Dagur - 30.08.1967, Blaðsíða 1

Dagur - 30.08.1967, Blaðsíða 1
HOTEL Herber9is- pantantr. Ferða- skrifstofcm TúngÖtu 1. Akureyri. Sími 11475 L. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 30. ágúst 1967 — 57. tÖlublað FerðaskrjfstofansitTiuw Skipuleggjum ódýrustu ferðirnar tll annarra landa. Skýli verður reist á Öxiiadalsheiði KVENNADEILD Slysavarna- félagsins hefur nýlega móttekið tvær góðar gjafir, sem eru: :Arfur úr dánarbúi Elísabjarg Héraðsskólakennarar í boðsferð að Laugum UM NÆSTU HELGI munu kennarar héraðsskólanna fjöl- menna að Laugum í S.-Þing. í boði kennara þar. Er hér um að ræða kynningarstarf milli manna, sem kennslu stunda í þessum skólum, 7 talsins á land inu. Kennarar, ásamt frúm sín- um koma að Laugum á föstu- dagskvöld og dvelja þar síðan tvo daga, en ferðast eitthvað um nágrennið. Héraðsskóla- kennarar þágu fyrir tveim ár- um samskonar boð í Skógar- skóla, sem þótti hið ánægjuleg- asta. Formaður Félags héraðs- skólakennara er Guðmundur Gunnarsson á Laugum. ? ar Jóhannesdóttur, að upphæð kr. 28.969.44. Deildin þakkar hlýhug og göðar gjafir hinnar látnu heiðurskonu, en hún hef- ur oft á liðnum árum gefið stór gjafir bæði þessu félagi og fleiri hknar- og hjálparfélögum, er hún taldi starfa til heilla landi °g þjóð: Biðjum Guð að blessa öll hennar störf og áhugamál hér og hana sjálfa til meira að starfa Guðs um geim. Þá hefur formaður deildar- innar, frk. Sesselja Eldjárn, gef ið kr. 20.000.00 til minningar um sýstur sínar tvær, Ingi- björgu og Ólöfu Eldj'árn, er báð ar voru félagar í deildinni um áratugi og var þessi félagsskap- ur sérlega kær. Þær störfuð'u báðar svo sem þær framast máttu og voru systur sinni og félaginu ómetanlegur styrkur. Þessi minningai-gjöf á að renna í 'byggingarsjóð fyrirhugaðs skýlis á Öxnadalsheiði, sam- kvæmt ósk gefanda, en Ingi- björg heitin hafðin brennandi áhuga fyrir því, að það kæmist upp. Nú er efni í skýlið komið (Framhald á blaðsíðu 5) Krummi, svartur og óboðinn, settist í sumar að á Brunná við Akur eyri og er mjög gæfur. Glysgjarn er hann, eins og slíkra er vandi og er hér að ágirnast glampandi pening, sem Kjartan á Brunná heldur á. (Ljósm.: E. D.) Fólkið streymir að er þotan lendir. (Ljósm.: E. D.) Þúsundir manna f ögnuðu f yrstu þotunni á Akur ey r ar f lug velli KOMA GULLFAXA, hinnar nýju þotu Flugfélags íslands til Akureyrar á miðvikudaginn, var bæjarbúum og öðrum Norð lendingum kær. Þúsundir manna streymdu á flugvöllinn og aðra eins bílamergð hefur enginn séð fyrr í þessum lands- hluta. Frá Aðalstræti 23 var óslitin bílaröð til flugstöðvar- húss. Auk kyrrstæðu bílanna á eystri vegarbrún þessa leið alla var önnur þétt bílaröð á leið til flugvallarins. Tún við flugstöðv arhúsið varð eitt allsherjar bíla stæði og skiptu bílar þar hundr uðum þegar flest var. Og á brekkubrúnum og aukavegum í bænum inrianverðum stóð fjöldi bíla. Átta lögreglumenn stjórnuðu umferðinni og gekk hún eins vel og auðið er á þess- um vegum og var slysalaus, svo er lögreglu og góðum ökumönn um fyrir að þakka. Allir biðu þess spenntir að þotan kæmi og hún kom á rétt- um tíma og hafði þá gefið áhorf endum kost á að sjá sig á flugi litla stund fyrir lendingu. Flug- brautina notaði hún ekki hálfa í lendingu og flugtaki. Á þriðja þúsund manns fengu tækifæri til að ganga í gegn um flugvólina, eða fjórði hver bæj- arbúi. Með þotunni að sunnan komu flugmálaráðherra, fjármálaráð- herra, forstjóri Flugfélags Is- lands, flugráð, blaða- og frétta- menn og margir aðrir. Flugtími f rá Kef lavík til Ak- (Framhald á blaðsíðu 2). Tilraunir með flutning fersksíldar af miðunum NÚ ER loks ákveðið, að verja nokkru fé eða fjórðungi milljón ar til rannsókna og tilrauna á því, á hvern hátt síld verði flutt til lands af fjarlægum miðum, óskemmd. Það er síldarútflutn- ingsnefnd, sem beitir sér fyrir Sjósfangveiuimót á Akureyri f FRÉTTATILKYNNINGU frá Sjóstangveiðifélagi Akureyrar segir svo: Dagana 9. og 10. september n.k. verður 'haldið sjóstangveiði mót frá Akureyri. — Tilhögun mótsins ver'ður á þessa leið: Föstudagskvöld . september kl. 21.30 verður mótið sett í Sjálfstæðishúsinu, Akureyri. Laugardaginn 9. september k.l 08.00 lagt af stað áleiðis til Dalvíkur, en þar taka bátarnir við keppendum og leggja úr höfn kl. 09.00. Komið að landi kl. 17.00. Sunnudaginn 10. september verður farið frá Akureyri kl. 07.00 og frá Dalvík kl. 08.00. Komið verður að landi kl. 16.00. Um kvöldið verður sameigin- legt borðhald í Sjálfstæðishús- inu, úrslitum lýst og verðlaun- um útblutað og mótinu slitið. — Verð kr. 1.800.00. Þátttaka tilkynnist til Ferða- skrifstofunnar Sögu í Reykja- vík eða á Akureyri fyrir föstu- dagskvöldið 1. september. Geta má þess, að dágóður afli á handfæri hefir verið í utan- verðum Eyjafirði sl. vikur. ? þessu. En á fundi sínum 22. ágúst samþykkti hún einróma m. a. þetta: „Síldarflutningar á fersksíld frá fjarlægum miðum til sölt- unar eða frystingar í landi eru svo sem kunnugt er ýmsum ann möi'kum háðir. Ekki liggur enn sem komið er ljóst fyrir hvaða leið er hent ugust til þess að koma síldinni til verkunar í sem beztu ásig- komulagi og með sem minnst- um kostnaði á hverja smálest síldar. Síldarútvegsnefnd telur nauð synlegt, að áður en ákveðin leið sé valin í þessu skyni séu gerð ar tilraunir um mismunandi að ferðir við flutning síldarinnar og meðferð áður en hún kemur í land. T. d. þarf að gera víð- (Framhald á blaðsíðu 5). > ÁHÖFN STÍGANDA Á LEID TIL LANDS f FYRRAKVÖLD bárust þau gleðitíðindi að öll áhöfn Stíg- anda frá Ólafsfirði væri heil á húfi og á leið til lands um borð í Snæfugli. En Stígandi týndist á leið af síldarmiðunum með 240 lesta farm. Hann lagði af stað heim á leið sl. miðviku- dagsmorgun og tilkynnti síldar leitinni á Raufarhöfn afia sinn. Vegalengd til lands var um 700 mílur. Skipsins var saknað og leit hafin á mánudaginn. Tók síldarflotinn allur þátt í henni, þar með norsk og rússnes skip svo og flugvélar. Á tíunda tímanum á mánu- dagakvöld fann síldarskipið Snæfugl áhöfn Stíganda í björg unarbáti, alla, 12 að tölu og heila á húfi um 180 mílur norð- austur af Jan Mayen, og er skip ið nú á heimleið með hina nauð stöddu menn og var fundur björgunarbátsins mikið fagnað- arefni, einkum í heimahöfn Stíg anda, Ólafsfirði. Skipstjóri á Stiganda var Karl Sigurbergs- son en skipstjóri á Snæfugli er Bóas Jónsson. Stígandi var 250 tonna stál- skip frá A-Þýzkalandi, hét áður Skagfirðingur. Þegar á það er litið hvað leitarsvæðið á hafinu er stórt, má það heppni heita að hinn smái björgunarbátur skyldi finnast svo fljótt og áður en hrakningur skipverja varð meiri. Blaðinu heppnaðist ekki í gær, að hafa samband við Snæ- fugl. En samkvæmt öðrum upp lýsingum leið þar öllum vel um borð. Myndir Arnfirðings í Varðborg UM ÞESSAR MUNDm sýn ir Arnfirðingurinn Guðbjart ur S. Guðlaugsson vatnslita- myndir, monotypur og tré- skurðarmyndir. En þessar |> myndir eru einu nafni nefnd ar grafik. Viðfangsefnin eru einkum úr lífi sjómanna. Guðbjartur stundaði nám hér á landi en síðar í Vín og hefur notið kennslu góðra listamanna innanlands og utan. ?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.