Dagur - 18.08.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 18.08.1967, Blaðsíða 7
 % Hugheilar þahkir fœri ég öllum, sem heiðruðu mig © * og glöddu á 70 ára afmœli minu með gjöfum, heim © sóknum, skeytum og hlýjum handtökum. |s Guð blessi ykkur öll, í VILHELM VIGFÚSSON, Eiðsvallagötu 26, & Akureyri. 4 s f. | s •>- f 4- & . ' ... . * ? Innilegar þakkirfœri égöllum þeim mörgu,er heim- <¦ % sóttu mig á áttrœðis afmœli minu 8. ágúst sl. og heiðr- g ? uðu mig með skeytum, blómum ög góðum gjöfum i Guð blessi ykkur öll. f MARÍA KRISTJÁNSDÓTTIR, * Rauðumýri 20, Akureyri. <¦ Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, sonar og bróður, LENHARÐS HELGASONAR. Helga Maggý Magnúsdóttir og böm. Helgi Tryggvason og systkini hins látna. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát eiginmanns míns, föður okkar og tengda- föður, NJÁLS STEFÁNSSONAR, Hrísey. Hanna Baldvinsdóttir, Ragnheiður Njálsdóttir, Tómas Njálsson, Gunnhildur Njálsdóttir, Haukur Kristófersson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÓLAFS RÖSINANTSSONAR frá Syðra-Brekkukoti. Sigríður Sigurðardóttir, Nanna Rósinantsdóttir, Steindór Rósinantsson, Guðbjörg Malmquist, Sveinn Ólafsson og börn. Þökkum öllum þeim, er nauðsýndu samúð og vin- áttu, við andlát og jarðarför móður okkar og systur, SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR. Benedikt, Tómas, Gísli, Sigtryggur, Guðbjörn og Brynjólfur Ólafssynir. Guðný Jónsdóttir, Tryggvi Jónsson. Kærar þakkir færum við öllum, er sýndu okkur samúð og vináttu við fráfall sonai- okkar og bróður, HERMANNS JÓNASSONAR, Hrísey. Þórgunnur Jóhannsdóttir, Jónas Hermannsson og systkini. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, JAKOBÍNU ÞORBJARGAR ÁGÚSTSDÓTTUR. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir til allra, fjær og nær, er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og útför ÁGÚSTÍNU GUNNARSDÓTTUR, ljósmóður, Svertingsstöðum, • og heiðruðu minningu hennar á einn eða annan hátt. Vandamenn. Wtmimm Reglusaman, laghentan mann um fimmtuga vant- ar létta vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 2-10-28 eftir kl. 19. NYKOMNAR: Barnapeysur heilar, hnepptar, no. 1—5. Blúndusokkabuxur hvítar VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 Hudsonsokkar Litur: Bronze, solera, cocktail Hudson crepesokkar þunnir Tauschersokkar Litur: Melone, solera, cocktail, champagne. Verð kr. 31.00 og 47.00. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 .. hreina ferska ávaxta bragðíð Blandaður ávaxtadrykkur framleiddur úr fyrsta flokks hráefnum. 1 risfci! Akureyri . Sími 21400 '''''.''.''.''.''.'".'".'".'".''. fffW K± MJ&U? HJÁLPRÆÐISHERINN!-------- Sunnudaginn 20. verður sam koma í sal Hjálpræðishersins kl. 8,30. Major Svava Gísla- dóttir talar. Allir velkomnir. FfLADELFfA, Lundargötu 12. Almenn samkoma á sunnu- dag kl. 8,30 siðdegis. Norsku systurnar Anna og Inger syngja og tala ásamt Anne Marie Nygren frá Finnlandi. Allir velkomnir. — Fíladelfía. STYRKTARFÉLAG VANGEF INNA hefur tekið á móti eftir töldum gjöfum: Frá Oddnýju Sigurjónsdóttur kr. 500,00, V. M. kr. 1000,00, Sigurjóni Valdemarssyni frá Leifshús- um kr. 10.000,00, Sigurveigu J. kr. 500,00 og B. G. kr. 100,00. — Kærar þakkir. — J. O. Sæmundsson. MINJASAFNDO er opið alla daga kl. 1,30 e. h. til 4 e. h. Tekið á móti ferðafólki á öðr- um tímum ef óskað er. Simi safnsins er 1-11-62 og safn- varðarsími er 1-12-72. :;&&&í^^ HUSEIGNIN BREKKUGATA 6 er til sölu. Upplýsingar gefur Jónas Jóhannsson, sími 1-26-85. BRÚÖHJÓN. Hinn 5. ágúst sl. voru gefin saman í Akureyr- arkirkju ungfini Dómhildur Rúna Jónsdóttir, Víðimýri 5, Akureyri og Haukur Arnar Kjartansson. Heimili þeirrai verður að Lækjarkoti, Borg- arhreppi, Mýrasýslu. KARLAKÓR AKUREYRAR. Kórfélagar mætið hjá Laxa- götu 5 á morgun (sunnudag) kl. 1 e. h. vegna Skagafjarðar ferðar. Stjórnjn. TIL FJÓRÐUNGSSJÚKRA- HÚSSINS., Minningargjöf um Ólaf Rósinantsson frá Syðra- Brekkukoti, frá vinum og ættingjum, kr. 5.000,00. — Með þökkum móttekið. —¦ G. Karl Pétursson. NONNAHÚSH) er opið dag- lega kK 2—4. Sii£j&*^^ Nýlegur SVEFNSÓFI, tvíbreiður, til sölu. Uppl. í síma 1-20-70 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU: Rafha kæliskápur, eldri gerð. Enn fremur veggskápur í eldhús. Selst ódýrt. Sími 1-12-80. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansleikur í Alþýðuhús :i:;::¥;|4::|:S;:!t::K;jf5^: inu lauoard. o 19. ágúst. Hefst kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða^ sölu kl. 8 sama kvöld. LAXAR leika. -Stjórnin.. TAPAÐ Karlmannsúr með svörtu armbandi tapaðist við Krókeyri s.l. sunnudag." Finnandi vinsamlegast hringi í síma 1-18-06. KVENGULLÚR tapaðist í Leyningshóhim, sunnudaginn 13. þ._ m. Finnandi yinsamlegast skili því á afgr. Dags. Pakki með KARLM.BUXUM tapaðist nýlega í bænum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 1-11-86. Rauði RABARBARINN er senn á þrotum. Pantið þess vegna sem allra fyrst, með eins dags fyrirvara. Gísli Guðmann, Skarði. Sími 1-12-91 LEIGJUM VOLKSWAGENBÍLA ÁN ÖKUMANNS. BIFREIÐALEIGAN Suðurbyggð 8 Sími 1-15-15. Gyldendals Bibliotek, 52 bindi. Vor Tids Leksikon, 10 bindi. Tímarit og þjóð sagnasöfn. Ævisögur og ferðabækur. Skemmtirit og skáldsögur. Málverk, myndir, póstkorn, skugga myndir, skipamyndir, litabækur, lísubækur og margt fleira. VERZLUNIN FAGRAHLÍD Glerárhverfi NÝKOMIN! Karlmannanærföt Mjög hagstætt verð. HERRADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.