Dagur - 30.08.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 30.08.1967, Blaðsíða 6
Kálfaslátrun Fyrst um sinn verður ekki unnt að taka kálfa til slátrunar. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR ÚTSALA ÚTSALA Á SKÓFATNAÐI Mikil verðlækkun. LEDURVÖRUR H.F. NÝKOMID! Fyrir skóladrengi: TERYLENEBUXUR PEYSUR TWEEDJAKKAR ÚLPUR, hagstætt verð HERRADEILD HLJOÐFÆRI Útvega vönduð orgel og píanó. Sænsku „MALMSJÖ" píanóin hafa reynzt mjög vel. Sýnishorn fyrirliggjandi. Rafknúin orgel og rafmagnsorgel frá HOHNER, margar gerðir o. m. fl. Píanóbekkir, orgelstólar og nótnagrindur koma í september, nokkur stykki óseld. ísl. söngvasafn og Organtónar í bandi fyrirliggjandi. Póstsendi. - Til viðtals eftir kl. .18 (6). ' HARALDUR SIGURGEIRSSON Hljóðfæraumboð • -'•'"¦¦¦- Spítalav. 15, sínti 1-19-^5 ------ TILKYNNING FRÁ SLÁTURHÚSI K.EA. Starfsfólk það, sem unnið hefur í sláturhúsi voru und- anfarin haust, svo og annað verkafólk, sem óskar eftir vinnu í komandi sláturtíð, er beðið að hafa samband við oss hið fyrsta. SLÁTURHÚS K.E.A. SÍMAR: 1-13-06 oo 1-11-08 Husqvarna Saumavélar Saumavélaborð Greiðsluskilmálar. Brynjólfur Sveinsson h.f. DANSKAR HANNYRÐAVÖRUR NÝKOMNAR Stólar, undirþræddir Klukkustrengir í hör og stramma Púðar og reflar í ullarjafa Bílapúðar Gleraugnahús Höldur á klukkustrengi Saumastækkunargler Saumahringir o. m. £1. Verzlunin DYNGJA KRYSTALL Tertuföt Brauðföt o.fl. Járn- og glervorudellct FIAT! - FIAT! NIÐURSUÐUGLÖS Stærsta BIFREIÐAÚRVAL á íslandi Vz líter \Vz líter Aðalumboðsmaður okkar á Akureyri, 2 lítrar FIAT sala, varahlútaþjónústa. Lúðvík Jónssori & Co. EINNIG: Stakir hringir, Furuvöllum 7, AkUreyri. lok og spennur DAVÍÐ SIGURÍSSON H.F. ^^^> FIAT EINKAUMBOD Á ÍSLANDI Laugaveg 178, Reykjavík Járn- og glervörudeild Rafgirðingar Rafgirðingavír Rafgirðingastaurar Rafgirðinga- rafhlöður Járn- og glervörudeild UTSALA á kápum og kjólum hefst mánudaginn 4. september MJÖG MIKIL VERÐLÆKKUN Miðvikudaginn 6. september bætast ýmsar aðrar vörur við á útsöluna. MARKAÐURINN - Sími 1-12-61 PLASTDÚKUR með lími A veggi, húsgögn og í skápa. Nýkomið f jölbreytt úrval. VEFNADARVÖRUDEILD AKUREYRINGAR - NÆRSVEITAMENN ATHUGIÐ! SKATAN er komin Einnig LUNDI, nýr og reyktur SJÓSIGINN FISKUR og spik SJÓBIRTINGUR, feitur og góður, og margt ánnað FISKMETI. FISKVERZLUN J.T.J. Norðurgötu 2 - Sími 1-12-97 Ullarmóttaka .Vegna væntanlegrar sláturtíðar verður ekki.hægt.að taka á möti ull fyrst um sinn lengur én til o. september næstk. Eru því bændur, sem eiga éftir að kórha með ull sína, eindregið beðnir að láta það ekki dragast fram yfir ofangreindan tíma. Eftir sláturtíð verður tekið á móti ull frá þeim, sem ekki hafa getað komið því við að afhenda hana fyrr. SLÁTURHÚS K.E.A. TIL SÖLU: Einbýlishús við Miðbæinn. Einbýlishús á Ytri-Brekkunni. Einbýlishús í Glerárhverfi. 6 herbergja íbúð á Ytri-Brekkunni, skipti á 3—4 herbergja íbúð æskileg. 6 herbergja íbúð í Innbænum. 5 herbergja íbúð á Syðri-Brekkunni. 2 herbergja íbúð á Oddeyri. 2 herbergja íbúð í Innbænum. 2 herbergja íbúð á Ytri-Brekkunni. Bæði herbergin eru með forstofu og lítilli svefnkompu. 3 herbergja íbúð ásamt 2 vinnustofum á neðstu hæð við Miðbæinn. Hef kaupanda að 5—6 herbergja íbúð eða einbýlishúsi á Brekkunni. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 107 Símar 1-17-82 og 1-14-59. Viðtalstími kl. 5-7 e. h.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.