Dagur


Dagur - 12.07.1967, Qupperneq 6

Dagur - 12.07.1967, Qupperneq 6
NÝ SENDING AF TERYLENE-KÁPUM kemur í dag. Höfum úrval af DRÖGTUM og SUMARKJÓLUM Verðið mjög hagstætt. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL ÓDÝRT! KVENPILS á aðeins kr. 590.00 á virkum dögum oghátiöum A matseðli viknnnar: STEIKT LIFUB LIFBABKÆFA A hverri dós er tillaga um framreiðslu VEFNAÐARVÖRUDEILD GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ VAGLASKÓGUR! Samkoma 15. og 16. jú!í LAUGARDAGSKVÖLD: Dansleikur í Brúarlundi kl. 21.00. Gautar leika og syngja. SUNNUDAG: Útisamkoma í Stórarjóðri kl. 14.00. Ræður, kvartett frá Siglufirði, Lúðrasveit Húsavíkur og fleira. Dansleikur í Brúarlundi til kl. 2 e. m. Gautar leika. Kaffisala í Brúarliundi á sunnudag. Pylsur, gosdrykk- ir og sælgæti í veitingatjöldum báða dagana. Sætaferðir frá Sögu á Akureyri og frá Húsavík. Meðferð og neyzla áfengis bönnuð. VELKOMIN í VAGLASKÓG. Skógræktarfélag Suður-Þingeyinga Héraðssamband Þingeyinga Ungmennafélagið Bjarmi HORGA Veiði hefst í Hörgá laugardaginn 15,..júlí. Til og með 21. júlí verða veiðileyfi þó aðeins seld til félagsmanna Stangveiðifélagsins Flúða. Eftir það öðrum. Veiðileyfi seld í Sportvöruverzlun Brynjólfs Sveinssonar h.f. Veiði á miðvikudöorum aðeins ætluð Iandeigendum. Veiðileyfum úthlutað hjá Eggert á Möðruvöllum. Veiðifél. Hörgár. Stangveiðifélagið FÍúðir. Verzlunar- og skrifstofufólk, Akureyri AÐALFUNDUR F.V.S.A. verður haldinn að Hótel KEA miðvikudag- inn 12. júlí kl. 20.30. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Mætið vel'ög stundvíslega. Kaffiveitingar. STJÓRNIN. TIL SÖLU: 5 HERBERGJA ÍBÚÐ á Oddeyri, teppalögð, með nýrri eldhúsinnréttingu. SUMARBÚSTAÐUR um 40 km. frá Akureyri 3 HERBERGI og ELDHÚS, ca. 116 ferm., rafmagn og sími á staðnum. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 107 Sírnar 1-17-82 og 1-14-59. Viðtalstími k. 5—7 e. h. KEA ALLT í FERÐALÖGOG ÚTILEGU! Teppapokar — Ambassadeur veiðihjól — Garðhúsgögn — Vindsængur Bakpokar — Sjónaukar — Sólgleraugu — Ferðaviðtæki — IMatarsett Svefnpokar, sænskir, kr. 675.00 — Sænsk tjöld, með 3 mænistöngum Tjöld — Myndavélar — Litfilmur — Stengur — Spænir . Þetta eru allt gæðavörur — Gott verð — ATH. Vindsængur, verð kr. 495.00 Gjörið svo vel og athugið úrvalið hjá oss pi JÁRN- OG GLERVGRUDEÍLB

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.