Dagur


Dagur - 13.09.1967, Qupperneq 1

Dagur - 13.09.1967, Qupperneq 1
HOTEL H»rb#rgia* pantanir. F«rða- skriístoían Túngötu 1. Akureyri. Sími 11475 L. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 13. september 1967 — 60. tbl. Ferðaskrifstofan JSF5& Skipuleggjum ódýrustu ferðirnar til annarra landa. HRAEFNIVANTAR TIL NIÐUR- SUÐUVERKSMIDJUNNAR ’rjað að háfa úr ágætu kasti. (Ljósm.: S. J.) Unnar kjötvörur irá Akureyri effirsóttar EFTLR hálfs árs starf nýrrar sýnir um reksturinn, þótt stofn Kjötiðnaðarstöðvar KEA á Ak- kostnaður væri mikill. Búið var ureyri eru samvinnumenn bjart eftir þennan tíma að selja unn- SÍLDIN FÆRIST NÆR LANDI UM HELGINA var vaðandi síld 110 sjómílur nær en verið hefur. Bendir það til þess, að síldarstofninn við Svalbarða sé nú loks kominn á hreyfingu í suðurátt. En megin veiðisvæðið hefur líka færst nær. En undan •farnar sex vikur eða lengur hefur verið beðið eftir þessu. í fyrrinótt veiddust 9145 lestir síldar. Menn gera sér vonir um, að síldin stefni nú á miðin aust- an við land. En hún verður all- lengi á leiðinni, eða meira en mánuð því gönguhraði hennar er aðeins 20—25 mílur á sólar- hring þegar bezt lætur, og enn er hún hátt í 700 sjómílur frá landinu. Enn getur veiðzt vel þótt orðið sé áliðið. □ ar kjötvörur fyrir nær 17 millj. króna og greiða á sama tíma starfsfólki nær 3 millj. króna í vinnulaun. Engar kvartanir höfðu borizt og má heita ein- stakt og í sumum tegundum, svo sem niðursoðnum kjötvör- um, hefur eftirspurn verið meiri en hægt var að fullnægja. Er nú til athugunar að fjölga starfsfólki og auka vélakost stöðvarinnar, en til þess er góð aðstaða í hinum rúmgóðu húsa kynnum. Þá er í ljós komið að vinnuafl og vélakostur nýtist mun betur nú en fyrstu vinnslu vikurnar. □ SMÁSÍLDARVEIÐI hefur al- gerlega brugðizt fyrir Norður- landi í sumar. Niðursuðuvex-k- smiðja K. Jónssonar & Co. á Akureyri hefixr því ekki fengið Kísilvegurinn lagður yfir hraunið EFTIR miklar deildur um vega lagningu um hi-aunið við Reykjahliðarkix'kju vegna Kísil iðjunnai-, þar sem Náttúru- verndarráð og Skipulagsnefnd- ir deildu, var málinu skotið til álits hæstaréttax-dómara, eink- um til að skei-a úr um vald- svið hinna opirxberu nefnda. Niðux-staðan er sú, að umdeild- ur vegur verður lagður sam- kvæmt leið II. eða þar sem vega lagning hófst í sumar en var stöðvuð þá. Er þar með lokið deilunni um vegai-stæðið. Dóm- arar, sem úrskurðinn kváðu upp eru: Gissur Bei-gsteinsson, Jónatan Hallvai-ðsson og Einar Arnalds. □ hráefni til þessarar framleiðslu sinnar, sem á smásíldinni bygg ist. En oft hafa unnið við vex-k- smiðjuna 100 manns þegar nægi legt hxáefni er fyrir hendi. Bæjarstjórn samþykkti í sum ar að skora á Atvinnumála- nefnd Noi'ðurlands að styðja flutninga smásíldar frá höfnum við Faxaflóa hingað norður. Af þeim flutningum hefur ekki orðið. Það hefur aldi-ei skeð fyi-r en í sumar, að smásíld hafi ekki veiðzt á innanvei-ðum Eyja- fii-ði, sumarlangt. Hins vegar kynni þetta að geta breytzt í haust eða vetur. Stöðugt er fylgst með og síldar leitað. Síðan seint í ágúst hefur ver- ið unnið í verksmiðjunni að niðurlangningu gaffalbita úr áx-sgamalli kryddsíld. En haust veidd hafsíld þarf að liggja lengi í salti til að verða nothæf til niðui-lagningar. Vei-ður unn- ið við þetta þennan og næsta mánuð og veitir það 60—70 manns atvinnu þann tíma. □ Frá vinstri: Gunnar stýrimaður, Hreinn Þormar og Hjörtur Eiríksson ullarsérfræðingar og Víðir skipstjóri ræða um fatapakkana. (Ljósm.: E. D.) Ullarföt um borð í Jóni Garðar GUNNAR Guðmundsson, stýri maður á síldai-skipinu Jóni Garðar, talaði við hina sjó- hröktu menn af Stíganda og fékk þá hugmyndina um sér- stakan skjólklæðnað fyrir hvei-n og einn um borð í skipi sínu, til öryggis. Gatnagerðarg jald samþykkt í bæjarsf jórn BÆJARSTJÓRN hefur sam- þykkt að leggja á gatnagerða- gjöld á Akureyri í sambandi við úthlutun nýrra lóða, en enn þá hefur ekki verið ákveðin upp hæð þeirra. Tillögu um þetta bar Jón G. Sólnes bæjarfulltrúi fram í sambandi við úthlutun lóða við nýjxx götuna Birkilund, og var liún samþykkt. Samþykkt hafa verið nöfn á nýjum götum á hinu skipulagða svæði vestan Mýrai'vegar og sunnan Þingvallasti-ætis. Við eina götuna, Bii-kilund, voru byggingarlóðir auglýstar fyrr í sumar og var umsóknax-frestur til 15. þ. m. Úthlutun hefur þó enn ekki farið fram vegna þess, að ekki hefur verið ákveðið hvað gatnagei-ðagjaldið yrði hátt. Götunöfnin á hinu nýja svæði eru þessi: Birkilundur, Espi- lundui-, Einilundur, Skógar- lundui-, Viðilundur, Gx-enilund- ur, Fxxx-ulundur, Lei-kilundui-, Beikilundur, Reynilundur og Eikarlundur. Það nýmæli hefur verið tekið upp, að setja nákvæmari bygg- ingarskilmála en áður hefur tíðkast. Meðal þeirra eru þessir: Bygginganefnd samþykkir að eftii-farandi byggingaskilmálar skuli gilda fyrir Birkilund og Espilund: Á lóðinni skal reisa einnar hæðar einbýlishús úr steini, án kjallara. Gólfhæð við götu skal vera eins og sýnt er á mæli- blaði. Vegghæð frá gólfi á efstu þak brún skal vera 3.20—3.30 metr- ar. Þök húsanna skulu vei-a (Fi-amhald á blaðsíðu 7). í gær hitti blaðið hann og Víði Sveinsson skipstjóra að máli úti á Gefjun, þar sem þeir voru að taka á móti þessum skjólfatapökkxxm. Fötin, sem búin eru til úr 100% ull á Gefj- xm ei-u: Næx-bolir og buxur, sokkar og teppi. Þetta verður geymt í kassa við hlið gximí- bjöi-gunai-bátsins. Allir þekkja gæði íslenzku ullarinnar, sem meðal annai-s ei-u í því fólgin að ullarfötin eru mjög skjólgóð þótt þau blotni. Um leið og við vonum að ekki þuixfi að nota þennan „öryggisklæðnað" á sjónum, óskum við þess einnig að sjóhraktir menn njóti þess hlýjasta og bezta, sem völ er á í klæðnaði. Jón Gax'ðar fer á veiðar í dag eða á morgun, en losaði áður afla sinn í Krossa- nesi og fór í slipp til smávið- gei-ðai-. Hann er fyx-sta skip ís- lenzka síldveiðiskipaflotans, sem þennan auka-skjólfatnað hefur innanborðs, en væntan- lega ekki til lengdar sá eini. HAFRANNSOKNARSKIPIÐ ÁRNI FRIÐRIKSSON Á MÁNUDAGINN kom nýja hafrannsóknar- og síld arleitarskipið Árni Friðriks son, til landsins, og var af- lxent Hafrannsóknarráði með athöfn. Skipið er 450 lestir, búið góðri aðstöðu og tækj- um til hafrannsókna og síld- arleitar. Skipstjóri er Jón Einarsson en síldarleitar- stjói-i verður Jakob Jakobs- son fiskifræðingur. Mun skipið lialda á miðin ein- hvern næsta dag til að leita síldar. Ámi Friðriksson er fyrsta hafrannsóknarskipið í eigu Islendinga og sérstaklega smíðað' til að notast við vísindastörf. □

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.