Dagur - 01.11.1967, Side 2

Dagur - 01.11.1967, Side 2
HVAÐ ER ÖRÐIÐ AF GEÍTENUM? SAGT ER, að bóndinn í Heiðar íhöfn á Langanesi og embættis- maður að sunnan hafi í samein ingu komið sér upp ofurlitlum geitastofni í fyrra. Áttu þeir 13 geitur á Langanesi. Um miðjan september í fyrrahaust hurfu geiturnar og hafa ekki farið áf þeim sögur síðan. Þeirra var mikið leitað en allt kom fyrir ekki. Þykir ekki trúlegt, að þær hafi farizt án þess einhver merki sæust. Tilgátur manna eru þær, að geitur þessar hafi lagt land undir_ fót, haldið í annan landshluta og kynhu að ver.a enn á lífi. STRÁKAGÖNG FÆR ÞÓTT ekki sé ennþá lokið vega gerð um Strákagöng, er bifreið um leyfð umferð og er það mikilsvert fyrir sámgöngurnar. GOTT HERP.ERGI með föstum skáp til leigu. Ódýrt. Uppl. í síma 1-27-82. TIL LEIGU er lítið VERKSTÆÐISPLÁSS. Sími 1-10-25. ÍIÍÚT) TIL SÖLU: Eíri hæð hússins HVANNAVELLIR 8 er til sölu. I búðtn verður laus um miðjan maí. Upplýsingar í Fatalireins- uninni Hólabraut 11. Sími 1-14-27. Vil kaupa 10 HESTA AF HEYI Gísli Eiríksson, sími 1-16-41. TAPAÐ „Sá sem hefur undir hönd- um HERRAVESKI, svart að lit“, með iiku- skírteini, nafnskírteini, peningum o. 11., vinsam- legast skili því strax á af- greiðslu blaðsins. HREIN GERNIN G AR Gerum hreint með vélum Ibúðir, stigaganga, stofnanir. Fljót og örugg þjónusta. Sírni 2-15-17. GOTT PÍANÓ óskast leigt til 1. júní 1968. Haraldur Sigurgeirsson, sími 1-19-15 og vJónSigurgeirsson, - síml 1-L2-74. Sem ný AEG ELDAVÉL til sölu. Uppl. í Kotárgerði 1. TIL SÖLU: Kyikmyndasýningarvél, 8 mm., sjálfþrædd, ásamt nokkrum filmum. Uppl. í síma 1-22-18. EGG TIL SÖLU í Fjólugötu 4. TIL SÖLU: HAGLABYSSA, nr. 12. Tækifærisverð. Sími 1-16-68. TIL SÖLU: Tvíbreiður SVEFNSÓFI Uppl. í síma 1-21-50. BARNARÚM með dýn- urn til sölu í Reynivöllum 4, norðurdyr Sími 1-15-41. RAFHA ELDAVÉL til sölu í Skarðslilíð 18 B. Síini 2-11-56. HF Eldavélasett Eldhúsviftur Nýjar gerðii'. Útsölustaður: RAFORKA Sími 1-22-57 BLAÐRURDUR Krakka vantar til að bera Tímann út í Byggðahverfi Sala á Vikunni fylgir. Ujapl. í síma 1-14-43. A-1991 TAUNUS 17 M, áfg. ’65, til sölu. Skipti á ódýrari bíl korna til greina. Upplýsingar á kvöldin í síma 1-25-67. TIL SÖLU: Ghevrolet VÖRUBÍLL, árgerð 1959, tneð útvarpi, vökvastýri, mótorbremsu, Benz dieselvél og gírkassa Palllengd 17^2 fet. Tækifærisverð, ef um semst. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Kristján Guðmundsson, Núpi, Axarfirði. FORD-JEPPI, árg. 1942, með stálhúsi, til sölu. Sigurgeir Ágústsson, Leilsstöðum, sími 02. TIL SÖLU: TAUNUS 17 M, árgerð 1965. Sínti 2-11-59. FÓLKSBIFRÉIÐ SAAB, árg. 1965, til sölu Ekin 40 þús. knt. Skipti á ódýrari bifreið koma til greina. Uppl. í síma 1-24-95. TIL SÖLU: Mercedes Benz 222 S, árg 1963. Ekinn 58 þús. km. Góðir greiðsluskilmálar. Kristján P. Guðntundsson Sími 1-29-12 og 1-18-76. TIL SÖLU eftirtaldir tjónabílar: Opel Kadett, árg 1963 Moskviths fólksbíll, árg. 1960 Taunus 17 M station, árg. 1955 Hagstætt verð. Bílarnir eru til sýnis á B.S.A. yerkstæðinu. Upplýsingar hjá STÓVÁ Sínti 1-10-80. TIL SÖLU: Ford Zephyr, árg. 1955 (A-2153) Stefán Jónsson, Skarðshlíð 12 F Sími 1-28-97. WILLY’S JEPPI með nýlegri Perkins dieselvél er til sölu. Tækifærisverð ef sarnið er strax. Hákon Gunnarsson, Árgötu 8, Húsavík. HANDAVINNU- KENNARA vantar vinnu í vetur eða lengur, t. d. \ ið skrifstofustörf eða smíðar. Erfiðisvinna kent- ur ekki til greina. Uppl. í síma 1-24-57 Akttreyri, næstu daga. FRÚ A L V í S Sýning miðvikudag kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðasala kl. 2—5 og 7-8. Leikfélag Akureyrar. Skáknámskeið Nántskeið í skák verður haldið fyrir unglinga á gagn- fræðaskólaaldri (13—17 ára) og helst það í Gagnfræða- skóla Akureyrar fimmtudaginn 9. nóvember kl. 8 e. h. Kennari: JÚLÍUS BOGASON. Innritun á námskeiðið er hjá Einari Helgasyni og Ingólli Ármannssyni í G. A. og æskulýðsfulltrúa. — Sími 1-27-22. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR GAGNFRÆÐASKÓLI AKUREYRAR Bridgenámskeið Námskeið í bridge verður haldið fyrir unglinga á gagnfræðaskólaaldri (13—17 ára) og hefst það í Gagn- fræðskóla Akureyrar mánudaginn 6. nóv. kl. 8 e. h. Kennari: ÁRMANN HELGASON. Innritun á námskeiðið er bjá Einari Helgasyni og Ingólfi Ármannssyni í G. A. og skrifstofu æskulýðs- fulltrúa. - Sími 1-27-22. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR gagnfræðaskóli akureyrar ÍSLENZK AMERÍSKA FÉLAGIÐ TÓNLEIKAR í Borgarbíói, laugardaginn 4. nóvem- ber 1967, kl. 3 e. h. Hinn kunni bandaríski fiðlusnillingur Jack Glatzer leikur sónötur eftir Handel, Beet- hoven, Caeser Frank og Saint-Saens. Undirleik annast ÁSGEIR BEINTEINSSON. Aðgöngumiðar á kr. 75.00 verða seld- ir í Bókval á föstudag og laugardag og við innganginn. Notið þetta einstæða tækifæri til að hlusta á írábæran fiðlusnilling. STJÓRNIN • ii iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimmmiitiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiitiiiiiiiiiiu

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.