Dagur - 20.09.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 20.09.1967, Blaðsíða 6
fi POQQCOOOðOQððOMððCCegððCðQOð Góður RUSSAJEPPI með húsi óskast. Páll A. Pálsson, sími 1-16-33 og 1-24-64. Hver vill eignast SAFÍRGRÆNAN TAUNUS 12 M STATION árg. 1964 í fínasta standi, ekinn aðeins 40.000 km. Tilvalinn til smásendi- ferða. Aftursætið fellur niður í gólfið, og þá er pláss fyrir tvær vindsængur. Upplagt í útilegur. (Það má sofa aftur í og láta konuna keyra!) Tækifærisverð: kr. 115 þúsund. Útborgun kr. 80 þús. og eftirstöð\ar eftir sam- komulagi — eða sléttar 100 þús. á borðið. Nú er tækifæri að eignast góðan bíl fyrir tiltölulega lítinn pening. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari. Geir S. Bjömsson (POB) Heimasími 1-15-76. TIL SÖLU: MERCEDES BENZ 220, árg. 1955. Upplýsingar gefur Jóhannes Eiríksson, Kristneshæli. TIL SÖLU: HILMAN HUNTER, 5 manna, árgerð 1967. Uppl. í síma 6-11-33, Dalvík. TIL SÖLU: OPEL KADET, árgerð 1966. Mjög vel meðfarinn. Ekinn 13.800 km. Uppl. í síma 1-19-52. TIL SÖLU: Vörubifreið, 7 tonna, Scania-Vabis, árg. 1959. Gott verð ef samið er strax. Kristján Ásmundsson, Lindahlíð. Sími um Staðarliól. VOLKSWAGEN, árgerð 1963, til sölu. Ekinn ca. 55.000 km. Uppl. í síma 1-11-29 eftir kl. 19, TIL SOLU: VOLKSWAGEN 1200, árg. 1963. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 1-23-15. VOLKSWAGEN 1962, vel með farinn, til sýnis og sölu eftir kl. 7 e. h. að Munkaþverárstræti 38. Sími 1-19-32. LAND ROVER jeppa- bifreið 1966 til sölu. Bifreiðin er ekin 35.000 km. Verð eftir samkomu- lagi. Lttn getur fylgt. Skipti á ódýrari bifreið koma til greina. Upplýsingar gefur Þórarinn B. Jónsson Sími 1-10-80 - 2-13-50 AUSTIN GIPSY, árgerð 1963, til sölu eða í skiptum fyrir góðan fólksbíl. Ujppl. í síma 2-11-89 milli klukkan 7 og 8 næstu 3 kvöld. TIL SÖLU: OPEL REKORD, árgerð 1955. Ógangfær. Uppl. í síma 2-11-88 eftir kl. 7 á kvöldin. VOLKSWAGEN, árgerð 1956, í ágætu lagi til sölu nú þegar. Sími 1-27-68 eftir kl. 5. BIFREIÐIN A-1632 Ford Farilane, árg. 1955, er til sölu. Skipti á minni bíl koma til greina. Upplýsingar á verkstæði Þorsteins Marinóssonar. (Sími um Dalvík.) BÍLASALA HÖSKULDAP Rambler Classic ’66 Ekin 40 þúsund km. V.W. ’66. Ekin 30 þús. V. W. Fastbak ’66 Ekin 10 þúsund km. V. W. 1500 station ’66 Ekin 56 þusund' kin. Taúnus 17 M ’66 Ekin 30 þúsund km. Land Rover ’66 Ekin 30 þúsund km. Skipti á ódýrari. Austin Gypsi ’62, benzín . Verð 70 þúsund. Land Rover, diesel, ’63 Ekin 95 þúsund km. Skipti á ódýrum jeppa. Opið frá kl. 1—6. Sími 1-19-09. TIL SÖLU: 4 fullorðnir HRÚTAR og 2 ungar HRYSSUR. Benedikt Alexandersson, Ytri-Bakka. TIL SÖLU: Sem nýr Tan Sad BARNAVAGN. Selst ódýrt. Uppl. í Aðalstræti 13. TIL SÖLU: Tvær kartöfluupptöku- vélar. Hliðartengxlar. Búvélaverkstæði B.S.E. Akureyri, sími 1-20-84. GIRÐIN GASTAURAR til sölu, kr. 26.00 stk. Kristján Ásmundsson, Lindahlíð. TIL SÖLU: Nýlegt hjól tneð gírum. Selst ódýrt. Einnig til sölu ódýr dívan Uppl. í síma 2-11-77. Hoover ÞVOTTAVÉL með rafmagnsvindu til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 1-26-10 fyrir hádegi. TIL SÖLU: Segulbandstæki B. og Ó. með 4 hátölurum. Kvikmyndasýningarvél 8 mm. og plötuspilari með skipti og stereo. Allt nrjög nýlegt. Axel Billeskov, Þverá, Öngulsstaðahr. Pedegree BARNAVAGN ......til solú...... Sími 1-25-24. Sem ný BARNAKERRA til sölu. Sími 1-23-69. TIL SÖLU: KÖHLER SAUMAVÉL lítið notuð. Hagstætt verð. Jón Ingimarsson, Byggðaveg 154. Kennara vantar að barnaskóla Saurbæjarskólahverfis í Eyjafirði næsta skólaár. Til greina koma menn án kennararéttinda. Upplýsingar gefur Daníel Sveinbjörnsson, Saurbæ. Fosskraft Óskum að ráða verkamenn, sem inundii vilja vera vetrarlangt. Upplýsingar í síma 3-88-30, Reykjavík. Aöalfundur BRIDGEFÉLAGS AKUREYRAR verður lialdinn í Landsbankasalnum þriðjudaginn 26. september n.k. kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. ATVINNA! Viljum ráða vanan verzlunarmann nú þegar RAFORKA, Glerárgötu 32 Slátursalan er liafin Salan fer fram í sláturhúsinu. Gengið inn frá Sjávargötu. - Sími 1-15-56. SLÁTURHÚS K.E.A. ATVINNA! Hraðfrystihús Útgerðarfélags Akureyringa h.f., getur bætt við sig starfsstúlkum nú þegar. Gjörið svo vel að hafa samband við verkstjórann. Útgerðarfélag Akureyringa h.f. Verzlun til sölu Góður vörulager. Góð jólasala. Upplýsingar í sírna 1-17-47, eftir kl. 19. Akureyrarbær Breytt símanúmer Frá og með þriðjudeginum 19. september hafa allar skrifstofur bæjarins í Geislagötu 9 símanúmerið 2-10-00 (sbr. nýju símaskrána). Jafnframt falla niður eldri símanúmer á skrifstofum bæjarins. BÆJARSTJÓRI. Orðsending tilbænda! Til afgreiðslu nú þegar eftirtaldar dráttarvélar: MASSEY FERGUSON 135, MASSEY FERGUSON 203, FARMAL B-434. Enn fremur til hauststarfanna: Mykjudreifara, jarðtætara, ámoksturstæki, tunherfi og flagakeðjur VÉLADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.