Dagur - 18.08.1967, Blaðsíða 2

Dagur - 18.08.1967, Blaðsíða 2
[urepingar - Noroienöingar Fylgizt með nýjungum: Notið PROFILIT BAUGLAS (skúffugler) Hentugt í skilrúm og glugga í íbúðarhúsum og verksmiðjum. Get útvegað Vestur-þýzkt EINANGRUNARGLER Sýnishorn uppsett hjá umboðsmanni. Hefi fyrirliggjandi allt venjulegt GLER, SPEGILGLER og ÖRYGGISGLER. Sé um endurnýjiun á gleri í eldri húsum. Glerslípun Halldórs Kristjánssonar Gránufélagsgötu 4 — Sími 1-29-34 Melónur nýkoniiiar KJÖRBUÐIR KEA BUÐIJR auðkennir hinn góða smekk! Hvar sem er í Evrópu og allsstaðar, þar sem smekkvísi ræöur, verða Gardisette gluggatjöldin fyrir valinu. Þau eru fallegri, smekklegri og bjóða marga yfirburði. Gardisette gluggatjöldin, með blýþræðinum, sem ofinn er inn í röndina að neðan, prýða stofur yðar og fara svo sérstaklega vel, í mjúkum og fallegum fellingum. E>ér ættuð lika að gera stofur yða"r ennþá fallegri með Gardi- sette gluggatjöldum - það má finna gerð, sem fer vel við hvaða húsgagnastil sem er. Kynnið yður úrvalið af Gardisette efnum 'og skoðið Gardisette-bókina, semgefur yðurnýjarhugmyndir, áður en þér breytið um gluggatjöld. Gardisette það er sérþekking á bak við leiðbeiningar okkar..! gluggatjaldaefni þunn og þykk. VEFNADARVORUDEILD WSWfMm Ungur piltur óskar eftir HERBERGI nú þ'egar. Uppl. í síma 1-16-94. ÍBÚÐ TIL SÖLU Til sölu er íbúð í Hafnar- stræti 23. Upplýsingar gefur Oddur Jónsson, skósmiður HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-24-72 eftir hádegi. , TIL SOLU. Neðri hæð í húsi við Aðal- stræti. íbúðin er 6 herb., eldhús og baðherbergi. Þvottahús og gey.msla í kjallara. Góðir greiðsiuskilmálar. Uppl. í síma 2-11-78. ÍBÚÐ TIL SÖLU Tveggja herbergja íbúð til sölu á Eyrinni. Uppl. í síma 1-16-12 eftir kl. 7 e. h. Ungan sjómann VANTAR HERBERGI Er lítið heima. Uppl. í síma 1-24-24. VANTAR HERBERGI næsta vetur, handa tveim- ur Menntaskólastúlkum. Uppl.'í síma 1-21-99 eða 1-22-65. ÍBÚB ÓSKAST sem fyrst. Tvö herbergi og eldhús. Uppl. í síma 1-28-54. LÍTIL ÍBÚÐ við Miðbæinn til leigu. Fyrirframgreiðsla æski- leg. Uppl. í síma 1-27-05. ÍBÚÐ ÓSKAST. 2—3 herbergja íbúð ósk- ast til leigu með haust- inu. Uppl. í síma 1-25-75. Ung hjón með eitt barn ÓSKA EFTIR ÍBÚÐ til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1-29-63. Ung, barnlaus hjón óska eftir 1—3 herbergja leigu- íbúð næsta vetur. Reglusemi heitið. — Ein- hver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar á Blómstur- völlum. - Sími 02. Góð tveggja herbergja ÍBÚÐ TIL SÖLU í nágrenni bæjarins. Leiga kemur einnig til greina. Uppl. í síma 1-17-13 ef tir kl. 7 á kvöldin. SUMARHÁTÍÐ FRAMSÓKNARMANNA VIÐ EYJAFJÖRÐ verður í Sjálfstæðishúsiniii á Akureyri í dag (laugar- daginn 19. ágúst) og hefst kl. 21.00. ÁVÖRP FLYTJA: Ingvar Gíslason, alþingismaður, og Jón A. Baldvinsson, menntaskólanemi. EINSÖNGUR: Magnús Jónsson, óperusöngvari. GAMANÞÆTTIR: Karl Guðmundsson og Eyvindur Erlendsson. DANSAÐ til kl. 2 e. m. HLJÓMSVEIT INGIMARS EYDAL, ÞORVALDUR og HELENA syngja. HEF OPNAÐ VERKSTÆÐI að Strandgötu 23. fyrir skrifstofuvélaviðgerðir „OLIVETTI" Opið virka daga frá kl. 13 til 17. ÓTTAR BALDVINSSON, sími 1-27-52. Pósthólf 406. Til sölu eftirtaldar vélar lítið notaðar og ný yfirfarnar: ALPINA FERÐARITVÉL, vals 13 tommur ORGINAL ODHNER SAMLAGNINGAVÉL ORGINAL ODHNER MARGFÖLDUNARSPÓLA ÓTTAR BALDVINSSON Strandgötu 23 - Sími 1-27-52 GOTT HÚSPLASS Gott húspláss, fyrir léttan iðnað, í innbænum, er til leigu nú þegar. — Uppl. í síma 1-19-52. STEINÞÓR HELGASON, Brekkugötu 31. NÝJA SÍMANÚMERIÐ OKKAR ER 2-14-88 HAGI H.F. - Óseyri 4 - Akureyri NÝJUNG! Gólfteppaflísar 5 litir TEPPADEILD Megrunarkexið komið aftur. NYLENDUYÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.