Dagur - 08.11.1967, Blaðsíða 2

Dagur - 08.11.1967, Blaðsíða 2
Akureyringar gela margl lærl af heimsókn Hauka SL. LAUGARDAG lék hér í IþröttaskéThmunni 1. dciltlarlið Hauka frá Hafnarfírði. Það vár vitáð fyrirfra'm að Háukaliðið er nú í mjög góði-i œfingu, hef- ur leikið márga æfingalciki við Reýkjavíkurliðin undanfarið. | Þetta var fyrsti leikur fBA- liðsins, enda bar leikur liðsins i þeás rriérki. f»áð vita állir áð I mjög mikii naúðsýh er fyrir Akureyringa að fá eins marga leiki ög mögulegt ér fyrir ís- landsihótið í 2. deild. Uih næsfu helgi kóma því Víkingnr í hoði HRA ög síðár kémur svo ef til vill éitt íið í viðhót, áður en ís- landsniótið hefst. Um leikinn ér þáð að segja, ; .að fyfri ’HSlfléikuf var afleitur af Mlfu Akuféýringa, hema fyfstii 10 mínútufnar, én þá var jafntéfli 2:2. Matthías Ásgeirs- son ákoraði fyi'sta markið mjög fallega. Vörn Akureyringa var góð fyrstu 10 mín. en svo var eins og allar gáttir opnuðust og Haukar skora hvert markið á fætur öðru og endaði hálfleik- urinn 15:4 fyrir Hauka. Viðar Símo'nai-son skóraði fle’st mark anna fyrir Hauka og mörg þeirra voru fallega skoruð. Síðari hálfleikur var míklu jafhari ög virtust Akureyilngai" þá vera búnir að átta sig nokk- uð á hlutunum. Hann endaði 13:9 fyrir Hauka og er það ekki slæmt. Leikurinn endaði því með 15 marka mun 28:13 fyrir Hauka. Það er óþarfi að vera með j nokkra svartsýni eftir þennan leik, þó svona færí. Það sem Akureyrarliðið vantar fyrst og fremst eru fleiri leikir, svo hægt sé að laga gallana og liðið þarf tíma til að.'hiá vel sáman. Mér fannst miklu meiri léttleiki yfir leik ÍBA-liðsins én í fýrra og úthaldið virtist vera í sæmilegu lagi, þó má hvergi slaka á. Það sem vantaði fvrst og frefh'st í ÍBA-liðið éru leik- raenn, sem geta skorað með langskotum. Þá er markvarzlan ékki hógu góð óg hariá verður að reýna að lága, áður en ís- landsmótið héfst. Þess ber áð geta, að í marki Hauka stóð einn af beztu markvörðum landsins, Logi Kristjánsson, og varði hann oft snilldarlegá. Þá áttu Akureyring'ar 8 eða 9 stang arsköt ög ér það öf mikið í ein- um léik. Með tilkomu Matthíasar hef- ur færzt meiri léttleiki vfir leik ÍBA-liðsins, og ef honum tekst að laga þá galla sem mest eru áberandi á leik liðsins, þá ætti Akureyrarliðið að geta velgt hvaða liði sem er í 2. deild. Þess vegna verður reynt að fá 1. deildarliðin til að koma hingað, sem flest nú fyrir ís- landsmótið, þó Akureyringar tapi með miklum mun. Það skilja vonandi allir, að aðeins með því móti er hægt að búast við því áð ÍBA-liðið verði vel búið undir þau átök, sem fs- landsmótið er. Það getur enginn búizt við því að ÍBA-liðið sigri 1. déildarliðin. Mörk Akureyringa skoruðu: Stefán Tryggvason 5, Matthías 3, Þorleifur 3, Halldór Rafns- son 1 og Sig. Víglundsson 1. Dómari var Árni Sverrisson, óg fannst mér hann of góður við Haukana. Sv. O. Víkingiír-ÍBA um helginð r í Iþróftaskemmynni N.K. LAUGARDAG, 11. rióv., kl. 4 e. h. leika i íþrótta skemmunni 1. deildarlið Vík ings úr Reykjavik og 2. deildarlið fBA í handknatt- leik. Víkingar hafa ekki kom ið hingað áður til keppni og verður því forvitnilegt að sjá þá leika hér. Tveir menn í Víkingsliðinú, þeir Jón Hjaltalín og Einar Magnús- son léku með landsliðinn sl. sunnudag og eri: þeir taldir skothörðustu liándknattleiks menn fslendiriga í dág. Á súnnudag leika Víking- ar aftur og hefst sá leikur kl. 1.30 e. h. NÝLEGA ér lókið svonefndum búðarfUndum Nýlendúvörú- deiidar KEA 1967. Þessir búðar fundir háfa verið haldriir ár- lega síðán 1963 að uttdariteknu síðastá ári, éri þá fellu þéir nið- ur vegria veikinda Kristins Þör steíhs'söriar deild'arstj óra. Furidirnir eru lialdriir í sölu- búðuriUm sjaifuiri, þarigað köma húsmfeður ú'r verzlunarhverfi hvers útibús. Að þessu sinni mættu samtais 169 húsmæður á fundunum. Rætt var um tilgang búðar- fundanna, kjörbúðirnar, vörurn ar, vörufjölbreytnina, vörugæð in, þjónustuna í húðunum, heim sendingarnar, símapantanir, arð miðana, frámleiðsluvörur verk- smiðjanna Flóru, Sjafnar, Brauðgerðar, Mjólkursamlags- ins o. fl. o. fl. Fundirnir voru hinir ánægjulegustu og komu húsmæðurnar með margar góð- ar tillögur og ábendingar, sem reynt verður að taka til greina eftir því sem hægt verður, enda er markmið þessara funda fyrst cg fremst að kynna sér óskir félagsmanna og viðskiptavina, svo að verzlunin megi þjóna þeim sem bezt. Á öllum fundunum mætti deildarstjóri Nýlenduvörudeild ar, sem stjórnaði fundunum og ræddi við húsmæðurnar. Einnig mættu eftirlitsmáður matvöru- húðanna og útibússtjóri við- komandi útibús. Vörukynning var á nokkrum tegundum af framleiðsluvörum Kjötiðnaðarstöðvarinnar og drukkið molakaffi. (Fréttatiikynning) Frá Bridgcfélagi Akureyrar: SveifakeppnS B. Á. hefst 14. nóv. FJÓRÐA umferð í Tvímenn- ingskeppni B. A. var spiluð síðastliðinn þriðjudag. Aðeins ein umferð er eftir. Staðan hjá efstu pörunum er nú þessi. Stig Mikael — Dísa P. 738 Ármann H. — Jóhann H. 718 Sveinn S. — Hörður S. 701 Baldur Þ. — Báldvin 685 Guðmundur — Haraldur 675 Bjarni — Sæmundur 685 Soffía — Angantýr 662 Sigurbjörn — Baldur Á. 657 Óðinn — Adam 643 Stefán G. — Frímann 639 Guðmundur — Alfreð 635 Stefán — Jóhann 629 Jón St. — Arnald 626 Óli Þ. — Bjarni B. 626 Næsta keppni. Ákveðið er að náesta keppni Frá Skákfélagi Ak. HRAÐSKÁKKÉPPNI um Linduhikarinn fór fram nú fyr- ir skömmu. Þátttakendur voru alls 24, og urðu úrslit þessi: V. Gunnlaugur Guðmundss. 19 Júlíus Bogason 18 Krístinn Jónsson 18 Jón Torfason 16 Jón Björgvinsson 15V2 Hjörleifur Halldórsson 151/2 Þorgeir Steingrímsson 151/a Skákæfingar félagsins verða fyrst um sinn á sunnudögum og miðvikudagskvöldum að Bjargi. félagsins verði sveitakeppni og hefst hún annan þriðjudag (14. nóv.). Sveitarforingjar eru beðnir að hafa samband við stjórn félagsins sem fyrst, og ekki síðar en sunnudaginn 12. nóv. Spilað verður í Lands- bankasalnum. Stjórn félagsins veitir allar upplýsingar gagn- vart keppni þessari og leiðbein-. ir nýliðum. HLJÖÐFÆRI til sölu Til sölu er Cembalet vel nieð farið, Einnig: Hohner magnari. Hagstætt verð. Sigurður Friðriksson, Halldórsstöðum, Reykjadal. TIL SÖLU: Englis Electrik ÞVOTTAVÉL. Uppl. í síma 1-12-87. TIL SÖLU: Sjálfvirk ÞVOTTAVÉL Til sýriis milli kl. 5 og 7 í Hafnarstræti 41, niðri. Dömur athugið! KJÓLAR TIL SÖLU í Hafnarstræti 29, neðstu hæð. Sími 1-26-77. Jólakort Pedromynda Sendið persónuleg JÓLAKORT með yðar eigin mynd- um, jólakveðja, sem aðeins þér getið sent. Ný gerð. Pantið tímánlega í ár. PEDROMYNDIR, Hafnarstr. 85, Akurcyri Veírar- karlmaniia Fjölbreytt úrval. Verð við allra hæfi. IIERRADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.