Dagur - 09.08.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 09.08.1967, Blaðsíða 7
SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). SAMH) UM SÍLDARSÖLU Fyrir mánaðamótin var búið að semja um sölu á 322 þús. turin- um síldar til Sovétríkjanna, Sví þjóðar, Finnlands, Bandaríkj- anna, Danmerkur, Noregs og ísraels. DANIR FA STÓÐHEST fslenzkir aðilar hafa, að því er -STRÁKAGÖNGIN (Framhald af blaðsíðu 1). mafkaði. Mun þar næg vinna fram í nóvember og er til hrá- efni frá fyrra ári í þessa vinnslu. Af Strákaveginum er það að segja, að verktakinn Neðrafall, er nú að Ijúka sínu verki í göngunum, þ. e. a. s. að ganga frá öllu nema steypa veginn sjálfan. En það er Vegagerð ríkisins sem það annast um. Hef ur Neðrafall gengið frá vestari hluta gangnanna næstu daga. Efrafall gerir ráð fyrir að hafa skilað verkinu af sér fyrir lok þessa mánaðar. J. Þ. segir í fréttum, selt stóðhest, mikinn og fagran, til Dainmerk- ur. Verður hann notaður handa „kóngshryssunum" íslenzku og fleiri hryssum ytra þar. Virðist lítil tregða á flutningi búfjár- tegunda frá íslandi til hinna ýmsu landa, a. m. k. á hestum. Stingur það mjög í stúf við tregðu íslenzkra aðila um inn- flutning erlendra búfjárkynja, svo sem holdanauta, sem bænd um leikur mikill hugur á að fá til landsins. HREINDÝRIN ENN FRBDUÐ Menntamálaráðuneytið hefur gefið út tilkynningu þess efnis, að hreindýraveiðar verði enn bannaðar á þessu ári. Sam- kvæmt talningu úr lofti í sumar eru hreindýrin nú 2555 talsins, eða rúmlega hálfu öðru hundr- aði fleiri en í fyrra. Káli'ar voru að þessu sinni 534 talsins og er sú tala innifalin í heildartöl- LAX OG MAÐKUR Ofurlítið hefur orðið vart við ^ý^^^^^^^^^^^-^^^&^-i^Sl^^^^Si^^Si^ Hjartans þakkir til þeirra, sem sýndu mér vinarhug * t á 80 ára afmœli minu. — Guð blessi ykkur. MARGRÉT PÁLSDÓTTIR frá Austara-Landi. SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, Hóli. I- s I f t <3 Kœrar þakkir fyrir heimsóknir, heillaóskaskeyti, t | gÍaHr> hamingjuóskir og hlýjar kveðjur á 70 ára af- ± § meeli minu 24. júlí siðastliðinn. — Lifið heil. ? I I ® l f Af alhug þakka ég stjúpbörnum minum, systkinum, ± * frœndum, vinum, félagasamtökum og stofnunum, sem J |? heiðruðu mig og glöddu á margvislegan og ógleyman- J f legan hátt a sjötíu ára afmælisdegi minum þann 3. % <.' júlí sl. — Ég bið ykkur öllum blessunar Guðs. * f " X * JÓN JÚL. ÞORSTEINSSON. f $ i ^©-^*^©-^^^*^©^*^©-h*^®-^*^©^*^^*^©^^^^©^.^íj, Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar, LENHARÐUR HELGASON, Byggðaveg 88, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 12. ágúst kl. 14. Helga Maggý Magnúsdóttir og börn. Innilega þökkum við öllum þeim, sem á ýmsan hátt auðsýndu okkur samúð við fráfall og minningarathöfn sonar okkar, bróður og mágs, SIGURJÓNS ÆVARS HÓLMGEIRSSONAR. Sigríður Sigurbjörnsdóttir, Hólmgeir Árnason, börn og tengdabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför SIGRÚNAR JÓHANNSDÓTTUR frá Vatnsenda. Einnig færum við starfsfólki Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri beztu þakkir fyrir hjúkrun og umhyggju, sem henni var veitt, á meðan á veikindum hennar stóð. Aðstandendur. lax í Eyjafjarðará í sumar, einnig í Svarfaðardalsá, enda hefur seiðum verið sleppt í þessar ár undanfarin ár, enn- fremur í Hörgá. Sunnlendingar hafa um skeið búið við þurr- viðri og óvenjulega laxagengd í ám. Vegna þurrkanna varð maðkaþurrð hjá reykvískum veiðimömium og í síðustu viku pöntuðu þeir maðk frá Akur- eyri fyrir 25 þúsund krónur! - Norðlenzk forysta (Framhald af blaðsíðu 1). íslenzkri skipasmíði. Aðstaða til stálskipasmíði er að verða hér mjög góð. Og væntanlega þarf stöðin ekki lengi að bíða ann- arra verkefna. Unnt er að smíða 2500 tonna stálskip í skipasmíðahúsinu. Járniðnaðar mennirnir hafa hlotið dýrmæta þjálfun í verki. ? NY GERÐ AF SLÁTTUVÉLUM VERIÐ ER að prófa hér á landi nýja gerð sláttuvéla, sem lík- legt er, að vekji verðskuldaða athygli. Þessar vélar eru ekki með greiðu og vinna því á allt annan hétt en eldri gerðir, og slá hnífar grasið. — Hnífarnir, sem grasið skera eða slá, snúast með miklum hraða og fylgja betur grasrótinni á ósléttu landi en sláttuvélagreiðurnar — að því fréttir herma. Innflytjandi er fyrirtækið Þór h.f. Sala á þessum vélum hefst ekki fyrr en á næsta vori. En hæfni þeirra er reynd á nokkrum stöð um hér á landi í sumar. ? Gjafir til Fjórðungs- sjúkrahússins FRÁ Gísla Jóhssyni kr. 4000,00. Til minningar um Rósu Stef- ánsdóttur frá Þórðarstöðum, frá eiginmanni hennar, Hall- grími Sigfússyni og syni henn- ar, Guðsteini Þengilssyni og fjólskyldu, kr. 20.000,00. — Með þökkum móttekið. G. Karl Pétursson. W8m HEYBLÁSARI með 3 fasa 15 ha. rafmótor og rofa, til sölu. Jónas Halldórsson, Rifkelsstöðum. HEY TIL SÖLU Rafn Helgason, Stokkahlöðum. Vel meðfarinn Pedegree BARNAVAGN til sölu. Sími 1-29-27. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-23-89 eftir kl. 7 á kvöldin. "?«i* WPJI'i'í'i'i AKUREYRARPRESTAKALL. Ekki verður messað á sunnu- daginn kemur, en 'efnt verð- ur til hópferðar að Hólum í Hjaltadal til hátíðahaldanna á hinum árlega Hóladegi'13. ágúst. Veitingar eru fáanleg- ar á staðnum. Farið verður frá Ferðaskrifstofunni Sogu kl. 11 fyrir hádegi á sunnu- daginn og komið til baka um kvöldið. Þeh sem vilja tryggja sér far, eru beðnir um að hafa samband við Ferðaskrifstofuna, sími 12950. Sóknarprestar. MOÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Messað verð ur í Glæsibæjarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. — Messað á Elliheimili Skjaldarvíkur n. k. sunnudag kl. 4 e. h. — Birgir Snæbjörnsson. ST. GEORGS-GILDH). Fundurinn er í kapell- unni miðvikudaginn 9. ágúst kl. 8.30 e. h. Srjórnin. FRA 'ORLOFSNEFND Akur- eyrar. Orlofsdvöl húsmæðra verður að Húsabakka í Svarf aðardal frá 21. ágúst n. k. Um sóknir sendist til einhverra af undirrituðum, sem veita nán ari upplýsingar eftir kl. 5 dag lega. — Þórdís Jakobsdóttir, sími 11872, Margrét Magnús- dóttir, sími 11794, Júdit Sveinsdóttir, sími 11488, og Ingibjörg Halldórsdóttir, sími 11807. MUNIÐ minningarspjöld Elli- heimilis Akureyrar. Fást í Skemmunni. HRESSIRSVALAR Akurcyri . Simi 21400 HJONAEFNI. Hinn 9. júlí opin beruðu trúlofun sína Björk Sigurjónsdóttir frá Vopna- firði og Jóhann Guðmunds- son Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju 22. júlí sl. brúðhjónin ungfrú Svanhvít Ágústa Magnúsdóttir og Guðmundur Karlsson bifreiðastjóri. Heim ili þeirra er að Norðurstíg~ 3, Reykjavík. — Og sama dag brúðhjónin Valgérður Val- garðsdóttir hjúkrunarkona og Gísli Jón Júlíusson banka- ritari. Heimili þeirra verður. að Skarðshlíð 15, Akureyri. Þann 5. ágúst brúðhjónin ung frú Ragnheiður Heiðreks- dóttir, Eyrarvegi 23, Akur- eyri, og Kristján Þorvaldur Stephensen hljóðfæraleikari Laufásvegi 4, Reykjavík. BRÚÐHJÓN. Hinn 22. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Vil borg Gautadóttir og Baldur Sigurður Pálsson rafvirkja- nemi. Heimili þeirra verður að Holtagötu 12, Akureyri. — Hinn 22. júh voru gefin sam- an í hjónaband á Akureyri ungfrú Antonía Björg Stein- grímsdóttir og Kjartan Árni Eiðsson stýrimaður. Heimili þeirra verður að Oddeyrar- götu 12, Akureyri. — Hinn 28. júlí voru vígð saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Jóna Edith Hammer B.A. og Carl Inger Hammer B.A. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Hátúni 20, Keflavík og 2001 Jeffersonstr. Duluth U. S. A. — Hinn 29. júlí voru gefin saman í hjóna band í Akureyrarkirkju ung- frú Auður Eyþórsdóttir og Bjarni Ósland Sigurjónsson bifvélavirkjanemi. Heimili þeirra verður að Helgamagra ¦ stræti 12, Akureyri. — Hinn 29. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju yngfrú .Regína Axelsdóttir og Vig'fús Jónsson Hjaltalín starfsmaður á Smurstöð Þórs hamars. Heimili þeirra verð- ur að Gránufélagsgötu 20, Akureyri. — Hinn 30. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung frú Laufey Jóhanna Stein- grímsdóttir og Ævar Þor- steinsson sjómaður. Heimih þeirra verður að Glerárgötu 14, Akureyri. — Hinn 5. ágúst voru gefin saman í hjóna- band á Akureyri ungfini Erla Tryggvadóttir og Ásólfur Geir Guðlaugsson bílavið- gerðarmaður. Heimili þeirra verður að Skeiðarvogi 89, Reykjavík. GJÖF. Bakkakirkju í Öxnadal hefir borizt 500 króna gjöf frá Sigtryggi Sigtryggssyni Krist neshæli til minningar um dótturdóttur hans Sigrúnu. Gísladóttur Engimýri. Fyrir kirkjunnar hönd vil ég þakka gjöf hins aldna öðlings um leið og ég bið" litla ljúflingn- um blessunar og ástvinum Sigrúnar huggunar og styrks. Birgir Snæbjörnsson. Wmm^ ATVINNA ÓSKAST Margt kemur til greina, nema standandi vinna. Uppl. í síma 1-20-25.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.