Dagur - 13.09.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 13.09.1967, Blaðsíða 3
3 EINBÝLISHÚS TIL SÖLU Húsið VÍÐIMÝRI 3 hér í bæ er til sölu og laust til íbúðar í haust. A hæð í húsinu eru 4 herbergi og eld- hús og eitt herbergi í risi. Lítil útborgun. Nánari upplýsingar gefa KJARTAN SIGURÐSSON, sími 1-22-31, og SIGURÐUR M. HELGASON, sími 1-15-43. ÞÓRUNNARSTRÆTI 103 Til sölu er efri hæðin í húsinu Þórunnarstræti 103, Akureyri. Upplýsingar gefur Eysteinn Arnason, síma 1-14-84 og 1-16-72. AÐALFUNÐUR LEIKFÉLAGS AKUREYRAR — síðari hluti — verður haldinn í Leikhúskjallaranum föstudaginn 15. þ. m. kl. 8.30 síðdegis. FUN ÐAREFNI: Inntaka nýrra félaga, skýrslur, vetrarstarfið, önnur mál. Félagar mUnið fundinn. STJÓRNIN. 15% afslátt gefum við af öllurn BARNAÚLPUM þessa viku. Staðgreiðsla. Verzl. ÁSBYRGI Hafnarstræti 108 A úfsölunni í Iíaupvangsstræti 3 Bamakjólar kr. 95.00 Telpublússur kr. 95.00 Dömublússur kr. 100.00 Skyrtublússur kr. 150.00 Vatteraðir sloppar kr. 350.00 Prjónakjólar kr. 595.00 Töskur, slæður, hanzkar Verzl. ÁSBYRGI SKYNDISALA! MIÐVIKUDAGINN 13. SEPT. - FIMMTUDAGINN 14. SEPT. FÖSTUDAGINN 15. SEPTEMBER seljurn við á mjög hagstæðu verði ýmsan fatnað, svo sem: KARLMANNAFÖT frá kr. 1995.00 TERYLENEBUXUR kr. 580.00 TERYLENEBUXUR drengja frá kr. 350.00 UNGLINGATWEEDJAKKAR kr. 750.00 PEYSUR, mjög f jölbreytt úrval DRENGJAVINNUBUXUR nylonstyrktar NYLONSKYRTUR, livítar og dökkar, kr. 145.00 NÆRFÖT, stuttar buxur kr. 25.oo; bolir kr. 22.oo NÆRFÖT, drengja SOKKAR, ullar og erepe DRENGJAMOLSKINNSSTAKKAR kr. 190.00 og margt fleira ATH.: Akureyringar, nærsveitamenn! Notið þetta sérstaka tækifæri til sérlegra hagstæðra kaupa. TIL FELAGSMANNA KEA Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir að skila arðmið- um sínum fyrir það sem af er þessu ári hið allra fvrsta. Arðmiðunum ber að venju að skila í lokuðu umslagi, er merkt sé greinilega nafiri, heimilisfangi og félags- númeri viðkomandi félagsmanns. Arðmiðunum má skila í aðalskrifstofu vora, eða í eitthvert af verzlunar- útibúum voruni í bæniim. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA ÍBÚÐ TIL SÖLU! Fimm herbergja íbúð með geymslum í Helga-magia- stræti 46 (norðurendinn), er til sölu. Uppíýsingar í símá 1-25-14. MATRÁÐSKONA! Matráðskonu vantar áð héraðsskólanum að Reyikjum í Hrútafirði. UþpTýsingaf gefur Vinnumiðluharskrif- stofa Akureyrar, símar 1-11-69 og 1-12-14. ATVINNA! Viljum ráða ungan mann til vefzlunarstarfa nú þegar. Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í skrifstofu okkar kl. 4—6 e. h. FORDUMBÖÐIÐ BÍLASALAN ILF. - Glerárgötu 24 AKUREYRI! - NÆRSVEITIR! ÚITSALA MIKIL VERÐLÆKKUN. BÚTAR, nægilegt í pils eða blússu VERZLUNIN SKEMMAN H AFN ARSTRÆTI 108 HAUSTVÖRURNAR koma daglega í miklu úrvali KÁPUR, TERYLENEKÁPUR, DRAGTIR, BUXNADRAGTIR, KJÓLAR, HATTAR, HÚFUR, TÖSKUR og fleira Komið — Skoðið — Kaupið VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Bifreiðaeigendur! ATLAS frostlög á bifreiðina Komið, vér aðstoðum og mælum styrkleikann. ATLAS frostlögur er viðurkénndur. ATLAS frostlögur á allar bifreiðar. ESSO KRÓKEYRARSTÖÐ ESSO ÞÓRSHAMRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.