Dagur - 30.08.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 30.08.1967, Blaðsíða 7
mmmmm ATVINNA! Vantar tvo menn á hand- færabát. Upplýsingar hjá Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, símar 1-11-69 og 1-12-14. Nýkomið: HELANCA STRETCH-BUXUR 6 stærðir hvítar, rauðar, bláar VerzLÁSBYRGI wffi$£M&M Tek að mér að PRJÓNA peysur, leista og vettlinga úr garni eða lopa á börn eða unglinara. Uppl. í síma 1-28-19. GÓÐ MOLD úr húsgrunni, frítt á bif- reið. Uppl. í síma 1-26-36 iðeins milli kl. 7 og 7.30 næstu ikvöld. llÍfe¥;t:Ö:i;ííi GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Síðasti dagur úfsölunnar er á fimmtudag. KÁPUR frá kr. 500.00 KJÓLAR frá kr. 200.00 HATTAR og TÖSKUR á ótrúlega lágu verði VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Holl f æða EPLASAFAEDIK HONEGAR (bl. Eplasafaedik og hunang) HUNANG í boxum KJÖRBUÐIR KEA 1 ¦ ¦ ............ I f' Hugheilar. þakkir til vandamanna og vma, fyrir góð- S $ ar gjafir, blóm og skeyti á sjötugsafmœli mínu 1. ágúst X X siðastliðinn. • \ f STEFANÍA LÁRA ÓLAFSDÓTTIR. t I I- * Innilega þakka ég þeim, nœr og ffœr, sem glöddu % s mig með gjöfum, blómum og skeytum á áttrœðisaf- © * mœli mínu þann 25. áeúst sl. — Lifið heil. * LAUFEY HRÓLFSDÓTTIR,Ránargötu7, | ? Akureyri. ^ X | Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, GUNNAR FRIDRIKSSON, bifreiðastjóri, Norðurbyggð 2, sem lézt 23. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju laugardaginn 2. september kl. 1.30 e. h. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. ¦¦¦¦BaBMiHaBHaBaasaBnaawsaHM Jarðarför föður okkar, GÍSLA R. MAGNÚSSONAR, sem andaðist 24. ágúst sl., fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 1. september n.k., kl. 1.30 e. h. Fyrir hönd systkina. Sigríður Gísladóttir. TIL SÖLU: OPEL REKORD, árg. 1964. — Bifreiðin er mjög vel með farin. Upplýsingar gefur Eiríkur Jónsson, sími 1-20-79. FÓLKSBÍLL til sölu. Uppl. í síma 1-26-62 eftir kl. 7 á kyöldin. TIL SÖLU: Mercedes Benz 180, árg. 1955. Góðir greiðslu- skilmálar ef samið er strax Uppl. í síma 1-10-94 ocr 1-27-86. TIL SOLU: Góður VOLKSWAGEN, árg. 1963. Uppl. í síma 1-11-89. VOLKSWAGEN 1962 A-1268, vel með farinn, ekinn aðeins 35.000 km, til sýnis og sölu eftir kl. 7 e. h. að Munkaþverár- stræti 38, sími 1-12-93 eða 1-19-32. AKUREYRINGAR! NÆRSVEITAMENN! Hafið þér kynnt yður verð os: OTeiðsluskilmála á hin- um 300 bílum er við höf- um á söluskrá. Þér getið ábyggilega fundið bíl við yðar hæfi. Einnig bílaskipti. BÍLASALA HÖSKULDAR Sími 1-19-09 M&£$ffim ÍBÚÐ TIL SÖLU í Hrísey, 3 herbergi, eld- hús og geymsla. Allar upp- lýsingar gefur Kristján Kristinsson, Hafnarstr. 23, Akureyri. Skólastúlku vantar H E RB ERG I. Tilboð leggist inn á afgr. Dags, merkt „herbergi". Óskum eftir tveggja herbergja ÍBÚÐ eða tveim herbergjum. Uppl. að Hótel KEA milli kl. 12 og 2 og 7-8 ¦ næstu daga. TIL LEIGU Til leigu í góðu húsi 2 herbergi og eldhús fyrir einhleypinga eða kyrrlát eldri hjón. — Þeir, sem áhuga hafa á þessu, leggi nöfn sín í umslagi merktu íbúð í pósthólf 86, Akureyri. X*2*i B %:^:':-i>l>i^:::::x>i:>» Wssk :-::-.-..-.'.- *&•:''::¦ i A-^ýaÍ'!' w* V 49(& vQfy bm H fm mm iá'- '•'.•'.•'.•'.'.• •:::::::::::::::::x:;:::;:;::;:;;::;:::# ¦:f ¦y.f.yf. '•'yyj'.-\cwj MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 10,30 f. h. Sálmar nr. 530, 56, 66, 290 og 153. — B. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. N.k. sunnudag 3. sept. kl. 2 e. h. verður há- tíðaguðsþjónusta í Möðru- vallakirkju. Prófasturinn sr. Benjamín Kristjánsson mun vísitera kirkjuna og predika. í predikun sinni mun hann minnast aldarafmælis kirkj- unnar. — Nágrannaprestar munu aðstoða við guðsþjón- ustuna. — Birgir Snse'biörns- son. I.O.G.T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtu- daginn 31. ágúst kl. 8,30 e. h. í Kaupangsstræti 4. Vígsla nýliða, rætt um ferðalag. — Upplestur. — Æ. t. SKÓGRÆRTARFÉLAG EY- FIRÐINGA hefur beðið blaðið að geta þess, að leyfð verði berjatínsla á Miðhálsstöðum i Öxnadal og Kóngsstaðahálsi í Skíðadal frá og með laugar- deginum 2. sept. Verða sömu umsjónarmenn og áður, Her- bert á Ytri-Bægisá og Óskar á Kóngsstöðum. Ber að snúa sér til þeirra varðandi leyfi til berjatínslu. NÆSTA FERÐ Ferðafélags Ak ureyrar verður í Vatnsdal 2—3 september n. k. Upplýs- ingar á skrifstofuniíi, sími 12720, þriðjudags- fimmtu- dags- og föstudagskvöld. MATTHIASARSAFN er opið sunnudaga kk 3—5 síðdegis. Sími safnvarðar 1-17-47. GJÖF. Styrktarfélagi vangef- inna hefur borizt 10.000 kr. peningagjöf frá Jóni Bald- vinssyni, Hjarðarholti, — til minningar um konu hans, Jóhönnu Jónasdóttur. — Kær ar þakkir. — Jöh. ÓL Sæ- mundsson. PIANO Odýr, hljómfögur, falleg. Bóka og blaðasalan Brekkugötu 5 BRUÐHJON. Þann 24. ágúst voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Alfa Hjaltalín og Friðgeir Axfjörð byggingarmeistari. — Heimili þeirra verður að Ránargötu 6, Akureyri. HJÚSKAPUR. Hinn 26. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Helga Elínborg Jónsdóttir og Örnólfur Ámason, kennari Heimili þeirra verður að Há- túni 4, ReykjaviJk. — Sama dag voru gefin saman í Hjóna band í Akureyrarkirkju ung frú Stefanía Einarsdóttir og Héðinn Þorsteinsson, mjólk- urfræðingur. Heimili þeirra verður að Brekkugötu 41, Akureyri. — Þann 26. ágúst voru gefin saman í hjóna- band brúðhjónin ungfrú Jóna Margrét Sighvatsdóttir og Sigurður Örn Bergsson, vél- stjóri. Heimil þeirra er að Steinholti 3, Akureyri. TIL SÖLU: Agro Tiller jarðtætari. Uppl. í síma 1-29-68. TIL SÖLU: Þvottavél og þvottapottur. Uppl. í síma 1-27-76. TIL SOLU: LÍTIL TRILLA. Sigurður Freysteinsson, Véladeild K.E.A. TIL SÖLU: Pedegree tvíburavagn Uppl. í síma 1-10-76. með tösku. TIL SOLU: Barnarúm á hjólum og mjög ódýr barnavagn. Uppl. í síma 1-26-62, Þverholt 18. TIL SÖLU: Hjónarúm, svefnstóll og drengjareiðhjól. Uppl. í síma 2-11-85 eftir kl. 8 e. h. Nýleg AEG ELDAVÉL til sölu. Uppl. í síma 2-14-78. :;S;í;iF;R;f;œ;Í;;Ífc; TIL SOLU: Góður OPEL REKORD árg. 1955. Lánamögu le ikar. Uppl. í síma 1-26-51 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU: BIFREIÐIN A-579 CONSUL 315 í mjög góðu lagi. Jóhann Guðmundsson, Póststofunni. Símar 1-13-78 og 1-15-91.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.