Dagur - 04.10.1967, Page 3

Dagur - 04.10.1967, Page 3
Skólahækurnar — Skólavörurnar ALLT Á SAMA STAÐ L ' W^VVVVVVNArVW\^/VVsA>^/WWVN/VVVVV^A/V^V-.N/-VVVVV'A^^y'íVVV-A/s/VV^ KÁTT FÓLK KÁTT FÓLK Hjónaklúbburinn Fyrsti dansleikur vetrarins verður laugardaginn 14. október n.k. á Hótel KEA og hefst kl. 21.00. Munið að mæta fyrir kl. 21.30. ATHUGIÐ. Aðgöngumiðar verða afhentir meðlimum á Hótel KEA föstudaginn 6. okt. frá kl. 20.00 til 21.30. Þeir meðlimir, sem ekki vitja miða sinna, eða boða for- föll rnissa rétt til þeirra og verða þeir þá seldir nýjum meðlimum frá kl. 21.30 til 22.00. Frá Sjúkrasamlagi Ákureyrar Að gefnu tilefni tilkynnist að samkv. læknasamningum ber samlagsmönnum að greiða varðlækni kr. 130.00 fyrir hverja vitjun, er beðið hefur verið um fyrir kl. 23.30, en kr. 180.00 ef beðið er um vitjun eftir þann tíma til ikl. 8.00 að morgni, þar til ný verðskrá kann að táka gildi. SAMLAGSSTJÓRINN. SÍLDARFÓLK! Átta til tíu SÍLDARSTÚLKUR og 2-3 KARLMENN helzt einn BEYKE vantar til Neskaupstaðar hið fyrsta. Fríar báðar ferðir og íbúð. Yfirbyggt plan. Mötuneyti. Frekari upplýsingar veitir Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar, símar 1-11-69 og 1-12-14. Síldarstúlkur! i' '< 1 .... Nokkrar SÍLDARSTÚLKUR, mega vera óvanar, vant- ar að söltunarstöð í Neskaupstað. Upplýsingar veita, Hlín Stefánsdóttir, Munkaþver- árstræti 22, sími 1-21-58, og Vinnumiðlunarskrifstofan, sími 1-11-69. Nýtt hjá Lyngdal! DRENGJA- og HERRAKULDASTÍGVÉL frá TÍGER. Stærðir 28-47. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL NYKOMIÐ: KULDASKÓR, kvenna KULDASKÓR, herra, gærufóðraðir, margar gerðir BARNAKULDASKÓR, margar gerðir HERRASKÓR, gott úrval KVENSKÓR, breiðir, með innleggi SKÓBÚÐ K.E.A. MIKIL VERÐLÆKKUN á KAFFIDÚKUM, TREFLUM, KLÚTUM, HÖNZKUM, FÓTBOLTUM, LEIKFÖNGUM o. fl. Verzl. DRANGEY Brekkugötu 7 Hiiseigendur! Húsbyggjendur! Tökum að okkur nú sem fyrr NÝBYGGINGAR og VIÐHALD húsa. - Smíðurn INNRÉTTINGAR, HURÐIR og GLUGGA. Gerum fast verðtilboð sé þess óskað. IÐJA H.F., sími 1-11-90, Akureyri Hugmyndasamkeppni Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar hefur í samvinnu við Húsnæðis- málastofnun ríkisins ákveðið að efna til hugmyndasamkeppni um uppdrætti að einbýlishúsi, setn henta nutn til fjöldaframleiðslu á ís- landi. Hugmyndasamkeppni þessi er boðin rit samkvæmt samkeppnisfeglum Arkitektafélags íslands. Heimild til þátttöku hafa allir íslenzkir ríkisborgarar. Keppnisgögn eru afhent af trúnaðarmanni dómnefndar, Ólafi Jens- syni, fulltrúa, Byggingaþjónustu A. í., Laugavegi 26, gegn kr. 500.00 þátttökugjaldi. Verðlaunaupphæð er samtals kr. 260.000.00 er skiptist þannig: 1. verðlaun kr. 130.000.00 2. verðlaun kr. 80.000.00 3. verðlaun kr. 50.000.00 Auk þess er dómnefnd heimilt að kaupa tillögur fyrir allt að kr. 40.600.00. Skila skal tillögum til trúnaðarmanns dómnefndar í síðasta lagi kl. 18, 31. janúar 1968. DÓMNEFNDIN.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.