Dagur - 13.09.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 13.09.1967, Blaðsíða 7
7 GOTT FISKABÚR til sölu. Uppl. í síma 1-13-83. TIL SÖLU vesrna brottflutnings: o o Notaður ísskápur, fata- skápur úr álmvið, nokkrir borðstofustólar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-13-31 kl. 5-7 síðd. TIL SÖLU: Griindig segulbandstæki T. K. 23 L, 4 rása. Þrjár spólur fylgja. F.nn fremur: Remington rifill 222 cal. með kíki. Langahlíð 3 E. T.veggja hólfa STÁLVASKUR með blöndunartækjum til sölu. Uppl. í síma 1-25-61. TIL SÖLU: 86 hestafla FORD DIESELVÉL, rnjög lítið notuð. Verð kr. 25 þús. Upplýsingar gefur Jón Samúelsson, sími 1-20-58 eða 1-11-67. B.T.H. ÞVOTTAVÉL til sölu. Verð kr. 2.000.00. Uppl. í síma 1-15-73 eftir kl. 7 e. h. TIL SÖLU: Vatnslitamyndir. Einnig málað eftir jpöntunum. .Úppl. í.síma- 1.-19t82— ÓLAFSFIRÐINGAR, AKUREYRI'. Ólafsfirðingafélagið efnir til hópferðar til Ólafs- fjarðar n.k. laugardag ef næg þátttaka fæst. Uppl. í símum 1-20-63, 1-21.-33, .2-1.1:05 og 1-17-19 ATVINNUMALA- NEFND BÆJARINS ATVINNUMÁLANEFND Ak- ureyrar hélt fyrsta fund sinn föstudaginn 8. september síðast liðinn. í nefndinni eiga sæti Val garður Haraldsson, Stefán Reykjalín, Valur Amþórsson, Árni Jónsson og Jón Ingimars- son. Stefán Reykjalín var kjör- inn formaður nefndarinnar, Jón Ingimarsson varaformaður og Árni Jónsson ritari. Nefndin samþykkti að hefja nú þegar athuganir á atvinnuástandi í bænum með tilliti til komandi vetrar. Mun nefndin fljótlega setja sig í samband við ýmis atvinnufyrirtæki, ( en hvetur jafnframt þá atvinnurekendur, sem áhuga hafa, að hafa sam- band við nefndina sem fyrst. (Fréttatilkynning) - ÁTJÁN MÖRK (Framhald af blaðsíðu 1). Þessi heimsókn Vestmanna- eyinga var í alla staði ánægju- leg og sjálfsagt að halda áfram samskiptum við þá. Hún getur þó ekki talizt til stórivðburða á knattspymusviðinu, en væntan lega hafa knattspymuunnendur hér nyrðra haft af henni ánægju, því þó nokkuð var af áhorfendum báða dagana, og þétt bOaröð var í Brekkugöt- unni, eins og svo oft áður! Sv. O. - Iceland Review (Framhald af blaðsíðu 4). íslendinga við vesturheim, gömul og ný tengsl okkar við „nýja heiminn“ — m. a. afstöðu Vestur-íslendinga til „gamla landsins". í þetta hefti skrifar dr. Gunn ar G. Schram einnig grein um íslenzka sjónvarpið og birtast þar fjölmargar myndir úr fyrstu vetrardagskrá sjónvarpsins. Greinar eru um Útvegsbanka íslands og starfsemi Sláturfé- lags Suðurlands. Auk þess flyt- •ur ritið nýjar fréttir frá fslandi í samþjöppuðu formi, bæði al- mennar fréttir og fróðleik um sjávarútveg. Frímerkjaþáttur er í ritinu og margt fleira. Það er veglega myndskreytt og snyrtilegt að öllum frágangi eins og jafnan áður. Á kápu er nýtízkuleg táknmynd jarðhit- ans, sem Barbara Stach og Gísli B. Björnsson gerðu. Ritstjórar Iceland Review eru Haraldur J. Hamar og Heimir Hannesson. Ritið er prentað í Setbergi. □ - Gatnagerðargjald (Framliald af blaðsíðu 1). „flöt“ eða með vatnshalla ca. 1:50. Sé þakkantur á húsunum, skal hann vera mest 0.50 m. á ‘hæð. Þakbrún sé lárétt. Hverju húsi skal fylgja minnst ein bílgeymsla og tvö opin bílstæði á lóðinni sjálfri og skal hvort tveggja sýnt á upp- drætti. Á uppdrætti skal og sýna öll önnur fyrirhuguð mannvirki á lóðinni, svo sem girðingar og skjólveggi, og gerð skal grein fyrir væntanlegri hæðarlegu lóðarinnar. Girðing meðfram götu skal vera 0.35 m. hár steyptur veggur upp fyrir gangstétt og hafa sama halla og hún. Ofan á vegginn má síðan koma létt girðing, sem ekki sé hærri en 0.45 m. Bílgeymsla skal annaðhvort vera í húsinu sjálfu, áföst eða í tengslum við það. □ I J: Innilega pökknm við öllum peim, nær og fjœr, sem X glöddu okkur með heimsóknum, gjöfum, skeytum og e blómum á 50 ára hjúskaparafmæli okkar p. 11. júlí sl. f Guð blessi ykkur öll. f f <■ f GUÐLAUG FRIÐRIKSDÓTTIR, SIGURVIN JÓHANN’ESSON, Völlum. t I § Þakka innilega öllum pei^n, sem glöddu mig með í: gjöfum, skeytum og heimsóknum á sjötugsafmœli minu $ © 4 t 6. september sl. Sérstaklega pakka ég samstarfsfólki f minu á Gefjunni rausnarlega gjöf. Guð blessi ykkur öll um alla framtið. I I I I £ I GESTUR JÓHANNESSON. * 4 Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda sainúð og vinarhug við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR JÚLÍUSDÓTTUR, Klettaborg 4. Baldur Benediktsson, börn hennar, foreldrar og aðrir ástvinir. MESSAÐ verður n. k. sunnu- dag í Akureyrarkirkju kl. 10,30. — Sálmar nr. 573, 311, 366, 219 og 670. — B. S. HJÁLPRÆÐISHERINN! Fagn aðarsamkoma fyrir nýja deildarstjórann, major Guð- finnu Jóhannesdóttur, verður n.k. laugardagskvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 11 f. h. Helg- unarsamkoma, kl. 14 Sunnu- dagaskóli og kl. 20.30 Hjálp- ræðissamkoma. Þar fer fram ungbams-vígsla. Kapt. Ásold sen stjómar þessum sam- komum. Allir hjartanlega vel komnir. — Ath. Heimilasam- bandið byrjar næstkomandi mánudag kl. 4 e. h. Allar kon ur velkomnar. Hjálpræðis- herinn. ÉFRA SJÁLFSBJÖRG. Fundur verður hald- inn í Sjálfsbjörg, fé- lagi fatlaðra á Akur- eyri og nágrenni, laug ardaginn 16. sept. kl. 4.30 síð degis í Bjargi. Aðalmál fund- arins: Vinnustofumálið. — Stjóm og framkvæmdastjóri landssambandsins mæta á fundinum. Stjómin. HÚSMÆÐUR. Frk. Kristrún Jóhannsdóttir mun hafa sýni kennslu í grænmetisréttum í Húsmæðraskóla Akureyrar, dagana 19.—21. september. Allar nánari upplýsingar verða gefnar í síma 1-11-99 eftir hádegi n. k. fimmtudag. Einnig má hringja í síma 2-13-95. NÝIR KENNARAR EFTIRTALDIR kennarar hafa verið ráðnir við Gagnfræða- skólann á Akureyri: Bernharð Haraldsson, Einar , Bollason, Ragnheiður Valgarðsdóttir, Petricia Aybett og Jón Bjöms- son. Við barnaskólana hafa þessir verið ráðnir: Valgerður Valde- marsdóttir, Guðný Á. Helga- dóttir, Kristjana Halldórsdóttir, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Andrea Elísabet Sigurðardóttir og Rósberg G. Snædal. Nýr skólastjóri Oddeyrarskól ans í stað Eiríks Sigurðssonar, sem lætur af störfum .vegna aldurs, er Indriði Úlfsson, og nýr skólastjóri Glerárskólans er Vilberg Alexandersson í stað Hjartar L. Jónssonar, sem einnig lætur af störfum vegna aldurs. Um þá stöðu sóttu: Guð ur Vilhjálmsson og Vilberg mundur Frímannsson, Vilhjálm Alexandersson. Fræðsluráð mælti með Guðmundi en Vil- berg var settur í stöðuna af fræðslumálaráðherra. Guð- mundur Frímannsson verður kennari við Glerárskóla. □ - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). orðið það á að innsigla verk- stæði, þar sem kona var inni, einhverra erinda. En liún braut innsiglið og fór út. Ekki er laust við að menn hendi gaman að og segi, að valdsmenn hafi „innsiglað konuna“. HJÓNAEFNI. Þann 1. septem- ber opinberuðu trúlofun sína ungfrú Valborg María Stef- ánsdóttir, Ásvegi 21, Akur- eyri, og Gunnlaugur Konráðs son, Sólvöllum, Árskógssandi. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Þór stína Bjartmarsdóttir og Sig- urður Björnsson, bæði frá Neskaupstað. BRÚÐHJÓN. Hinn 8. sept. voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Hólmfríður Hreinsdóttir frá Sunnuhlíð á Svalbarðs- strönd og Stefán Stefánsson bifvélavirki. Heimili þeirra er í Munkaþverárstræti 20, Akureyri. HJÚSKAPUR. Hinn 7. sept- ember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju lingfrú Súsanna Jóna Möller og Einar Guðnason, stud oecon. Heimili þeirra verður að Skeiðavogi 1, Reykjavík. BJÖRGVIN JÓNSSON málara meistari, Hlíðargötu 3, Akur- eyri, er sextugur í dag (mið- vikudag 13. sept.) Hann verð ur fjarverandi. I.O.G.T. St. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 14. sept. kl. 8.30 e. h. í Kaup- angsstræti 4. Fundarefni: Vígsla nýliða. Eftir fund, spurningaþáttur. Æ. T. AKUREYRI OG NÁGRENNI! Slysavamaskýlið á Oxnadals heiði verður vígt af Akur- eyrarprestunum kl. 2.30 á laugardaginn. — Slysavama- deild kvenna, Akurej’ri. NONNAHÚSIÐ er opið í sept- ember á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. LIONSKLUBBUR AK- »3 UREYRAR. Fundur í ‘T Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 14. sept. klukkan 12.00, BARNAKERRA til sölu. Verð kr. 1.000.00. Uppl. í síma 1-23-43. STOFUSKÁPUR til sölu. Uppl. í síma 2-12-48. (Wolsey) JAKKAKJÓLAR (3 stk.) BLÚSSUR, rósóttar BLÚSSUR, hvítar, stórar ÚLPUR væntanlegar SÍÐBUXUR, ullar, í stærðum 10—14 ára MARKAÐURINN SlMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.