Dagur - 18.08.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 18.08.1967, Blaðsíða 3
3 PLYMOUTH VALIAINT, árg. 1967. Af séi'stökum ástæðum er þessi bíll til sölu. Ekinn 5000 km. —* Upplýsingar gefur CHRYSLER-U MBOÐIÐ, sími 2-13-44. Sláturliúsviima Vegna mikillar eftirspurnar um vinnu á sláturhúsi voru á komandi hausti er oss nauðsynlegt að það fólk, sem undanfarin ár hefur starfað þar, láti sláturliús- stjórann vita sem allra fyrst, hvort það æskir vinnu í haust. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR Fra Gagnfræðaskólanum á Akureyri Þeir nemendur, sem sótt hafa um skólavist í 3. og 4. bekk skólaárið 1967—1968, eru beðnir að staðfesta um- sóknir sínar mánudaginn 21. eða þriðjudaginn 22. ágúst kl. 4—7 síðdegis. Nægilegt er að liringja í síma 1-12-41 eða 1-23-98 á fyrrgreindúm tímum. SKÓLASTJÓRI. DÖMU og BARNAPEYSUR, gott úrval DÖMUPILS, allar stærðir, margir litir DRENGJAÚLPUR, nýjar, ódýrar KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐHUNDSSONAR Leikfangaúrvalið er Iijá okkur. Leikíöngamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Sun Sip ÁVAXTASAFI kominn aftur. AKUREYRI AUGLÝSIÐ í DEGI R0NS0N KVEIKJARI er tilvalin tækifærisgjöf fyrir dömur og herra, einnig úrval borðkveikjara. Munið RONSON S' % rafmagnstækin: Hárþunrkur — Escort Hrærivélar — Can-Do Rafmagnsskóbustari Rafmagnstannbursti Ráfmagnshnífur RONSON gaslampinn leysir hvers manns vanda, handhægur og ódýr. Einkaumboð: I. GUÐMUNDSSON & CO. H.F. REYKJAVÍK FARFÍSA RAFMAGNSORGEL FYRIR KIRKJUR, SAMKOMUSALI OG HEIMILI Vorum að fá nýja gerð með ennþá meiri möguleikum og fjölbreyttari hljómum. Gránufélagsgötu 4 Sími 2-14-15 Utsala hjá I.M.J. MÁNUDAGINN 21. ágúst - ÞRIÐJUDAGINN 22. ág: - MIVIKUDAGINN 23. ág: í húsinu við Hólabraut, þar sem áður var Ferðaskrifstofan Lönd & Leiðir J‘.X\ -V. ,:.VV» ’ • 1 Enn bjóðum \ið aðeins úrvals vörur á mjög lágu verði. KARLMANNAFÖT frá kr. 1000.00 FRAKKAR þykkir og þunnir STAKIR JAKKAR frá kr. 500.00 TERYLENE-BUXUR frá kr. 595.00 MELKA NYLONSKYRTLR PEYSUSKYRTUR margar gerðir margar gerðir MOLSKINNSJAKKAR PEYSUR m. gerðir KULDAJAKKAR SPORTSKYRTUR m. tegundir Alls konar SP0RTBLÚSSUR NYL0NSTAKKAR DRENGJASKYRTUR NÆRFOT í bunkum, SOKKAR í haugum, BINDI o. m. fj DRENGJABUXUR ATH. Sérstaka athygli viljum við vekja á: Útsöluvörum er stillt rit í Herradeild JðlJ Ráðhústorgi og Glerárgötu VINNU- og SPORTBUXUM á börn og fullorðna (lítið eitt gallað frá Burkna), sem selst á mjög lágu verði, eins og allt annað á þessari útsölu. Nú er það ykkar að nota tækifærið og gera góð kaup. ÚTSALA VIÐ HÓLABKAUT

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.