðir í síma, fást sendir heim innanbæjar. Munið hælisbygginguna í Kotárborgum. — Kaupið marga miða og styrkið óvenju-gott málefni. Sjálfboðaliðar óskast til sölustarfa sem allra fyrst. Jóhannes Óli Sæmundsson. EINBYLISHUS TIL SOLU Húsið nr. 10 við Kambsmýri hér í bæ er til sölu. I hús- inu er 5—6 herbergja íbúð á tveimur hæðum, ásamt geymslu, þvottahúsi og snyrtiherbergjum. á báðum hæðum. — Semja ber við undirritaðan. SIGURBUR M. HELGASON, sími 1-15-43. ÍBUÐIR I SMÍÐUM TIL SOLU Tvær fjögurra herbergja íbúðir 117 m2 ásamt bílskúr 24 m2. Upplýsingar gefur Þór S. Pálsson, síma 2-12-34 o? 1-11-45. IBUÐ TIL SOLU! Þriggja herbergja íbúð í smíðum á góðum stað, til sölu. Freyr Ófeigsson, sími 2-13-89. GAGNFRÆDASKOLINN I OLAFSFIRÐI gemr bætt við sig nemendum á vetri ikomanda. Upp- lýsingar gefur skólastjórinn Kristinn G. Jóhannsson, sími 62133. Huri iðtramleiosla ! Höfum hafið framleiðslu á innihurðum, spónlögðum eða tilbúnum undir málningu. Höfum fjölbreytt úr- val af spæni, sem þér getið valið á hurðirnar áður en spónlagt er. — Ennfremur framleiðum við útihurðir úr harðviðL spónlagðar eða úr profilkrossviði. Kynnið yður verð og gæða áður en þér ákveðið hurðarkaupin. TRÉSMÍÐAVINNUSTOFAN ÞÓR H.F. Gránufélagsgötu 49 . Sími 1-20-82. Frá Hiðskóla Dalvíkur Umsóknir um 3. og 4. bekk þurfa að berast sem fyrst og eigi síðar en 15. ágúst. Aðstoð veitt við útvegun fæðis og húsnæðis ef óskað er. SKÓLASTJÓRI. PQb Kaupu m r PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. HAFNARSTRÆTI 88, AKUREYRI NYTT! NYTT! Ný sending SUNDBOLIR dömu-. og telpustærðir fallegir litir REGNHATTAR REGNHLÍFAR kr. 150.00 KLÆDAVERZLUN SIG. GUDMUNDSSONAR Pólsku TJOLDIN góðu, fást hjá okkur. SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR PUMPUR LEIKFÖNG í úrvali Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Vorum að fá LUDWIG TROMMUSETT Enn fremur úrval af 33 snúninga HLJÓMPLÖTUM Gránufélagsgötu 4 Sími 2-14-15 NYKOMIÐ: BUXNABELTI mynztrttð téýgja BUXNABELTI skálmalaus PRJÓNASILKI- BUXUR með skálmum, stórar stærðir Verzlunin DYNGJA Nýkomið! VÆNGJADÆLUR flestar stærðir GÚMMÍSLÖNGUR flestar stærðir CtáH a U. 3., &kureljrí Síini 2393 RONSON KVEIKJARI er tilvalin tækifærisgjöf fyrir dömur og herra, einnig úrval borðkveikjara. 2 <*S% GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓDAN ARÐ mmm mjög ódýrar HERRÁDEILD Munið RONSON raf magnstækin: Hárþurrkur — Escort Hrærivélar — Can-Do Rafmagnsskóbustarí Rafmagnstannbursti Rafmagnshnífur RONSON gaslampinn leysir hvers manns vanda, handhægur og ódýr. Eirikaumboð: I. GLTÐMirNDSSON & CO. H.F. REYKJAVÍK FÆST \Æ^mn>m£g(o) TJÖLD HÚSTJÖLÐ (ÍSLENZK) KR. 6785,00 HÚSTJÖLD (ÍSLENZK) KR. 3520,00 5 MANNA með útskoti KR. 2725,00 5 MANNA með útskoti og himni KR. 3550,00 4 MANNA KR. 2170,00 . 3 MANNA KR. 1870,00 2 MANNA KR. 1670,00 Lausir himnar fyrir 4ra og 5 manna tjöld kr. 1300,00 Tjaldhælar — Tjaldsúlur — Nylonstög Pottasett kr. 395,00 Matarílát í töskum kr. 820,00 GASSUÐUTÆKI Svéfnpokar frá kr. 815,00 - Vindsængur 3 gerðir Vindsængurpumpur — Bakpokar — Teppi þrjár gerðir — Ferð^tqs.ku>rf.ög»fe*ðaíatnaður allskonar Munið eftir gráum peysum, sem kosta aðeins kr. 195,00 á fullorðna og kr. 135,00 á unglinga og börn. Komið og lítið á úrvalið áður en þér farið úr bænum. HERRADEILD - SÍMI 1-28-33 AKUREYRINGAR! NÆRSVEITAMENN! Leigið VOLKSWAGEN BÍL, án ökumanns, til áð*fara á í sumarleyfið. Bílaleigan Sutebyggð 8, sínú 1-15-15 Hiiui margef tirspurði er komimi af tur. GUFUPRESSAN SKIPAGÖTU 12

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.