Dagur - 04.10.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 04.10.1967, Blaðsíða 6
« KAUPIÐ í KAUPFÉLAGINU YOKOHAMA HJÓLBARÐA Yokohama nylon hjólbarSar veita yffur aukiðí öryggi í akstri. NjótiS akstursins á Yokohama hjólbörffum, Þeir eru mjúkir og endingargóðir. Flestar gerðir SNJÓHJÓLBARÐA fyrirliggjandi Tónlistarskólinn á verður settur í Lóni, föstudaginn. 6. öktóber kl. 5.30 síðdegis. Nemendur eru beðnir að hafa með sér stunda- skrár úr öðrum skólum. SKÓLASTJÓRI. Orðsending TIL EIGENDA VATNSKÆLDRA VINNUVÉLA TIL SJÁVAR OG SVEITA Nú eru engin vandræði lengur, að vita styrkleika á frostvökvanum. FROSTVÖKVAMÆLAR fyrirliggj- andi. Verð aðeins kr. 366.00. VELADEILD AKUREYRI DRALON-ANGÓRA Peysur hvítar, gular, orange Verð kr. 495.00. MUNSTRADAR Sokkabuxur margir litir. Verð frá kr. 102.00 TVÖFALDIR . Dreng já-' £,v' fingravettlingar Verzl. ÁSBYRGI GOÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ HEICO VATNSSÍUR til notkunar á heimilum, sumarbústöðum, bátum, hótelum, verksmiðjum, veiðihúsum, kaffihúsum, sjúkrahúsum, fiskvinnslustöðvum, við framleiðslu á lyfjum og alls staðar þar sem þörf er fyrir hreint og heilnæmt vatn. HEICO vatnssíur með HYDRAFFIN fyllingu (tengt í inntak eða við krana). Eyða óþægilegri lykt og bragðefnum úr vatni, hreinsa og aflita vatn sem inniheldur lífræin óhreinindi, einnig mýrarvatn. Fjarlægja lífræn efni, olíu, fitu og ryð. Breyta hvaða vatn'i sem er í óaðfinnanlegt vatn til neyzlu og annarra nota. Fjarlægja útfellingu, sem orsakar það að húð myndast á leir- tau og innan í uppþvottávélinni. Fjarlægja brennisteinslykt, og sulfide sem orsakar svertir á silfri. EINKASÖLUUMBOÐ Á ÍSLANDI SÍA S.F. LÆKJARGÖTU 6 B REYKJAVÍK - SÍMI 133-05 SÖLUUMBOÐ Á NORDURLANDI: PEDROMYNDIR, Hafnarstræti 85, Akureyri, sími 1-15-20 Blaðburður! Vantar UNGLING eða KRAKKA til að bera út blaðið í efri hluta Glerárhverfis. AFGREIÐSU DAGS - Sími 1-11-67 Frá Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar: Vantar RÁDSKONUR og VETRARSTÚLKUR með eða án barna á sveitaheimili og héraðsskóla. Einnig vana FJÓSAMENN. Símar 1-11-69 og 1-12-14. UPPBOÐ á KYNBÓTAHROSSUM verður haldið 8. október næstkomandi kl. 14.00. SKÓLABÚIÐ AÐ HÓLUM í HJALTADAL. PEYSUR í áí-va langerma - stuttermá, heilar og hnepptar Teípubuxur Kvenbuxur Nærfatna alls konar VEFNAÐARVÖRUDEILD 1 HEYBRUNAR ERO ALLTlÐIR OG ÞYKIR OKKUR ÞVI ÁSTÆÐA TIL AÐ VEKJA ATHYGLI Á MIO'G HAGKVÆMUM HEY- TRYGGINGUM, SEM VIÐ HOFUM OTBOlÐ. TRYGGINGAR ÞESSAR NÁ M. A. TIL SJALFiKVEIKJU. HAFIÐ SAMBAND VIÐ NÆSTA KAUPFÉLAG EÐA UMBOÐSMANN OG GANGIÐ FRA FUU.NÆGJANDI BRUNATRYGGINGU A HEYBIRGDUM YDAR. SAMVINNUTRYGGINGAR UMBOÐ UM LAND AILT ARM0LA 3 - SIMI 38500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.