Dagur - 14.10.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 14.10.1967, Blaðsíða 7
TIL SOLU: Tveggja herb. íbúð á bezta stað í bænum. SÆMUNDUR GUÐVINSSON, sími 2-1213. VINBERIN komin. GÓÐ OG LJÚFFENG. KJORBUÐIR KEA DrskurSur um lögtök Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og að undan- gengnum úrskurði 7. október 1967 mega fara fram lög- tök fyrir eftirtöldum gjöldum, sem gjaldfallin eru en ógreidd: Mnggjöldum 1967. Söluskatti III. ársfj. 1967 og eldri. Gjöldum af innlendum tollvörum. Launaskatti. Lögskráningargjöldum sjómanna. Aðflutnings-og útflutriingsgjöldum: C-r' '¦'..' Skemmtanaskatti. Skipulagsgj öldum. Skipaskoðunargjöldum. Vita- og lestagjöldum. Bifreiðagjöldum. Slysatryggingargjöldum sjómanna. Öryggiseftirlitsgjöldum. Lögtökin mega fara' fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar á kostnað gjaldenda en á ábyrgð ríkissjóðs. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 7. október 1967. ÓFEIGUR EIRÍKSSON. - GREIN GISLA (Framhald af blaðsíðu 5). hafi raunar ekki gert það hing- að til, heldur þvert á móti. í tímaritsgrein, sem ég las núna í vikunni, eftir Stewart Udall ráðherra í ríkisstjórn Bandai'íkjanna, segir ráðherr- ann að 70% af íbúum landsins eigi nú heima á 1% af flatar- máli þess. Sú þróun, sem þarna hefur átt sér stað, þykir honum geigvænleg. Eflaust á aðstreym, ið til borganna meginþátt í inn anlandsóeirðunum, sem orðið hafa hér á landi á nokkrum stöðum á þessu sumri. G. G. % ? * Hugheilar þakkir til allra peirra, sem glöddu mig á S § 80 ára afmœlinu 9. þ. m. með heimsóknum, heillaskeyt- % í' um, gjöfum og á annan hátt gerðu mér daginn ógleym- j. $ anlesan. Gœfa os sleði fylsi ykkur alla tíma. % Gœfa og gleði fylgi ykki ÓLAFUR JÓNSSON frá Skjaldarstöðum. *^©-^^^->»©^*^©^^©^^^^^*»^^í^^©^*^(^*«!-© Eiginkona mín, MARGRÉT SIGTRYGGSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 17. október kl. 1.30 e. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. En þeir sem vildu minnast hennar láti Sjukrahúsið á Akureyri njóta þess. Júlíus Júlíusson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför fósturmóður okkar, SIGRÍÐAR WHITT. Jóhanna Jóhannsdóttir og aðrir vandamenn. FJÁREIGENDUR á Akureyri! Veitið athygli auglýsingu í blaðinu í dag, frá Fjallskila- nefnd, um smölun. TIL Fjórðungssjúkrahússins. — Gjöf frá N. N. kr. 1000.00. — Með þökkum móttekið. — G. Karl Pétursson. Bjarni hefur orðið - HERAÐSFUNDUR (Framhald af blaðsíðu 8). tækifæri til að kjósa sér prest. Að vísu hafa sóknarnefndimar verið svo elskulegar að skora á mig að þrauka dálítið lengur, og gleður það mig að ekki skuli allir vera sárfegnir að losna við mig, sem vonlegt væri. Þakka ég þeim innilega og öllum söfn- uðum mínum þennan vinsemd- arvott og alla ástúð í garð minn og okkar hjónanna öll þessi mörgu ár. Kannske hefði ég enn verið fyrir vestan haf, ef Eyjafjörðurinn hefði ekki heillað mig heim, og hér hef ég lifað hina mestu hamingjudaga lífs míns. Mér finnst að allir dagar í Eyjafirðinum hafi verið sól- skinsdagar og þessi aldarþriðj- ungur ekki hafa verið nema eins og eitt augnablik. Og það er sannarlega ekki fyrir það, að mig langi í brott héðan, sem ég hef tekið þessa ákvörðun, eða kjósi mér annað hlutskipti fremur en vera hér. En ég geri mér það ljóst, að vorið'ogvs'um^ið-ve'rV.h^lí'^^S ítódátið :fer' að "htííídúm, ¦'og'' því vil ég kveðja ykkur, góðir vin- ir, fyrr en í fyrstu snjóum." Síðan mælti prófastur nokkr- um kveðju- og þakkarorðum og bað Guð að blessa sveitina og fólkið, sem þar byggi nú og um alla framtíð. Síðan fóru fram venjuleg héraðsfundarstörf. — Aðalmál fundarins fjallaði um það hvern hátt skyldi hafa á um inn- heimtu gjalda fyrir prestsverk. 'Hafði Kirkjuþing óskað eftir umsögn héraðsfunda. Prófastur upplýsti, að sérstök gjaldskrá væri í gildi um þessi verk. Eins bæri þeim er kölluðu prest til prestverka að sjá honum fyrir fari eða greiða ferða- kostnað. Miklar umræður urðu og að lokum var samhljóða samþykkt eftirfarandi tillaga: „Héraðsfundur Eyjafjarðar- prófastsdæmis 17. sept. 1967 að Freyvangi, telur æskilegt og vill mæla með því, að greiðsla fyrir aukaverk presta verði færð í það horf og hver sókn- argjaldaskyldur einstaklingur í prestakallinu greiði ákveðið gjald með sóknargjaldinu, sem samsvara þeim aukaverkatekj- um sem presturinn myndi ann- ars fá. Ennfremur mælir fund- urinn með því að presturinn fái greiddan bílastyrk frá hinu opinbera." Þá hvatti héraðsfundurinn til þess að í framkvæmt kæmist hugmynd um kirkjulegan gagn fræðaskóla að Hólum í Hjalta- dal. Á fundinum sýndi séra Pétur Sigurgeirsson skuggamyndir. Séra Stefán V. Snævarr bar fram þakkir til prófasts og færði honum gjöf frá eyfirzk- um prestum. Marínó Þorsteins- son þakkaði prófasti fyrir hönd safnaðarfulltrúa. Fundarmenn nutu höfðing- legra veitinga heimamanna. (Fréttatilkynning). ræðunni segir Síðar í Bjami: „Atvinnuvegir lands- manna geta ekki eins og nú horfir greitt hækkað kaup. Þess vegna er nauðsynlegt að koma- í veg fyrir, að þessi hækkun framleiðslukostnað- ar valdi tilsvarandi kaup- hækkun og eru því í frum- varpinu ákvæði um það, að kaup skuli ekki hækka —". BRÚÐHJÓN. Hinn 7. október voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Fjóla Stefáns- dóttir og Valur Hólm Sigur- jónsson vélvirkjanemi. Heim- ili þeirra verður að Stórholti 6, Akureyri. (Filman, ljós— myndastofa, sími 1-28-07). MINNINGARSPJÖLD Hjarta- og æðasjúkdómsvarnarfélags ins fást í öllum bókabúðum. Lausstaða Staða aðstoðarmanns í íþróttaskemmunni í vetur er laus til umsóknar. - Laun samkvæmt 12. launaflokki kjarasamninga bæjarins plús vaktaálag. Umsóknir send- ist til íþróttaráðs Akureyrar, pósthólf 546, fyrir 18. þessa mánaðar. ÍÞRÓTTARÁÐ AKUREYRAR, Iðnaðarmenn! - Verkstæði! Nýk omm: MILLERS FALLS rafmagnshandverkfæri, svo sem: Borvélar, margar stærðir Beltaslípivélar Brettaskífur Fræsarar Smergel Hjólsagir Stingsagir . Verkfærasett MILLERS FALLS VERKFÆRI eru heimsþekkt fyrir gæði. — Verðið er hagstætt. Söluumboð, viðgerða- og varahlutaþjónusta. RAFTÆKNI - Ingvi R. Jóhannsson Símar 1-12-23 og 1-20-72, Akureyri „LABB RABB" TALSTOÐVARNAR fást hjá okkur FERÐATÆKI frá kr. 795.00 (6 transistora) SEGULBANDSTÆKI frá kr. 3.430.00 SEGULBANDSSPÓLUR í úrvali PLÖTUSPILARAR frá kr. 1.600.00 BÍLTÆKI frá kr. 3.000.00 Örugg viðgerða- og varahlutaþjónusta. INNUSTOFAN Helgamagrastr. 10 . Akureyri . Sími (96)12817

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.