Dagur - 04.10.1967, Síða 2

Dagur - 04.10.1967, Síða 2
Kveðjáóf íyrir prestshjónin HINN 24. septemíber var prest- hjónunum á Laugalandi, séra Benjamini Kristjánssyni pró- fasti og konu hans Jóninu Björnsdóttur, haldið kveðju- samsœti í Freyyangi. Voru það sóknarnefndir Múirkaþvenár- og Kaupangssókna, sem fyrir því gengust. Fjölmenntu hrepps ibúar mjög og margir fleiri komu til að kveðja prest sinn. Veizlustjóri var Jónas bóndi Halldórsson á Rifkelsstöðum, en aðalríeðuna flutti Gunnar Guðnason bóndi á Bringu. Aðrir, sem kvöddu sér hljóðs voru: Frú Sigríður Einarsdótt- ir á Eyrarlandi og frú Gerður Árnadóttir á Ytra-Hóli, sem flutti Ijóð og Jón Hjálmarsson bóndi í Villingadal, Síðast tók til máls séra Benjamín Kristj- ánsson. Kirkjukórar beggja sókna . _ sungu undir stjórn Kristjáns Rögnvaldssonar. Séra 'Benjamín hefur verið þjónandi prestur í Grundar- þingaprestakalli í 35 ár en var áður 4 ár prestur vestan hafs. Prestakallið hefur verið auglýst laust til umsóknar. Með hófi þessu hafa Eyfirð- ingar kvatt ástsælan, frjálslynd an og gáfaðan prest og dreng- lyndan mann, og þá konu, sem honum er samboðin. □ HERRAFÖT einhneppt, tvíhneppt Tweedjakkar mjög fallegir Stakar buxur Leikfimibuxur Sundbuxur HERRADEILD ÍBÚÐ TIL SÖLU Til sölu er á Hjalteyri góð tveggja herbergja íbúð. Hentar mjög vel sjómanni Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 1-17-13 Akureyri, eftir kl. 7 e. h. Til leigu er 1-2 HERBERGI í vetur. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 1-25-83 eftir kl. 18 daglega. O O TVÖ HERBERGI til leigu í Lögmannshlíð 15. Upplýsingar eftir kl. 4 e. h. daglega. FREYVANGUR! Dansleikur verður laugar- daginn 7. cikt. kl. 9.30 e. h. COMET leika og syngja Sætaferðir frá Sendibíla- stöðinni í Skipagötu. U.M.F. Árroðinn GÓÐAR BÆKUR Margar úr einkasafni seldar í dag (miðvikudag) frá kl. 15 til 18. Verzlunin FAGRAHLÍÐ IK^SSKí TIL SÖLU: 5 UNGAR KÝR HEY getur fylgt. Upplýsingar gefur Sigurður Óli Brynjólfsson frá Ytra-Krossanesi. Sími 2-11-39. TIL SÖLU: Hrúturinn SÓMI Hlaut 1. verðlaun á héraðssýningu 1966. Friðrik Þorsteinsson, Selá. MÓTATIMBUR Vil selja notað mótatimbur. Sími 1-28-07. Lítið notaður og vel með farinn SILVER CROSS BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-25-08. TIL SÖLU: NÝ HAGLABYSSA, nr. 12. Uppl. í síma 1-17-13 eftir kl. 7 e. h. FÆÐI TIL SÖLU * !* á Syðri-Brekkunni. Uppl. í síma 1-17-51. TIL SÖLU: Sem nýr Pedegree BARNAVAGN. Uppl. í síma 1-24-41. Master HIT ABLÁST ARI til sölu. Uppl. í síma 1-13-03. ÞAKJÁRN! Til sölu er notað þakjárn. Selst ódýrt. Sími 1-16-11. TIL SÖLU: B. T. H. ÞVOTTAVÉL með nýjum mótor. Verð kr. 5.000.00. Einnig: RAFHA þvottapottur, 90 lítra, verð kr. 2.500.00. Uppl. í síma 1-29-91. ÚTVARPSFÓNN Til sölu PHILIPS útvarpsfónn Uppl. að Holtagötu 4 (neðri hæð) milli kl. 6—8. 4IIG»ÝSID f HEG! LEIKFIMISBOLIR allar stærðir SUNDBOLIR Ódýrir UNDIRKJÓLAR aðeins kr. 187.00 SKÓLAÚLPUR DRENGJABUXUR DRENGJAPEYSUR HERRAHANZKAR, rúskinnslíki, kr. 120.00 KLÆBAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR NÝ MÓDEL Ódýru HJÓLBÖRURNAR komnar aftur GORGI TOYS BÍLAR og TRAKTORAR, ný sending TRÉBÍLAR stórir Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 TIL SÖLU: VOLKSWAGEN, árg. 1961, með nýjum mótor. Sími 1-25-61. SPORTBÍLL til sölu. FIAT 850 COUPÉ, árgerð 19(>6; h'tið..ekinn og í góðu íági. Kristján Kjartansson, Mógili, sími um 02. VOLKSWAGEN 1500, árgerð 1962, til sölu. Skipti á JEPPA koma til greina. Ivar Sigmundsson, Löngumýri 20. Rambler Classic 1966 Ekin 29 þús. km. Taunus 17 M station 1963 Ekin 60 þús. km. Verð kr. 130 þús. Skoda 1202 1966 Ekin 8 þúsund km. Verð kr. 130 þús. Ford Zephyr 1962 Verð kr. 40 þúsund. Standard 1950. Verð 20 þúsund. Engin útborgun. Höfum kaupendur að ódýrum JEPPUM. Bílasala Höskuldar Sími 1-19-09 SMÁBARNASKÓLINN við Víðivelli tekur til starfa föstudaginn 7. okt. Uppl. í síma 2-14-34. AÐALFUNDUR Skautafélags Akureyrar verður haldinn mánudag- inn 9. þ. m. kl. 8.15 í íþróttaliúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. NÝKOMIÐ: JÓLADÚKAR JÁRN á klukkustrengi, fleiri breiddir Tilbúin BAKKABÖND Bakkabanda-HRIN GIR RYA VEGGTEPPI Verzlunin DYNGJA mp Eldavélasett Eldhúsviftur Nýjar gerðir. Útsölustaður: RAFORKA Sími 1-22-57 Gaslampar með hraðkveikju 2 stærðir Póstsendum. L * * Járn- og glervörudeild RITFÖNGIN fást hjá oss. PENNAÚRVAL er mjög mikið. Gröfum nafn yðar frítt á þennana, sem þér kaupið hjá oss. Járn- og glervörudeild TAN SAD BARNAKERRUR S litir Póstsendum. Járn- og glervörudeild

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.