Dagur - 04.10.1967, Blaðsíða 1

Dagur - 04.10.1967, Blaðsíða 1
HOTEL Herber*" paniunii. Ferða- skrifstofan Túngötu 1. Akureyrl. Sími 11475 L. árg. — Akureyri, miðvikudagimi 4. október 1967 — 63. tölublað r * 1 "f 1 1 Túngötu 1, Feroaskrifsfofansimiiu75 Skipulogglum ódýrustu ferðlrnar m annarra landa. SSPlÉv uH BIFREIÐASLYS ÞAÐ SLYS varð í Arnames- hreppi síðdegis á sunnudaginn, norðan við Hof, að jeppi og fólksbíll, báðir með A-númeri, rákust á. Tveir farþegar meidd- . ust verulega, annar af höfuð- höggi en hinn handleggsbrotn- aði. Annar bílstjórinn fékk einnig höfuðhögg. Hinir slösuðu voru fluttir í Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri. ? Gagnfræðaskóli Akur- eyrar settur GAGNFRÆÐASKÓLI Akur- eyrar var settur í kirkjunni eftir hádegi á mánudaginn. Sverrir Pálsson skólastjóri flutti skólasetningarræðuna. í skólanum verða 717 nem- endur og er það stærsti nem- endahópurinn. Bekkjardeildir verða 26, eða einni fleiri en sl. skólaár. Fastir kennarar eru 29 og 13 stundakennarar. Endurbætur hafa farið fram í skólanum og standa vonir til, að nýr og rúmgóður samkomu- salur verði tekinn í notkun eftir fáar vikur. Þá hefur Laugar- gata verið malbikuð og er að því mikill þrifnaðarauki fyrir skólann. ? Kísilgúrverksmiðjan í Mývatnssveit. — Sjá grein í opnu blaðsins í dag. (Ljósm.: Bj. T.) 555555«!5$53S555SS555S$3S«$33S5^^ Kemst byggingaáætlun Akureyrar í fram- kvæmd á næstmmi? I SAMNINGUM verkalýðsfé- laga og ríkisstjórnar, lögfestum 1965, voru ákvæði um svokall- aða byggingaáætlun í Reykja- vík, þar sem félagsmönnum verkalýðsfélaganna skyldi veitt ur stuðningur til að eignast ódýrar íbúðir með viðráðanleg- um skilmálum. Heimilt var, að þessi byggingaáætlun næði til fleiri kaupstaða. Breiðholts- hverfið í Reykjavík er árangur áðurnefndra samninga. Þótt eðlilegt megi teljast, að verkalýðsfélög annarra kaup- staða leituðu samskonar úr- ræða og samskonar fyrir- greiðslu af opinberri hálfu, gerðu þau það ekki hér á Akur eyri. Sigurður Óli Brynjólfsson og Haukur Árnason fluttu þetta mál í sumar í bæjarráði og sam þykkti bæjarstiórn síðar að taka málið upp. Svar hefur nú borizt frá fé- lagsmálanáðuneytinu við erindi bæjarstjórnar um hliðstæða byggingaáætlun hér. Er það svar jákvætt og þar frá því sagt, að ráðuneytið samþykki byggingaáætlunina, en telur þörf ýmsra athugana, áður en hafist yrði handa um byggingu hagkvæmra og ódýrra íbúða- bygginga í samstarfi við Akur- eyrarbæ. Þar er og óskað eftir tilnefningu manns í Fram- kvæmdanefnd byggingaáætlun- arinnar og hefur bæjarstjórn tilnefnt bæjarstjóra sinn, Bjama Einarsson í nefndina. Væntanlega verður svo verka- lýðsfélögunum gefin kostur á ' að kjósa fulltrúa í Fram- kvæmdanefndina ásamt Hús- næðismálast j órn. Miðað er við, að kaupendur hinna væntanlegu íbúða fái lán, allt að 80% af kaupverði og þurfi ekki að greiða afborgarúr fyrstu árin. En þessi atriði, eða aukið lánsfé til íbúðabygginga, er höfuðnauðsyn. Q Leitað að brennuvargi á Húsavík NÚ í HAU-ST kom upp eldur á fjórum stöðum með stuttu milli bili á Húsavík. Þykir sýnt, að um íkveikjur af ásettu ráði sé að ræða og að brennuvargur gangi laus í kaupstaðnum, sem kynni að geta valdið ófyrirsjáan legu tjóni. Slökkviliðinu tókst Röntgendeildin búin nýjumr fullkomnum tækjum Þórarinn Björnsson. SÍÐDEGIS í GÆR gafst frétta- mönnum kostur á að sjá ný og mjög fullkomin röntgentæki, sem Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri hefur fengið og tekin hafa verið í notkun. ÞÓRÁRINN BJÖRNSSON TEKUR AFTUR VIÐ STJÓRN M. L MENNTASKÓLINN á Akur- eyri var settur á sunnudaginn. Þórarinn Björnsson skólameist ari, sem var í ársfríi tekur aftur við störfum. Nemendur eru fleiri nú en nokkru sinni fyrr og eru rúmlega 500 talsins. Kennsla hefst í nýrri deild í 4. bekk skólans — náttúrufræði deild. Bekkjardeildir verða alls 21. Eins og áður hefur M. A. Varðborg á leigu í vetur, með þeirri breytingu þó, að nemend ur, sem þar búa, matast þar einnig. Unnið er við nýbyggingu raunvísindadeildar skólans og er það mikið hús, lokið að steypa kjallarann og verður reynt að steypa húsið allt í haust. Við M. A. starfa 17 fastir kennara.r og albnargir stunda- kennarar. ? Formaður 'sjúkrahúsnefndar, Eyþór Tómasson, bauð frétta- menn velkomna en Guðmund- ur K. Pétursson yfirlæknir lýsti aðdraganda tækjakaup- anna. Fyrirhuguð er mikil stækkun sjúkrahússins sjálfs, en framkvæmdir dragast leng- ur en ætlað vai'. Þar átti m. a. að verða ný röntgendeild. Vegna þessa dráttar var horfið að því ráði að búa þessa deild nýjum tækjum, af Philipsgerð, frá Hollandi. Röntgentæki þessi eru mjög fullkomin og kosta uppsett rúmlega 3 millj. króna. Fé til kaupanna, 1.8 millj. kr., er gjafafé og munar þar mest um gjöf Laxdals-systkina, 1 millj. króna. Sigurður Ólason röntgen- læknir sýndi síðan tækin og skýrði notkun þeirra, en sj-álf- boðaliði fór í myndatöku og mátti sjá líkamsstarfsemina á sjónvarpsskerminum. Fram- köllun mynda tekur nú aðeins 4 mínútur. Læknarnir luku miklu lofs- orði á hin nýju tæki, enda eru þau mikilvægur þáttur í nauð- synlegri þjónustu hvers sjúkra húss og njóta flestir sjúklingar þeirra meira eða minna. Gunnlaugur Jóhannsson ann aðist að mestu uppsetningu röntgentækjanna. Þröngt hús- næði er notað til hins ítrasta. Geislun þessara nýju tækja er tíu sinnum minni en hinna eldri, en myn'dir þó ólíkt full- komnari. ? giftusamlega að koma í veg fyrir stórforuna, en nokkrir skúrar við sjóinn brunnu þó og voru í þeim veiðarfæri. EinstakUngar og forsjármenn fyrirtækja hafa nú sumir ráðið sér vökumenn og nokkur ótti hefur gripið um sig meðal bæj- arbúa yfirleitt. Á meðan ekki eru hafðar hendur í hári þess eða þeirra manna, sem valdir eru að íkveikjunum, liggja margir undir grun og er það illt. Lögreglan leitar nú að lausn málsins. ? Of snemma a ferð? BÓNDI í Eyjafirði tjáði blað- inu, að skothríð mikil hefði heyrzt á Hólafjalli nú einn dag inn. Grunaði hann, að þar hefðu rjúpnaskyttur verið á ferð, og heldur í fyrra lagi. Mun mál þetta í rannsókn. ? Jarðskjálffar cg nýir hverir FYRIB HELGINA urðu jarð skjálftar á Beykjanesi, marg if* og sumir snarpir. Urðu Grindvíkingar þeirra mest varir. Sprungur komu í jörð og nýir hverir myhduðust á hverasvæðinu nálægt líeykja nesvita og vitinh skehimdist eitthvað. Talio er, að jarðhit inn hafi aukizt um helming. Sem dæmi um jarðhrær- ingar þessar má geta þess, að vitavörðurmn flutti úr íbúðarhúsi sinu og í radió- vélahús af öryggisástæðum. Jarðfræðingar telja ekki miklar likur á eldgosi en vilja þó ekkert fullyrða. ?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.