Dagur - 04.10.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 04.10.1967, Blaðsíða 7
Húsbyggjendur! Ef þér hafið áhuga fyrir BREIÐFJÖRÐSMÓTUM með Krossviðarklæðningu, þá hafið samband við mig hið fyrsta. FRIBRIK KETILSSON, sími 1-27-48. herjaraíkvæðagrei um kjör fulltrúa á 10. þing Alþýðu- sambands Norðurlands Ákveðið hefur verið, að kjör fulltrúa Verkalýðsfélags- ins Einingar á 10. þing A. N. fari fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Kjörlistum með nöfnum 9 aðalfulltrúa og 9 varafull- trúa ber að skila til skrifstofu félagsins, Strandgötu 7, fyrir kl. 12 á hádegi, laugardaginn 7. október. Hverjum kjörlista ber að fylgja meðmæli eigi færri en 86 fullgildra félagsmanna og eigi fleiri en 100. VERKALÝBSFÉLAGIÐ EINING. OFNHREINSIR OVEN-STICK (staukar) ZEBO(Spray) Losar auðveldlega alla fitu. KdÖeBÚDJft KEA S >. ft ' ! Sœnskt hrökkhrauö » DEUKATESS íí » HUSHALLS" KJOKBUÐIR KEA | f X . Öllum þeim, er glöddu mig á sextugsafmæli minu, % f 21. september, með heimsóknnm, gjöfum, heillaskeyt- ¦{ £ um og blómum, þakka ég innilega og bið þeim bless- J I unmr- I | KRISTJANA ÁRNADÓTTIR,Grimshúsum. | * o KRISTBJÖRG JÓNATANSDÓTTIR, Reykjum, Fnjóskadal, sem andaðist 26. september að Kristneshæli, verður jarðsungín að Ulugastöðum miðvikudaginn 4. októ- ber kl. 2 e. h. ; Vandamenn. WOLSEY PEYSU-SETT dökkblá, dökkgræn, rauð og drapplit PEYSUR langerma, dökkbláar, grænar, orange og drapplitar VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21 llllll ITALSKIR nylon-undirkjólar hvítir, grænir, bláir og rauðir. Verð frá kr. 183.00. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21 I KVOLDKJOLA: Crimpleneefni með lurex Diolinefni margír litir Verzlunin RÚN ? RÚN 59671047 — Fjhst .-. I.O.O.F. — 1501068y2 — MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 é. h. — Sálmar nr. 572, 274, 137, 484 og 311. — B. S. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju hefst á sunnudaginn •kemur kl. 10.30 f. h. Yngstu börnin undir skólaskyldu- aldri í kapellunni, — eldri bömin í kirkiunni. — Bekkja stjórar, drengir og stúlkur geta þeir orðið, sem eru í I. bekk gagnfræðáskólans eða efsta bekk barnaskólanna. Þeir, mæti í kirkjunni kl. 10 fyrir hádegi sama dag. — Sóknarprestar. FÍLADELFÍA Lundargötu 12. Sunnudagaskólinn er byrjað- ur, og er hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. ÖU böm velkomin. Saumafundir fyrir telpur byrja nú, miðvikudaginn 4. okt. kl. 5.30 e. h. Allar telpur velkomnar. — Almenn sam- koma hvern sunnudag kl. 8.30 e. h. Söngur, mússik. AUir eru hjartanlega vel- komnir. . LIONSKLUBBURINN HUGINN. Fundur n. k. 'r fimmtudag að Hótel KEA kl. 12.00. AHEIT og gjafir til Munka- þverárkfa-kju. Frá V. Þ. kr. 1000.00. — Kærar þakkir. — Sóknarprestur. BRÚÐKAUP. Hinn 23. sept. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Benjamín Kristiánssjmi, ungfrú Anna Höskuldsdóttir og Kolbeinn Arnaldur Hjálmarsson. Heimili þeirra verður að Hólsgerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði. — Ennfremur imgfrú Fanney Theodórsdóttir og Hlöðver LUliendahl Hjálmars- son. Heimili þeirra verður að Ránargötu 7, Akureyri. — Filman, ljósmyndastofa, Hafnarstraeti 101, Akureyri, sími 12807. HJUSKAPUR. Hinn 30. sept. voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Katrín R. Friðriksdóttir, hjúkrunamemi, og Franz Við ar Áimason, vélvirki. Heim- ili þeirra verður að Strand- götu 45, Akureyri. BRÚÖKAUP. Þann 30. sept. sl. voru gefin saman í Akureyr- arkirkju í hjónaband brúð- hjónin ungfrú Jóhanna Vil- borg Júlíusdóttir hjúkrunar- kona Fjólugötu 14, Akureyri og Öyvind Sokka vélstjóri Noregi. Heimili þeirra er í Skiem, Noregi. HÖRPUKONUR! Munið aðal- fundinn í kvöld (miðviku- dag). Stjórnin. MINJASAFNH) er opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. — Tekið á móti skólafólki og áhugafólki á öðrum tímiim eftir samkomulagi. — Simi safnsins: 1-11-62. — Simi samvarðar: 1-12-72. FRA SJALFSBJÖRG. Félagar athugið. Föndrið byrjarámánu daginn 9. oktöber kl. 8 e. h. á Bjargi. Meetið öll stundvískga. — Föndur- nefttdin. FUNDUR verður haldinn í Hjúkrunarkvennafélagi Akur eyrar mánudaginn 9. okt. kl. 21.00 í Systraseli. BAZAR. Þingeyingafélagið á Akureyri hefur bazar sunnu- daginn 8. okt. W. 4 e. h. í Laxagötu 5: Neíndin. GJÖF. Miðgarðakirkju í Gríms ey hefir borizt gjöf frá göml- um Grímseyingum á Húsa- vík kr. 5000.00, sem varið skal til kaupa á fermingarkyrtl- um. Gjöf þessi er gefin í sam bandi við 100 ára afmælið. — Fyrir hönd kirkjunnar flyt ég gefendum beztu þakkir fyrir þessa fögru gjöf, svo og hlý- hug þeirra til kirkjunnar. —¦ Sóknarprestur. I.O.G.T. St. Brynja nr. 99 held- ur fund í Hótel Varðborg í nýja salnum (gengið inn að vestan) fimmtudaginn 5. okt. n. k. kl. 8.30 e. h. Inntaka ný- liða. Kosning embættis- manna. Kosning endurskoð- enda. Kvikmynd. Kaffi á eftir fundi. Æ. T. AHEIT og gjafir: Til Akureyrar kirkju frá S. S. kr. 500.00, frá S. B. kr. 500.00, frá N. N. kr. 1000.00, frá konu í söfnuð- inum kr. 200.00, frá P. E. kr. 500.00. — Beztu þakkir. P. S. MINNTNGARGJÖF. Krabba- meinsfélagi Akureyrar' hafa borizt kr. 5250.00 til minning- ar um Sigríði Júlíusdóttur, Klettaborg 4, Akureyri, -er lézt hinn 27. ágúst 1967. Gjötf þessi er frá starfssystkinum hinnar látnu á verksmiðjunni Gefjun, Akureyri. — Beztu þafckir. Jóhann Þorkelsson. WMM&& BRÚÐKAUP. Laugardaginn 30. sept. voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju, ungfm Jóhanna Marianna Antonsdóttir og Jakob Kristinsson vélvirk]anemi frá Hi'ísey. Heimili þeirra er að Ránargötu 25, Akureyri. Ljósm.: Ljósmyndastofa Páls. Stúlka óskast til vinnu í KJÖTVINNSLU. Þarf helzt að vera vön. Upplýsingar á staðnum. Kjötvinnsla Matarkjörs

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.