Dagur - 09.08.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 09.08.1967, Blaðsíða 3
VOLVO FÓLKSBÍLL TIL SÖLU Árg. 1964, vel með farin einkabifreið, ekin 26 þús. km. Ný toppgrind fylgir. KÁRI SIGURJÓNSSON . Akureyri . Sími 1-15-85. Seljum næstu 3 daga POTTAPLÖNTUR á stórlækkuðu verði. Blómabúðin LAUFÁS sf. AUGLÝSING um lóðaúthlutun á Akitreyri Ákveðið hefur verið að auglýsa lausar til umsóknar 20 einbýlishúsalóðir við Birkilund, götu í nýju hverfi vestan Mýrarvegar. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.ik. Upplýsingar um lóðirnar eru gefnar á skrifstofu byggingafuntrúa, Geislagötu 9, 3. hæð, viðtalstími kl. 10.30-12.00 "fyrir hádegi. • BÆJARSTJÓRINN Á AKUREYRI. NYKOMIÐ: Fileraðir KAFFIDÚKAR og REFLAR Litsaumaðir KAFFIDÚKAR Verzhmin DYNGJA HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA 1967 Vinningar: Volvo-, Volkswagen- og Fiat-fólksbílar. : Miðihn kóstaKaðeins 50 kr. — Sími happdrættisns er 1-23-3L — Aðaíútsala í Verzl. Fögruhlíð, Glerárhverfi, og hjá afgreiðslu Dags. — Miðar, panaðir í síma, fást , ¦ í sendir heim innanbæjar. Munið hælisbygginguna í Kotárborgum. — Kaupið marga miða og styrkið óvenju-gott málefni. Sjálfboðaliðar óskast til sölustarfa sem allra fyrst. Jóhannes Óli Sæmundsson. NYKOMINN: Ungbarnaf atnaður í mjög fjölbreyttu úi~vali. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 KOFLOTTAR STRETCHBUXUR barna, nr. 3—8. Verð frá kr. 175.00. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ MALA Hver vill ekki hafa hús sitt fagurt og vistlegt? Fagurt heimili veitir yndi og unað bæði þeim, sem þar búa og gestum, sem •að garði bera. Litaval er auðvelt ef þér notið Polytex plasf- málningu, því þar er úr nógu að velja, og allir þekkja hinn djúpa og milda blæ. Polytex er sterk, endingargóð og auð- veld í notkun. POLYTE^ EINBÝLISHUS TIL SÖLU Húsið VÍÐIMÝRI 3 hér í bæ er til sölu og laust til íbúðar í haust. Á hæð í húsinu eru 4 herbergi og eld- hús og eitt herbergi í risi. Nánari upplýsingar gefa KJARTAN SIGURÐSSON, sími 1-22-31, og SIGURÐUR M. HELGASON, sími 1-15-43. YOGA Séra Þór Þóroddsson, fræðari frá Kaliforníu, flytur er- indi að Bjargi fimmtud. 10. ágúst kl. 8J/2 e. h. Kynnir Yogakerfi, sem séra Edwin J. Díngle nam í Tíbet hjá meistara í æðra Yoga og sneið svo fyrir vest- rænt fólk. Skýrir frá spádómum meistaranna er varðar núver- andi menningu. Kennsla nokkra næstu daga á eftir. TILKYNNING Vegna hreinsunar á frystiklefum, fyrir sláturtíð, verða þeir er eiga geymd mat\æli, utan hólfa, á Frystihúsi vora, að hafa tekið þau í'yrir 2:5. ágúst. Eftir þann tíma verða frystigeymslurnar frostlausar. FRYSTIHÚS K.E.A. Barnabuxur, teygju, á kr. 176»oo og 191.oo Barnapeysur Ungbarnafafnaður VEFNAÐARVÖRUDEIID SVÍNAKJÖT! Bezta svínakjöt sem framleitt er á íslandi, seljum við í heilum og hálfum skrokkum. KAUPFÉLA6 SVALBARÐSEYRAR SÍMI 2-13-38 NÝKOMID: Vörur fyrir sykursjúka SAFTiR MARMELAÐI SAFAR NÝLENDUVÖRUDEUD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.