Dagur - 18.10.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 18.10.1967, Blaðsíða 6
NÝKOMIÐ! Hliðartöskur Crimplenepils hvít og svört Handprjónaðar golftreyjur Ullarprjónakjólar Verzl. ÁSBYRGI NÝIR ÁVEXTIR: EPLI (DELEQOUS) EPLI (DÖNSK) APPELSÍNUR CITRÓNUR BANANAR VÍNBER MELONUR GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Ilmkrem .Maglalakk Varalitur Púður Make og margt fleira VEFNAÐAR^ÖRUDEILD PINOTEX FÚAVARNAREFNI NÝKOMIÐ í mörgum litum. GRÁNA H.F. Sími 1-23-93 VINNU- VETTLINGAR með skinnlófa Yerð kr. 40.00 parið. GRÁNA H.F. Sími 1-23-93 BÍLAEIGÉNDUR! LANGBÖND og ÞVERBÖND í metratali Dráttartaugar GRÁNA H.F. Sími 1-23-93 Höfum aftur hafið framleiðslu á vinsælu BAÐSKÁPUNUM Þrjár stærðir. Verð frá 1.550.00 kr. til 2.250.00 kr. Smíðum SKÁPA einnig eftir máli. ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA! Berið saman verð og gæði. HÚSEIGENDUR! Höfum til sölu ódýr NYLONGÓLFTEPPI Aðeins 350 kr. fenn. Tökum mál og leggjum. Fljót og góð afgreiðsla. Aðalgeir og Viðar h.f. Furuvöllum 5 — Sími 2-13-32 GUNNAR RANDVERSSON - SÍMI 1-17-60 Fyrir yeturinii! KULDASTÍGVÉL, hnéhá Svört VAÐSTÍGVÉL Ódýrir KULDASKÓR á börn og fullorðna Hvítir STRIGASKÓR, stærðir 32-46 SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA 1967 Vinningar: Volvo-, Volkswagen- og Fiat-fólksbílar. Miðinn kostar aðeins 50 kr. — Sími happdrættisins er 1-23-31. — Aðalútsala í Verzl. Fögruhlíð, Glerárhverfi, og hjá afgreiðslu Dags. — Miðar, pantaðir í síma, fást sendir heim innanbæjar. Munið hælisbygginguna í Kotárborgum. — Kaupið marga miða og styrkið óvenju-gott málefni. Sjálfboðaliðar óskast til sölustarfa senr allra fyrst. Jóhannes Óli Sæmundsson. rnan. - Bezta stöðvunin, hjólbnrðar fVrirliggjandí UÉLHDEILD Sími 1-29-97 og 2-14-00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.