Dagur - 23.08.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 23.08.1967, Blaðsíða 3
3 SJOFERÐ verður sunnudaginn 27. ágúst. Þátttaka tilikynnist fyr- ir föstudagskvöld í síma 2-10-70 eða 1-20-24. SJÓSTANGVEIÐIFÉLAG AKUREYRAR. Crimplene PILS Verð kr. 595.00. Verzl. ÁSBYRGI BÁTUR TIL SÖLU BÁTUR, 3.6 tonn, er til sölu nú þegar. Báturinn er 5 ára gamali, lítið notaður og vel með farinn. I bátnum er 8 hesta Sabb-vél. Verð 70.000.00 kr. Magnús Jónsson, Skógarg. 5 B, Sauðárkróki, Sími 230. AKUREYRINGAR, sem óska að koma sauðfé til slátrunar í Sláturhúsi K.E.A. í haust, þurfa að tilkynna undirrituðum það fyrir 30. þ. m. Ármann Dalmannsson, deildarstjóri, sími 1-14-64. TILKYNNING FRÁ VÉLSKÓLA ÍSLANDS AKUREYRI Væntanlegum nemendum er bent á að láta skrá sig sem alira íyrst. BJÖRN KRISTINSSON, Hríseyjargötu 20. Sími 1-17-33 og 2-14-13. ÚTSALA - OTSALA Nú líður að lokum útsölunnar. Verð á KJÓLUM frá kr. 200.00 Verð á KÁPUM frá kr. 500.00 Verð á JÖKKUM frá kr. 495.00 Verð á HÖTTUM frá kr. 100.00 30% afsláttur af TÖSKUM VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL BARBIE, KEN, IKOTTER, TUTTI, CRIS, TRESSY TÖSKUR og FÖT Stórir DÚKKUVAGNAR SPARIGRÍSIR Alltaf eitthvað nýtt. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 AUGLÝSIÐ í DEGI STÓR málverka- og bókamarkaður hefur verið opnaður í HÓTEL KEA. Málverk og málverkaeftirprentanir eftir um 70 íslenzka og erlenda málara. Forlagsbækur, niörg lnundruð titlar. Notið þetta ágæta tækifæri að kaupa góðar vörur fyrir lítið verð. Sjón er sögu ríkari, ókeypis aðgangur. — Markaðurinn erp’pinn frá kl. 1 til 10 dagana 23. þ. m. til laugardagskvölds. MÁLVERKA- OG BÓKAMARKAÐURINN. NÝ HLJÓMPLATfl með Póló og Bjarka Þrjú vinsæl erlend lög með textum eftir Valgeir Sigurðsson, og eitt lag og texti eftir Birgi Marinósson. Gránufélagsgötu 4 Sími 2-14-15 Spánskir HERRASKÓR, svartir, gataðir, verð kr. 398.00 Rúmenskr VINNISKÓR, verð aðeins 357.00 KVENGÖTUSKÓR, verð frá kr. 207.00 SANDALAR, karlmanna, verð frá kr. 233.00 VEIÐISTÍGVÉL og VÖÐLUR Góð vara. PÓSTSENDUM SKÓBÚÐ K.E.A. ’ NÆRINGARKREM DAGKREM, litað, ólitað ANDLITSVATN PÚÐUR, laust og fast VARALITIR - NAGLALAKK NAGLANÆRING ILMVÖTN - ILMKREM Einnig: SVITAKREM, HAND- ÁBURÐUR, HREINSIKREM HENTUG GJAFAVARA YEFNAÐARVÖRUDEILD ALLT tryggja skjöta vöruflutninga - hagkvæmt og ódyrt Hinar öru skipaferðir fró öllum helztu viðskiptahöfnum íslendinga erlendis, tryggja skjótan vörufiutn- ing — hagkvæmt og ódýrt. Kynnið yður hinar beinu ferðir fró útlöndum til hafna úti ó strondinni. EIMSKIP

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.