Dagur - 10.11.1967, Síða 1

Dagur - 10.11.1967, Síða 1
Herbergls- pantanir. Ferða- skriístoían Túngötu 1. Akureyri. Sími 11475 L. árg-. — Akureyri, laugardaginn 10. nóvember 1967 — 70. tölubl. Ferðaskrifstofan Túngötu 1. Sími 11475 Skipuleggjum ódýrustu ierðirnar til annarra landa. Mikil síldarhrofa í Neskaupsfað Neskaupstað 10. nóv. Hér stend ur yfir síldarsöltun og hefur hún verið óslitin síðan í gær og ekki lokið enn, enda komu hirigað eitt þúsund tonn og fór allt það magn á síldarplönin. Ég hygg að ýmsir séu orðnir syfjað ir eða verði það þegar þessari tör-n er lokið. 'Og enn veiddist ofurlítið í nótt og mun sú síld dreifast á hinar ýmsu hafnir HREINDÝRIN SJALD- AN EINS FEIT LÍTIÐ EITT af hreindýrum hefur komið til hyggða á Aust- urlandi, svo sem í Fljótsdal og Skriðdal. Er það með eindæm- um snemma, að því er eftirlits- maðurinn, Egill Gunnarsson, sagði blaðinu. Þessu veldur ótíðin og fara dýrin aftur 'til fjalla ef góða tíð gerir. Hreindýrastofninn telur nú 2500 og hafa hreindýrin sjaldan litið betur út en nú, og er áreiðanlega engin óhreysti í þeim. Nokkur dýr eru skotin árlega til að athuga heilsufar þeirra. Flest hafri sézt 40 dýr í hóp í byggð þessa dagana. Q hér austanlands, héðan og suð- urúr. Alls er söltun hér orðin 25—26 þúsund tunnur og erum við búnir að salta þessa sér- verkuðu síld að okkar hluta. Menn eru minna hrifnir af Rússasíldinni. Síldin, sem veiðzt hefur síðustu dægrin er aðeins 80—90 mílur undan og er því skammt á miðin, miðað við það, sem áður var. En þarna er rússneski flotinn og heldur til óþurftar, því hann er stór og leggur net sín yfir síldartorf- urnar löngu áður en okkar menn geta farið að kasta. Snjóföl er niður að sjó en meiri snjór til fjalla og heiða. Oddsskarði er lengstum haldið opnu. Sex bátar, 12—50 tonna, hafa róið og afla þeir vel, allt upp í 12 lestir í róðri, sá stærsti. Þetta er fallegasti fiskur, bæði þorsk- ur og ýsa. Fólk af ýmsu þjóðerni vinnur hér í Neskaupstað, Japanir, Frakkar, Spánverjar, A.-Þjóð- verjar og ég veit ekki hvað. En iþessi blandaði.hópur notast all- vel, þótt einn og einn sé lítt starfhæfur. Aðkomufólkið er margt. H. Ó. ■'l ' 4 KJÖRDÆMISÞING SETT í DAG KJÖRDÆMISÞING Franisóknarmanna h Norðurlandskjör- dæmi eystra verður sett á Ilótel KEA á Akureyri kl. 2 e. h. í dag (laugardag). Á dagskrá í dag er atliugun kjörbréfa, skýrsla sambandsstjórnar, framsöguræður alþingismanna og almennar umræður. Nefndir starfa í kvöld. Á morgun um- ræður um nefndarálit, kosningar o. fl. □ Verið er hér að skipta um gufuketil í kyndistöð KEA. En í þeirri stöð eru þrír miklir gufukatl- ar, er liafa það hlutverk að framleiða gufu fyrir verksmiðjurnar í „Gilinu“ svo sem Sjöfn, Efna gerð, Mjólkursamlag, Smjörlíkisgerð, ennfremur hitar kyndistöð þessi upp aðalverzlunar- og skrifstofubyggingu KEA, Hótel KEA, Kjötbúð og Þvottahúsið Mjöll. Gæzlumaður kyndistöðv- arinnar er Sigurður Jónsson. (Ljósm.: E. D.) Verðlagsgrundvöllur landbúnaðarins ákveðinn - Hækkar ekki VERÐLAGSÁR landbúnaðar- það auglýst 23. september. En ins hefst 1. september, og sam- kvæmt lögum á að vera búið að verðleggja búvörumar fyrir þann tíma. Hms vegar hefur verðlagningin stundum dregizt nokkuð. Árið 1965 var nýtt verð á Iandbúnaðarvörunum auglýst 22. september og í fyrra var Að gefnu tilefni EINS OG fram hefur komið í blöðum átaldi stjórn Búnaðar-. sambands S.-Þing. að lög hefðu verið brotin á bændastétt lands ins 15. sept. í haust gagnvart verðlagningu landbúnaðarvara. Jafnframt mótmælti hún tillög- um ríkisstjórnarinnar í efna- hagsmálum í því formi, sem þær voru fram lagðar. Þá var lögð áherzla á, að líklegasta leiðin til lausnar aðsteðjandi vanda væri samstjórn allra flokka. En eins og kunnugt er, hafa efnahagsmálin og verð- bólguskrúfan undanfarna ára- Bændaklúbbsfundur FYRSTI fundurinn á þessum vetri verður að Hótel KEA mánudaginn 20. þ. m. og hefst kl. 9 um kvöldið, eins og venja er til. Umræðuefni verður naut- griparækt og frununælandi Ólafur Stefánsson ráðunautur Búnaðarfélags Islands. Q tugi borið þess gleggst vitni hve framkvæmdavald íslenzlcu þjóðarinnar hefur verið van- máttugt sökum sífelldrar póli- tískfar valdastreytu og skæru- hernaðar. Þessa kurteisu sam- þykkt lætur Mbl. — blað allra stétta, aðalmálgagn ríkisstjórn- arinnar, sér sæma að stinga undir stól þótt það geti ekki stillt sig um að hrista úr sér fúkyrðum til stjórnar Búnaðar sambands S.-Þing. í forystu- ystugrein blaðsins 5. þ. m., sem blaðið kallar óverðskuldað — forystumenn Framsóknarflokks ins í Suður-Þingeyjarsýslu —. Af viðbrögðum Mbl. gagnvart samþykkt okkar virðist mega ráða, að ríkisstjói’nin vilji úti- loka bændastéttina frá áhrifum á gang þeirra samningavið- ræðna við stéttarsamtökin, sem ‘hún sjálf óskaði eftir. Ástæður fyrir tillögum okkar voru: • 1. Ríkisstjórnin hafði talið, að nú hefði borið þann vanda að höndum, sem erfitt væri að leysa. 2., Ríkisstjórnin óskaði. eftir tillögum, sem kynnu að verka betur á almenning en þær, sem liún hafði lagt fram. 3. Stjórn Búnaðarsambands- ins taldi þetta sanngjarna ósk, enda var litið svo á, að bænda- stéttin, eins og aðrar stéttir, ætti að vera hlutgengur aðili (Framhald á blaðsíðu 7). nú er koniinn 10. nóvember, þegar þetta er ritað og enn hef- nr búvöruverðið ekki verið aug lýst, þrátt fyrir fyrirmæli þar um í lögum. Við slíkt ástand er ekki unandi. Það kom fram á aðalfundi Stéttarsambands bænda, sem lialdinn var í byrjun september mánaðar sl., að búvöruverðið þyrfti að hækka um 20%, ann- ars vegar vegna aukins rekstrar kostnaðar búanna og hins vegar minna afurðamagns á síðasta ári, rniðað við það, að meðal- búið skilaði bændum þeim tekj um, sem til er ætlast, sam- kvæmt Iögum og reglum þar um. Nú liggur það fyrir, að tekjur viðmiðunarstéttanna reyndust meiri 1966 en árið áður og af þeim sökum á kaupgjaldsliður- inn í verðlagsgrundvellinum að hækka. Samkvæmt breytingum á framleiðsluráðslögunum frá 13. maí 1966 á nú að finna vinnumagnið í vísitölubúinu og greiða það vinnumagn með kauptöxtum viðmiðunarstétt- anna. Þessi athugun er gerð með vinnumælingum og bú- reikningum og liefur hún staðið yfir í hálft annað ár. Heyrzt hef ur, að niðurstöðutölur þær, sem úr þessu fengust, bendi til þess, að vinnumagnið á meðalbúinu sé þriðjungi meira en reiknað hefur verið með áður. Af þess- um sökum á því verðlagsgrund \ ölh rinn einnig að hækka veru lega. (Framhald á blaðsíðu 7). EINN SÓTTI SÉRA Bjartmar Kristjánsson á Mælifelli í Skagafirði sótti einn um Grundarþingaprestakall í Eyjafirði, sem auglýst var laust til umsóknar nú í haust. Q Haustmóf Framsóknarnianna á Sauðárkróki en kjördæraisþingið haldið í Miðgarði HAUSTMOT Framsóknar- manna í Skagafirði var haldið á Sauðárkróki á laugardaginn. Mikið fjölmenni var þar og fór skemmtunin í alla staði hið bezta fram. Á sunnudaginn, 5. þ. m., var kjördæmisþing Framsóknar- manna í Norðurlandskjördæmi vestra haldið í Miðgarði, Varma hlíð. Ólafur Jóhannesson al- þingismaður flutti þar mjög greinargóða ræðu um stjórn- málaviðhorfið og það ástand, sem nú ríkir. Miklar umræður urðu um landsmál og málefni kjördæmisins. Stjóm kjördæmissambands- ins skipa nú: Gutbormur Ósk- arsson, Sauðárkróki, Benedikt Sigurjónsson, Siglufirði, Jó- hann Þorvaldsson, Siglufirði, Sigfús Ólafsson, Hólum, Hauk- ur Jörundsson, Hólum, Pétur Sigurðsson, Skeggsstöðum, Gísli Pálsson, Hofi, Brynjólfur Svein björnsson, Hvammstanga og Sigurður Líndal, Lækjamóti. Menn kvíða hér komandi vetri nema takist að afla frysti- húsunum hráefnis. Einn bátur er byrjaður á netum, en afli er lítil'l. Tveir Sauðárkróksbúar hafa tekið Æskuna frá Siglu- (Framhald á blaðsíðu 7).

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.