Dagur - 01.11.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 01.11.1967, Blaðsíða 6
VELRITUNARNÁMSKEIÐ Vélritunarnámskeið verður haldið hér á Akureyri e£ þátttaka fæst. Væntanlegir nemendur hringi í síma 1-21-59 eða komi til viðtals við mig í Álfabyggð 24, enn fremur í Barnaskólann kl. 8—10 á kvöldin. CECILÍA HELGASON. Frá Húsmæðraskóianum á Akureyri Saúmanámskeið hefst mánudaginn 6. nóvember. Nán- ari upplýsingar í síma 1-11-99 kl. 11—12 næstu daga. Nokkur pláss laus á vefnaðarnámskeiði. Upplýsingar í síma 1-10-93 kl. 13-14. TIGER DRENGJAKULDASTIGVELIN komin aftur, stærðir 28—41 BARNAKULDASKÓR úr selskinni, stærðir 28-35, verð kr. 552.00 BARNA-INNISKÓR stærðir 28-34, verð kr. 162.00 HÁ TELPNAKULDASTÍGVÉL verðkr. 626.00 og 796.00 SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. TILKYNNING til verkafólks og atvihnurekenda Þar sem útlit er fyrir ófullnægjandi atvinnu verkafólks 'á félagssvæði Verkalýðsfélagsíns Einingar mun félagið meðan svo stendur á, beita til fulls forgangsréttar- ákvæðum, sem í gildi eru, samkvæmt samningum við atvinnurekendur. Eru atvinnurekendur því varaðir við að ráða til sín verkafólk, sem ekki nýtur forgangs- réttar samkvæmt samningum og er lagt fyrir alla trún- aðarmenn félagsins á vinriustöðum að tilkynna skrif- stofu félagsins, ef út af því er brugðið. Verkafólk, sem enn stendur utan félagsins, en á rétt á að gerast félagar er eindregið hvatt til að ganga frá félagsréttindum sín- um svo að komizt verði hjá óþægindum. i VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING. Ajax ræstíduf t Aiax glugffalögnr Þekkt gæðamerki. KJOEBUÐIR KEA ! RJUPNASKYTTUR! VEIÐLVIENN! Til sölu: Winchester haglabyssa, 5 skota, gerð 1200, cal. 12. Tækifærisverð. Til sýnis á Ljósmynda- stofu Páls, sími 1-24-64. FYRIR SKÓLANA: Landafræði — Vinnu- bók J. Þ. Landabréfabókin (ísl.) BARNAGAMAN 1.-4. h. Urvalsbækur í úrvals- bandi, hentus;ar tæki- færisgjafir. VERZL. FAGRAHLÍÐ Sóteyðir Járn- og glervörudeild Reyktóbaksveskin með stálfjöðrinni, sem skammta í pípuna, " eru nú fáanleg. Einnig TARGÁRDog BAN-TAR sígarettu- munnstykkin margeftirspurðu Tóbaksbúðin Brekkug. 5, sími 1-28-20 LIFSTYKKL 2 teg. TÆKIFÆRISBELTI, 2 teg. SLANKBELTI BUXNABELTI TEYGJUBELTI KORSELETT BRJÓSTAHÖLD, stutt og síð Verzlunin DYNGJA NYKOMIÐ: Dömupeysur Verð kr. 362.00 Stretch-buxur 4-6 ára, kr. 185.00 Barrianáttkjólar Verð kr. 128.00 Verzl. ÁSBYRGI F0KHELDIBUÐ TIL SOLU íbúðin er 4 herbergi 117 m2 ásamt bílskúr 24 m2 Upplýsingar í síma 2-12-34 og 1-11-45. AÐALFUNDUR FRAMSÓKNARFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn í skrifstofu flokksins — Hafnarstr. 95 — mánudaginn 6. nóvember kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing 11. og 12- nóvember n.k. 3. Önnur mál. j STJÓRNIN. Hú lyggjendur athugi Tökum að okkur smíði á ELDHÚSINNRÉTTING- UM, HURÐUM, GLUGGUM, SKÁPUM o. fl. Góð og vönduð vinna. Upplýsingar í síma 1-14-71. SKIPASMÍÐASTÖÐ K.E.A. tie Höfum fyrirliggjandi eftirtaldar stærðir af OREGON- PINE bæði þurrkað og óþurrkað: ;,2x5 - 2J/2X5' ! 2x6 - 2í/2x6 2x7 - 2/2x7 SKIPASMÍDASTÖÐ ÍLE.A. SÍMI 1-14-71 NÝ SENDING af KÁPUM og ÚLPUM væntanleg Höfum úrval af HÖNZKUM, SLÆÐUM og REGNHLÍFUM í litavali. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AUGLÝSIÐ í DECI Ódýrt! - KULDASKÓR á drengi og herra. Stærðir 28—46 Verð frá kr. 205.00. KULDASKÓR á telpur, vínrauðir og drappaðir. Stærðir 24-34. Verð frá kr. 283.00. KULDASKÓR á telpur, hvítir, reimaðir. Stærðir 24-34. Verð frá kr. 283.00. Fæst einnig í kjörbíiðinni í Glerárhverfi. SKÓBÍIÐ K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.