Dagur - 30.08.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 30.08.1967, Blaðsíða 3
3 A-322 VAUXHALL VÍVA, árgerð 1965, er til sölu. Nú er tækifæri til að fá vel með farinn og sparneytinn bíl.' GUNNAR ÞÓRSSON, sími 1-25-00 og 1-20-45. Fra barnaskólum Ákureyrar Börn í 1., 2. og 3. bekk (fædd 1960, 1959 og 1958) eiga að mæta í skólum sínum laugardaginn 2. september kl. 10 f. h. Aðflutt börn eiga að koma til innritunar föstudag- inn 1. september kl. 10 f. h. Kennarafundur verður í skólunum föstudaginn 1. september kl. 1.30 e. h. SKÓLASTJÓRARNIR. Frá Landssímanum Akureyri Tveir aðstoðarmenn á aldrinum 20—35 ára verða ráðn- ir við sjálfvirku símstöðina á Akureyri. Umsækjendur þurfa að hafa gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun. Eiginhandar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 7. september 1967, sem veitir nánari upplýsingar. Akureyri, 24. ágúst 1967. SÍMASTJ ÓRINN. AKUREYRARBÆR. Laust starf Starf skrifstofumanns á bæjarskrifstofunni er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi verzlunar-, samvinnuskóla eða stúdentspróf. Laun samkvæmt launastiga opinberra starfsmanna. Upplýsingar um starfið veitir bæjarritari. Umsóknarfrestur til 10. september næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. ágúst 1967. BJARNI EINARSSON. AKUREYRARBÆR. Laust starf Starf umsjónarmanns eða kontt með almenningssnyrt- ingum bæjárins er laust til umsóknar frá 1. október næstkomandi. Upplýsingar um starfið og launakjör veitir bæjar- stjóri. Umsóknarfrestur til 10. september næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. ágúst 1967. BJARNI EINARSSON. AKUREYRARBÆR. Laust starf Starf skrifstofustúlku, sem m. a. annist símavörzlu á bæjarskrifstofunni er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launastiga opinberra starfsmanna. Upplýsingar um starfið veitir bæjarritari. Umsóknarfrestur til 10. september næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. ágúst 1967. • BJARNI EINARSSON. VIKI BARNABUXURNAR eftirspurðu, komnar aftur ALPAHÚFUR, nýir litir Ný sending LOÐHÚFUR SLÆÐUR^ fallegt úrval KLÆÐAVERZLUN SI6.6UÐMUNDSS0NAR Ritsöfn — Bókaflokkar Þjóðsagnasöfn — Tímarit Ljóðabækur U nglingabækur Skemmtirit — Reyfarar Málverk og myndir Bókakaup — Bókaskipti VERZLUNIN FAGRAHLÍÐ ORGELVIÐGERÐIR Tek noikkur orgel til við- gerðar í haust. Talið við mig sem fyrst (eftir kl. 6). Haraldur Sigurgeirsson Spítalav. 15, sími 1-19-15 HLJÓÐFÆRAMIÐLUN Veiti aðstoð við kaup og söliu á notuðum hljóðfær- um. Get útvegað strax orgel og píanó, viðgerð og vel útlítandi. CERINELLI harmonika 120 bassa, til söln við hagstæðu verði. Til viðtals eftir kl. 18 (6). Haraldur Sigurgeirsson Spítalav. 15, sími 1-19-15 HANDY ANDY fæst nú aftur. Hafnarbúðin Blaðburður Okkur vantar krakka til að bera út blaðið í efri Iiluta Glerárhveríis. AFGREIÐSLA DAGS - Sími 1-11-67 SKÓLA- og FERÐARÍTVÉLARNAR KOMNAR Mest og bezt úrvalið á Norðurlandi. Sendum í póstkröfu. BÓKA OG BLAÐASALAN, Brekkugötu 5 ATYINNA! Stúlka með góða VÉLRITUNARKUNNÁTTU get- ur fengið atvinnu á skrifstofu vorri nú þegar. Eiginliandarumsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist skrifstofu vorri fyrir 5. sept. næstkomandi. ULLARVERKSMIÐJAN 6EFJUN AKUREYRI NÝIR ÁYEXTIR: EPLI APPELSÍNUR BANANAR PERUR CÍTRÓNUR MELÓNUR Vliðvikudag 30. ágúst hefst á barna- og dömufatnaði í KAUPVANGSSTRÆTI 3. Opið daglega frá 10-6. - Laugardag frá 9-10. VERZLUNIN ÁSBYRGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.