Dagur - 30.08.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 30.08.1967, Blaðsíða 3
A-322 VAUXHALL VÍVA, árgerð 1965, er til sölu. Nú er tækifæri til að fá vel með farinn og sparneytinn bíl." GUNNAR ÞÓRSSON, sími 1-25-00 og 1-20-45. Frá barnaskólum Akur eyrar Börn í 1., 2. og 3. bekk (fædd 1960, 1959 og 1958) eiga að mæta í skólum sínum laugardaginn 2. september kl. 10 f. h. Aðflutt börn eiga að koma til innritunar föstudag- inn 1. september kl. 10 f. h. Kennaiafundur verður í skólunum föstudaginn 1. september kl. 1.30 e. h. SKÓLASTJÓRARNIR. Frá Landssímanum Akureyri Tveir aðstoðarmenn á aldrinum 20—35 ára verða ráðn- ir við sjálfvirku símstöðina á Akureyri. Umsækjendur þurfa að hafa gagnfræðapróf eða hhðstæða menntun. Eiginhandar úmsóknir sendist undirrituðum fyrir 7. september 1967, sem veitir nánari upplýsingar. Akureyri, 24. ágúst 1967. SÍMASTJÓRINN. AKUREYRARBÆR. Laust starf Starf skrifstofumanns á bæjarskrifstofunni er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi verzlunar-, samvinnuskóla eða stúdentspróf. Laun samkvæmt launastiga opinberra starfsmanna. Upplýsingar um starfið veitir bæjarritari. Umsókriarfrestur til 10. september næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. ágúst 1967. BJARNI EINARSSON. AKUREYRARBÆR. Laust starf Starf umsjónarmanns eða konu með almenningssnyrt- ingum bæjárins er laust til umsóknar frá 1. október næstkomandi. Upplýsingar um starfið og launakjör veitir bæjar- stjóri. Umsóknarfrestur til 10. september næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. ágúst 1967. BJARNI EINARSSON. AKUREYRARBÆR. Laust starf Starf skrifstofustúlku, sem m. a. annist símavörzlu á bæjarskrifstofunni er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launastiga opinberra starfsmanna. Upplýsingar um starfið veitir bæjarritari. Umsóknarfrestur til 10. september næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. ágúst 1967. ' BJARNI EINARSSON. VIKI BARNABUXURNAR eftirspurðu, komnar aftur ALPAHÚFUR, nýir litir Ný sending LOÐHÚFUR SLÆÐUR^ fallegt úrval KLÆDAVERZLUN SIG. GUDMUNDSSONAR Ritsöfn — Bókaflokkar Þjóðsagnasöfn — Tímarit Ljóðabækur Unglingabækur Skemmtirit — Reyfarar Málverk og myndir Bókakaup — Bókaskipti VERZLUNIN FAGRAHLÍÐ ORGELVIÐGERÐIR Tek nokkur orgel til við- gerðar í haust. Talið við mig sem fyrst (eftir, kl. 6). Haraldur Sigurgeirsson Spítalav. 15, sími 1-19-15 HLJÓDFÆRAMIBLUN Veiti aðstoð við kaup og söliu á notuðum hljóðfær- um. Get útvegað strax orgel og píanó, viðgerð og vel útlítandi. CERINELLI harmonika 120 bassa, til sölu við hagstæðu verði. Til viðtals eftir kl. 18 (6). Haraldur Sigurgeirsson Spítalav. 15, sími 1-19-15 HANDYANDY fæst nú aftur. Hafnarbúðin Blaðburður Okkur vantar krakka til að bera út blaðið í efri hluta , Glérárhverf is. AFGREIÐSLA DAGS - Sími 1-11-67 SKOU- og FERÐARITVELARNAR KOMNAR Mest og bezt úrvalið á Norðurlandi. Sendum í póstkröfu. BÓKA OG BLAÐASALAN, Brekkugötu 5 . ATVINNA! Stúlka með góða VÉLRITUNARKUNNÁTTU get- ur fengið atvinnu á skrifstofu voiri nú þegar. Eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum uni fyrri störf og menntun sendist skrifstoíu vorri fyrir 5. sept. næstkomandi. ULLARVERKSMIDJAN GEFJUN AKUREYRI NYIR AVEXTIR: EPLI APPELSÍNUR ': "'' BANANAR PERUR CÍTRÓNUR MELÓNUR KJORBUÐIR KEA la Miðvikudag 30. ágúst hefst á barna- og dömuf atnaði í KAUPVANGSSTRÆTI 3. Opið daglega frá 10-6. - Laugardag frá 9-10. VERZLUNIN ÁSBYRGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.