Dagur - 14.10.1967, Page 6

Dagur - 14.10.1967, Page 6
4 S^VMVIlVjVUTRY G GSNGAR UMBOÐ UM LAMD AllT ÁRMÚLA 3 - SIMI 38500 HEYBRUNAR ERU ALLTlÐIR OG ÞYKIR OKKUR ÞVI ÁSTÆÐA TIL AÐ VEKJA ATHYGLI A MJO'G HAGKVÆMUM HEY- TRYGGINGUM, SEM VIÐ HO'FUM Úl'BUlÐ. TRYGGINGAR ÞESSAR NÁ M. A. TIL SJÁLFiKVEIKJU. HAFIÐ SAMBAND VIÐ NÆSTA KAUPFÉLAG EÐA UMBOÐSMANN OG GANGIÐ FRÁ FULLNÆGJANDI BRUNATRYGGINGU Á HEYBIRGÐUM YÐAR. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ TAPAÐ Dökkblá PENINGABUDDA úr leðri tapaðist sl. mánu- dag frá Ráðhústorgi að Ránargötu. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 1-10-46 kl. 9-5. HANNYRÐAVÖRUR í fjölbreyttu úrvali: KLUKKUSTRENGIR VEGGMYNDIR RYA VEGGTEPPI GLERAU GNAHÚ S REFLAR, PÚÐAR KAFFIDÚKAR TÓLADÚKAR og REFLAR JÓLA- KLUKKUSTRENGIR Verzlunín DYNGJA Dönsk Loftljós nýkomin. RAFORKA H.F. Glerárgötu 32 Gott eins manns F ORSTOFU HERBERGI til leigu. Full reglusemi áskilin. Uppl. í síma 1-24-62. eftir kl. 7 e. h. VERKAMENN óskast í byggingavinnu. Uppl, í símum 2-14-10 og 2-11-05. KÝR TIL SÖLU Einnig nokkrar ÆR. Friðjón Rósantsson, Steðja. Sími um Bægisá. Ný FRYSTIKISTA til sölu. Upplýsingar gefur Kristján Kjartansson, Mógili, sími 02. TIL SÖLU: ÞVOTTAVÉL með þeytivindu. Eirinig lítil ELDAVÉL. Ódýrt. Uppl. í síma 2-10-85. TVÆR KÝR TIL SÖLU Sigurður Jósefsson, Torfufelli. Sími um Saurbæ. SMÖLUN allra landa neðan afréttargirðingar skal fara fram laugardaginn 14. þ. m. og ber öllum að hreinsa síti lönd og láta Fjallskilanefnd vita ef utn óskilafé er að ræða. FJALLSKILANEFND. Auglýsing um bóla- greiSslur vegna laga um hægri handar umlerS Við viljum vekja athygli á eftirfarandi grein- um á lögum nr. 65, 13. maí 1966 um hægri handar umferð: 5. gr. Kostnaður, sem leiðir af breytingu úr vinstri í hægri handar umferð, greiðist úr ríkissjóði samkv. því, sem nánar segir í lögum þessum. 6. gr. Bæta skal kostnað vegna eftirtalinna fram- kvæmda: 1. Kostnaður við nauðsynlegar breytingar á vega- og gatna- kerfi landsins, þar með taldar breytingai' ó umferðarljós- um og umferðarmerkjum. 2. Kostnað við nauðsynlegar ibreytingar á bifreiðum og öðr- um vélknúnum ökutækjum. 3. Annan óhjákvæmilegan beinan kostnað, sem leiðir af breytingu umferðarreglnanna. Eigi skal bæta annað en beinan kostnað. Eigi skal heldur bæta fyrstu kr. 1.000,00 af kostn- aði við breytingU'á'hverju ökutækf. 7. gr.' Bótarétt samkv. 6. gr. eiga veghaldarar, skráð- ir eigendur ökutækja, svo og aðrir þeir, sem eins stendur á um. 8/ gl? Hver sá, sem telur sig eiga rétt til bóta sam- kvæmt 6-. gr., skal áður en framkvæmdir hefj- ast, senda framkvæmdanefnd nákvæma grein- argerð um þær breytingar, er framkvæma skal, ásamt sundurliðaðri kostnaðaráætlun. Eigi skal bæta kostnað, nema framkvæmda- nefnd hafi fallizt á nauðsyn breytingar og kostnaðaráætlun, áður en ráðizt er í framkv. 9. gr. Bætur skal að jafnaði greiða eftir á, þegar framkvæmd er að fullu lokið. Heimilt er þó að greiða bætur að nokkru eða öllu leyti fyrr, ef um meiri háttar framkvæmd er að ræða, gegn tryggingu, sem framkvæmdanefnd tek- ur gilda. 10. gr. Greinargerðir og áætlanir samkvæmt 8. gr. skulu hafa borizt framkvæmdanefnd eigi sið- ar en 1. janúar 1968. Kröfur um greiðslii bóta skulu hafa borizt framkvæmdanefnd innan þriggja mánaða frá því er verki lauk. Framkvæmdanefnd getur þó í einstökum til- vikum veitt undanþágu frá ofangreindum frestum, þannig að frestur samkvæmt 1. mgr. geti orðið til ársloka 1968, en frestur samkv. 2. mgr. lengist í allt að sex mánuði frá því er verki lauk. f Kröfur, sem berast síðar en að framan getur, verða eigi teknar til greina. FRAMKVÆMDANEFND HÆGRI UMFERÐAR.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.