Dagur - 01.11.1967, Page 7

Dagur - 01.11.1967, Page 7
Kaupum hreinar léreffifyskur PRENTVERK ODDS BJORNSSONAR H.F. HAFNARSTRÆTI 88, AKUREVRI ENDURSKINSHRINGIR fyrir framljós 5 og 7” Bifreiðastjórar, sem mæta bifreið með yfirbrunnið ljósker, sjá móta fyrir báðum, séu notaðir slíkir hringir ÓDÝRAR RAFHLÖÐUR í ljós og tæki OLÍUSÍUR í ffesta bíla RAFGEYMAR PÚSTRÖR og tilheyrandi HLJÓÐKÚTAR KOPARFITTIN GS DEMPARAR HÁÞRÝSTI-OLÍUSLÖNGUR í metratali Saman skrúfuð SLÖNGUTENGI LYSTADÚN SESSUR Þægilegar livort sem er í kulda eða lrita. MIÐSTÖÐVAR FROSTLÖGUR ÍSSKÖFUR GÚMMÍMOTTUR Fjölbreytt úrval margs konar VARAHLUTA ÞÖRSHAMAR H.f. Varalilutaverzlun § Hjartans þökk og þakkir til allra þeirra, er senclu * * mér kveðju sina og hlýjar heillaóskir, bókstaflega og f STÓR-AFMÆLI mínu þann % ? á dásamlegu blómamáli á ^ 25. október 1967! HELGI VALTÝSSON. | Alúðarþakkir fyrir hlýjar kveðjur, gjafir og vinar- í hug á sjötiii og fimm ára afmcelisdegi minum. <■) Guð blessi ykkur. f £ PETRÍNA STEFÁNSDÓTTIR. | l - .............f & Þakka hjartanlega, alúð mér sýnda, á sjötugsafmceli ^ minu þ. 21. október. f <p i ÁSTRÚN SIGFÚSDÓTTIR. | Alúðarþakkir til allra þeirra, er auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför JÓNS SIGFÚSSONAR, Skólastíg 9. • Ragnheiður Pálsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. BERKLAVÖRN hefur spila- kvöld í Sjálfstæðishúsinu, litla sal, sunnudaginn 5. nóv. kl. 8.30 e. h: Góð verðlaun. Skemmtinefndin. HJÁLPRÆÐISHERINN! Dag- ur yngri liðsmannanna er n.k. sunnudag. Þá verður fjöl- skyldusamkoma kl. 4 e. h. Þar fer fram yngri liðsmanna vígsla. Einnig munu' börnin syngja, lesa upp og flytja smá leikþátt. Foreídrár og aðrir komið með börnunum á Her kl. 4 á sunnudaginn. Verið velkomin. HLUTAVELTA í Alþýðuhús- inu sunnudaginn 5. nóv. kl. 4 e. h. — Margt mjög góðra muna. St. ísafold. FUNDIR í YD (yngri deild) á mánudögum kl. 5.30 e. h. Allir 9—12 ára drengir velkomnir. — Fundir í UD (unglingadeild) á miðvikudögum kl. 8 e. h. — Allir drengir 13 ára og eldri velkomnir. SKOTFÉLAGAR. Æfing n. k. föstudag kl. 7 e .h. í fþrótta- skemmunni. - Rautt sortulyng (Framhald af blaðsíðu 5). komnu tilbreytingar á atburða- snauðri vegferð rútunnar. Stundum virðist mér ekki skorta nema ofurlitla hagræð- ingu í byggingu til að auka áhrifamátt sögunnar. Sagan Mýrarþoka er gott dæmi þess. Fyrri hluti hennar er foi-kunnar góður. Kvíðaspenna og vonleysi grúfir yfir öllu eins og mýrar- þoka og gefur því ömurlegan og hálf-óraunverulegan blæ, en í lok annars kaflans rís raun- veruleikinn upp úr þokunni og ber við loft í einfaldri og sterkri mynd, þar sem kistan á kviktrjánum sést rórilla eins og í lausu lofti yfir svartan hrís- lubbann á ásnum, og þrjú höfuð fylgja. — Þetta er eins og mál- verk. — En svo þykir mér þriðji kaflinn of langdreginn. Það slævir heildai'áhrif sög- unnar. Ég gat þess áðan, að mér þætti margar sögurnar um of kyrrstæðar. Kannski er það af því, að höfundurinn hefur ekki losað sig við vinnubrögð ljóð- skáldsins. Ljóðrænn skáldskap- ur er í eðli sínu kyrrstæður. Þar tjáir skáldið hugsun sína eða hugblæ, stemningu stundar innar, vetfangsins, og það hefur engan tíma. Framvindan er hins vegar burðarás hins episka skáldskapar. Smásagan er að vísu löngum beggja blands. — En það kostar áreiðanlega mik- ið átak fyrir skáld að skipta um skáldskaparform á roskinsaldri. Mér virðist langir kaflar í sög- um Guðmundar vera nánast prósaljóð. Við lestur þeirra datt mér hvað eftir annað í hug ættarmót af Hel eftir Sigurð Nordal. Og kannski er þetta þá mis- skilningur minn, að þær séu of hægstreymar. Má vera, að það sé aðeins eirðarleysi nútímans í mínum eigin beinum, sem veldur því, að mér finnst það. Kannski er þetta einmitt tján- ingarform þess tíma, sem um er fjallað. Við áttum okkur bet ur á því, þegar frá líður. Skáld- in skynja slíkt af næmi sínu betur en við, hversdagsmenn- irnir. — Víst er um það, að þetta voru skáldlegir tímar, fullir af rómantík, og það er ánægjulegt að finna ilm þeirra og lit leggja á móti sér á ný og finna óminn af máli þeirra í sínum gömlu sveitamannseyr- H um. Árni Kristjánsson. I.O.O.F. — 1501138y2 □ RÚN .-. 59671117 .• - 5 AKUREYRARKIRKJA. Mess- að verður n.k. sunnudag kl. 2 e. h. (Allra heilagra messa). Minnzt verður látinna. Sálm- ar nr. 447, 350, 472, 351 og 196. — B. S. MÖÐRUV ALL AKL AU STURS- PRESTAKALL, Messað verður að Glæsibæ n.k. sunnudag kl. 4 e. h. Stund með börnunum á eftir. — Birgir Snæbjörns- son. BRÚÐHJÓN. 2. september sl. voru gefm saman í hjóna- ■band í Illugastaðakirkju af sr. Friðriki A. Friðrikssyni, ung- frú Sóli'ún Hafstemsdóttir frá íteykjum, Fnjóskádal og Val geir Stefánsson frá Auð- brekku, Hörgárdal. BRÚÐHJÓN. Þann 26. október voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Fríða Að- alsteinsdóttir og Jóhann Stein mann Sigurðsson, verkstjóri. Heimili þeirra er að Stór- holti 6, Akureyri. SUNNUDAGASKÓLI AKUR- EYRARKIRKJU er á sunnu- daginn kl. 10,30 í kapellunni og kirkjunni. — Strætisvagn gengur úr Glerárhverfi tily kirkjunnar með sunnudaga- skólabörn. — Sóknarprestar. KRISTNIBOÐS - OG ÆSKU- LÝÐSVIKA. — Dagana 5. til 12. nóv. n.k. 'halda KFUM, KFUK og Kristniboðsfélag kvenna á Akureyri kristni- boðs- og æskulýðsviku í Zion og hefst vikan, eins og fyrr segir, sunnudaginn 5. nóv'. og verður síðan samkoma á hverju kvöldi kl. 8,30 alla vikuna. — Ræðumenn verða, auk heimamanna: Ingunn Gísladóttir,, hjúkrunarkona, Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. og Jónas Þórisson. — Allir eru hjartanlega vel- komnir á samkomur þessar. FÍLADELFÍA Lundargötu 12. Opinber samkoma hvern sunnudag kl. 8.30 e. h. Allir hjartanlega velkomnir. — Sunnudagaskóli hvern sunnu dag kl. 1.30 e. h, Öll börn vel- komin. Saumafundir hvern miðvikudag kl. 5.30 e. h. All- ar telpur velkomnar. — Fíladelfía. KVENFÉLAG Akureyrar- kirkju heldur sinn árlega Bazar í kirkjukapellunni laugardaginn 4. nóvember kl. 4 síðdegis. Félagskonur og aðrir velunnarar kii'kjunnar eru beðnir að koma munum til eftirtalinna nefndar- kvenna: María Ragnarsdóttir, Möðruvallastræti 3, Gréta Jónsdóttir, Helgamagrastræti 34, Kristín Sigurbjarnardótt- ir, Sólvöllum 8, Signý Stefáns dóttir, Möðruvallastræti 1, Klara Nilsen, Norðurgötu 30, Sigurjóna Frímann, Ásvegi 22, Tómasína Hansen, Vana- byggð 2D. I.O.G.T. Haustþing Umdæmis- stúkunnar nr. 5 verður hald- ið að Bjargi laugardaginn 4. nóvember kl. 4 e. h. Venju- leg dagskrá. Stigveiting. — Umdæmistemplar. BARNAVERNDARFÉLAG Ak ureyrar þakkar öllum, sem aðstoðuðu við fjáröflun fé- lagsins um síðustu vetrar- komu. — Einnig þakkar það öllum þeir, er styrktu félagið á einn eða annan hátt. Sér- stakar þakkir eru færðar eigendum og forstöðumönn- um kvikmyndahúsanna fyrir þeirra mikilvægu liðveizlu. — Þeztu þakkir, öll. — Stjórn Barnaverndarfél. Akureyrar. M.F.Í.K. Konur í Akureyrar- deild. Munið félagsfundinn að Hótel KEA kl. 20.30 í kvöld, (miðvikudagskvöld) Stjórnin SKÁKMÓT Ungmenna- samb. Eyjafjarðar — 4 manna sveitakeppnin — hefst í Freyvangi þriðju daginn 7. nóvember kl. 9 e. h. BRUÐHJON. Þann 28. október voru gefin saman í hjónaband Ólöf Guðbjörg Kristjánsdótt- ir og Ingimar Snori'i Karls- son, húsasmiður. — Heimili þeirra er að Stafholti 3. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 28. október voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Edda Hrönn Stefáns- dóttir og Björgvin Björg- vinsson, húsasmíðanemi. — Heimili þeirra verður að Stórholti 1. ST. GEORGS-GILDIÐ. Fundurinn er í Kapell- unni 6. nóvember kl. e. h. — Frk. Ingibjörg Magnúsdóttir yfirhjúkrunar- kona mætir. — Stjórnin. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Varðborg (nýja salnum, gengið inn að vestan) fimmtudaginn 2. nóv. kl. 8.30 e. h. Inntaka nýrra félaga. Rætt um SKT o. fl. upplestur, 3 lesarar. Kaffi á eftir fundi. — Æ.t. ÍBÚAR á Akureyri! Takið eftir auglýsingu um vélritunarnám skeið. Notið þetta tækifæri. Frú Cecilía Ilelgason hefur kennt vélritun í marga ára- tugi. FRÁ Þingeyingafélaginu. Akur eyri. Annað spilakvöld félags ins verður að Bjargi laugar- daginn 4. nóv. og hefst kl. 20.30. Góð verðlaun. Skemmti atriði. Nefndin. AKUREYRINGAR! — fslenzk glíma verður kennd og æfð í vetur í íþróttahúsinu, meira eða minna, eftir þátttöku. Þeir, sem vildu vera þar með, gjöri svo vel að mæta til við- tals á nefndum stað fimmtu- daginn 2. nóv. n. k. kl. 20.30. — ÍBA. KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN hefur enn látið gera nýja teg- und jólamerkja, sem fást í Pósthúsinu á Akureyri. — Ágóði merkjasölunnar rennur til Elliheimilissj óðs Akureyr- ar og styrkja menn því gott málefni, er þeir kaupa þetta fallega jólamerki. . GJÖF til Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri frá Óskari Jónssyni kr. 1.000.00. — Með þökkum móttekið. G. K. P. KVENFÉLAGIÐ Baldursbrá heldur félagsvist að Bjargi föstudaginn 3. nóv. kl. 8.30 e. h. Hljómsveit skemmtir. Félagskonur fjölmennið og takið gesti með. Nefndin. FRÁ ÞÝZK ÍSLENZKA FÉ- LAGINU. — Lesstofan, Geisla- götu 5, verður opin fram- vegis á þriðjudögum kl. 8 til 10 síðdegis. — Útlán bóka og tímarita fer fram á sama tíma. Ennfremur mikið úrval segulbanda með fjölbreyttri músik.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.