Dagur - 14.10.1967, Page 7

Dagur - 14.10.1967, Page 7
TIL SOLU: Tveggja herb. íbúð á bezta stað í bænum. SÆMUNDUR GUÐVINSSON, sími 2-12-13. VINBERIN komin. GÖÐ OG LJÚFFENG. KJORBUÐIR Úrskurður um lögtök Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og að undan- gengnum úrskurði 7. október 1967 mega fara fram lög- tök fyrir eftirtöldum gjöldum, sem gjaldfallin eru en ógreidd: Þinggjöldum 1967. Söluskatti III. ársfj. 1967 og eldri. Gjöldum af innlendum tollvörum. Launaskatti. Lögskráningargjöldum sjómanna. Aðflutnings- og útflutningsgjöldum. Skemmtanaskatti. Skipulagsgjöldum. Skipaskoðunargjöldum. Vita- og lestagjöldum. Bif r eiðagj öldum. Slysatryggingargjöldum sjómanna. Öryggiseftirlitsgjöldum. L<)gt()kin mega fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar á kostnað gjaldenda en á ábyrgð ríkissjóðs. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 7. október 1967. ÓFEIGUR EIRÍKSSON. e? ^ i Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á ^ ® SO ára afmcelinu 9. þ. m. með' heimsóknum, heillaskeyt- % f" um, gjöfum og á annan hátt gerðu mér daginn ógleym- f f anlegan. Gœfa og gleði fylgi ykkur alla tima. t & ÓLAFUR JÓNSSON frá Skjaldarstoðum. I- I- ® Eiginkona mín, MARGRÉT SIGTRYGGSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 17. október kl. 1.30 e. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. En þeir sem vildu minnast hennar láti Sjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. Júlíus Júlíusson. Þökkum innilega auðsýnda samiíð við andlát og jarð- arför fósturmóður okkar, SIGRÍÐAR WHITT. Jóhanna Jóhannsdóttir og aðrir vandamenn. - GREIN GÍSLA (Framhald af blaðsíðu 5). hafi raunar ekki gert það hing- að til, heldur þvert á móti. í tímaritsgrein, sem ég las núna í vikunni, eftir Stewart Udall ráðherra í ríkisstjórn Bandaríkjanna, segir ráðherr- ann að 70% af íbúum landsins eigi nú heima á 1% af flatar- máli þess. Sú þróun, sem þarna hefur átt sér stað, þykir honum geigvænleg. Eflaust á aðstreym ið til borganna meginþátt í inn anlandsóeirðunum, sem orðið hafa 'hér á landi á nokkrum stöðum á þessu sumri. G. G. - HÉRAÐSFUNDUR (Framhald af blaðsíðu 8). tækifæri til að kjósa sér prest. Að vísu hafa sóknarnefndirnar verið svo elskulegar að skora á mig að þrauka dálítið lengur, og gleður það mig að ekki skuli allir vera sárfegnir að losna við mig, sem vonlegt væri. Þakka ég þeim innilega og öllum söfn- uðum mínum þennan vinsemd- arvott og alla ástúð í garð minn og okkar hjónanna öll þessi mörgu ár. Kannske hefði ég enn verið fyrir vestan haf, ef Eyj af j örðurinn hefði ekki heillað mig heim, og hér hef ég lifað hina mestu hamingjudaga lífs míns. Mér finnst að allir dagar í Eyjafirðinum hafi verið sól- skinsdagar og þessi aldarþriðj- ungur ekki hafa verið nema eins og eitt augnablik. Og það er sannarlega ekki fyrir það, að mig langi í brott héðan, sem ég hef tekið þessa ákvörðun, eða kjósi mér annað hlutskipti fremur en vera hér. En ég geri mér það ljóst, að vorið og sumariðí.eLþðið-p'^ fið íldíiátið fer að höndurn, 'og jiví vil ég kveðja ykkur, góðir vin- ir, fyrr en í fyrstu snjóum.“ Síðan mælti prófastur nokkr- um kveðju- og þakkarorðum og bað Guð að blessa sveitina og fólkið, sem þar byggi nú og um alla framtíð. Síðan fóru fram venjuleg héraðsfundarstörf. — Aðalmál fundarins fjallaði um það hvern hátt skyldi hafa á um inn- heimtu gjalda fyrir prestsve'rk. Hafði Kirkjuþing óskað eftir umsögn héraðsfunda. Prófastur upplýsti, að sérstök gjaldskrá væri í gildi um þessi verk. Eins bæri þeim er kölluðu prest til prestverka að sjá honum fyrir fari eða greiða ferða- kostnað. Miklar umræður urðu og að lokum var samhljóða samþykkt eftirfarandi tillaga: „Héraðsfundur Eyjafjarðar- prófastsdæmis 17. sept. 1967 að Freyvangi, telur æskilegt og vill mæla með því, að greiðsla fyrir aukaverk presta verði færð í það horf og hver sókn- argjaldaskyldur einstaklingur í prestakallinu greiði ákveðið gjald með sóknargjaldinu, sem samsvara þeim aukaverkatekj- um sem presturinn myndi ann- ars fá. Ennfremur mælir fund- urinn með því að presturinn fái greiddan bílastyrk frá hinu opinbera.“ Þá hvatti héraðsfundurinn til þess að í framkvæmt kæmist hugmynd um kirkjulegan gagn fræðaskóla að Hólum í Hjalta- dal. Á fundinum sýndi séi-a Pétur Sigurgeirsson skuggamyndir. Séra Stefán V. Snævarr bar fram þakkir til prófasts og færði honum gjöf frá eyfirzk- um prestum. Marínó Þorsteins- son þakkaði prófasti fyrir hönd safnaðarfulltrúa. Fundarmenn nutu höfðing- legra veitinga heimamanna. (F r éttatilkynning ). FJÁREIGENDUR á Akureyri! Veitið athygli auglýsingu í blaðinu í dag, frá Fjallskila- nefnd, um smölun. TIL Fjórðungssjúkraliússins. — Gjöf frá N. N. kr. 1000.00. — Með þökkum móttekið. — G. Karl Pétursson. - Bjarni hefur orðið Síðar í ræðunni segir Bjarni: „Atvinnuvegir lands- manna geta ekki eins og nú horfir greitt hækkað kaup. Þess vegna er nauðsynlegt að koma. í veg fyrir, að þessi hækkun framleiðslukostnað- ar valdi tilsvarandi kaup- liækkun og eru því í frum- varpinu ákvæði um það, að kaup skuli ekki hækka —“. Laus staða Staða aðstoðarmanns í íþróttaskennnunni i vetur er laus til umsóknar. fcann samkvæmt 12. launaflokki kjarasamninga bæjarins plús vaktaálag. Umsóknir send- ist til íþróttaráðs Akureyrar, pósthólf 546, fyrir 18. þessa mánaðar. ÍÞRÓTTARÁÐ AKUREYRAR. Iðnaðarmenn! - Verkstæði! Nýkomin: MILLERS FALLS rafmagnsbandverkfæri, svo sem: Borvélar, margar stærðir Beltaslípivélar Brettaskífur Fræsarar Smergel Hjólsagir Stingsagir Verkfærasett MILLERS FALLS VERKFÆRI eru heimsþekkt fyrir gæði. — Verðið er hagstætt. Söluumboð, viðgerða- og varahlutaþjónusta. RAFTÆKNI - Ingvi R. Jóhannsson Símar 1-12-23 og 1-20-72, Akureyri BRÚÐHJÓN. Hinn 7. október voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Fjóla Stefáns- dóttir og Valur Hólm Sigur- jónsson vélvirkjanemi. Heim- ili þeirra verður að Stórholti 6, Akureyri. (Filman, ljós- myndastofa, sími 1-28-07). MINNINGARSPJÖLD Hjarta- og æðasjúkdómsvamarfélags ins fást í öllum bókabúðum. „LABB RABB“ TALSTOÐVARNAR fást hjá okkur FERÐATÆKI frá kr. 795.00 (6 transistora) SEGULBANDSTÆKI frá kr. 3.430.00 SEGULBANDSSPÓLUR í úrvali PLÖTUSPILARAR frá kr. 1.600.00 BÍLTÆKI frá kr. 3.000.00 Örugg viðgerða- og varahlutaþjónusta. larfiOVINNUSTOFAN Helgamagrastr. 10 . Akureyri . Sími (96)12817

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.