Dagur - 15.11.1967, Blaðsíða 6

Dagur - 15.11.1967, Blaðsíða 6
6 Húseigendur! Tökum að okkur byggingarframkvæmdir, bæði TRÉ- VERK og MÚRVERK. Einnig viðgerðir og breyting- ar á eldri húsum. Byggingafélagið DOFRI H.F. - Sími 1-10-87 HEIMASÍMAR: Sigurður Egilsson 1-18-51 Jón Ágústsson 1-24-30 Hannes Pálmason 1-18-45 SPARKLETS Sódavatn á svipstundu með SPARKLETS goskönnu. Börnin biðja um gosdrykk. SPARKLETS goskannan og ávaxtaílaskan leysa vandann. TÓBAKSBÚÐIN S.F. - Sími 1-28-20 NÝTT! - NÝTT! KÁPIJR og JAKKAR úr rúskinni og terylene með og án kuldafóðurs Höfum mjög fallega NYLONPELSA LOÐHÚFUR, margar gerðir, litaval LEÐURHANZKAR, TÖSKUR og REGNHLÍFAR VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL SPILAKVÖLD Skagfirðingafélagið á Ak- ureyri heldur spilakvöld föstudaginn 17. þ. m. í Sjálfstæðishúsinu (Litla sal) og hefst kl. 8.30 e. h. Skorað er á alla Sikagfirð- inga búsetta í bænum að mæta. Skagfirðingafélagið. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansleikur í Alþýðuhús- inu laugard. 18. nóv. Hefst kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir nriða- sölu kl. 8 sama kvöld. Góð músik. Stjórnin. E YFIRÐIN G AR! Næsta spilakvöld hesta- mannafélagsins Funa verður að Laugarborg miðvik-udaginn 22. þ. m. kl. 9. Góð músik á eftir. Stjórnin. FÉLAGSVIST og DANS í Alþýðuhúsinu föstudag- inn 17. nóv. kl. 8.30. Góð verðlaun. LAXAR leika. Húsið opnað kl. 8. Allir velikomnir án áfengis S. K. T. t .' t, sgTtr Jti's' . < wmmmm m SKODA 1000 dl. B delux, árgerð 1967, til sölu. Skipti korna til greina á eldri bíl. Uppl. x síma 2-13-37 eftir kl. 8 e. h. BÍLL TIL SÖLU FORD, snríðaár 1947, tvískipt drif. Hagstætt verð. Ásgrímur Þóihallsson, Hafralæk, Aðaldal. Sími um Staðarhól. TIL SÖLU: LAND ROVER, árg. 1963, í góðu lagi. Upplýsingar gefur Baldvin Báldursson, Rangá, Köldukinn. Sími um Fosshól. Taurius 1962 17 M Skipti á jejxpa. Taunus 17 M super Ekinn 32 þús. knr. Skipti á ódýrari. Taunus 17 M 1962 Ekinn 60 þús. Taunus12 M Skipti á jeppa. Willy’s 1955, stálhús Willy’s 1947, verð 25 þtis. Opel Caiavan 1955, verð 20 þús. Bílasala Höskuldar Alfræðiorðabókin Britannica, glæný, með afslætti og afborgunum Salmonsens leksikon, Grágás, Árferði á íslandi í 1000 ár, Islendingasögur S. Kr., Gamlar guðsorðabækur VERZL. FAGRAHLÍÐ NÝTT! - NÝTT! Kven- og telpna- kuldaskór verð frá kr. 255.00 Tiger trétöfflur Tiger kvenkuldaskór flatbotnaðir Tiger karlmannaskór með gúmmísóla SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. SALA! Nokkur stykki af úr amerísku nylonflaueli. Verð frá kr. 500.00. Hentugir jólakiólar Verzlunin GERÐI Stekkjargerði 5 Sími 1-26-63 BRAGGI eða SKÚR óskast til kaups, til greina gæti komið leiga. Uppl. í síma 2-11-62. ÓSKILALAMB Á síðast liðnu hausti var mér dregið hrútlamb með mínu marki. Sneitt fram- an liægra, blaðstýft fram- an vinstra. Lamb þetta á ég ekki. Réttur eigandi getur vitjað andvirði þess til mín og greitt áfallinn kostnað. Gunnlaugur Sigvaldason, Hofsárkoti, Svarfaðardal. SÁ, SEM TÓK Iðunnar kvenkuldaskó í misgripum á ættarmót- inu að Bjargi sl. laugar- dagskvöld er vinsamlega beðinn að hringja í síma 1-28-84. Stórdansleikur í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 16. nóvenrber kl. 9—1 e. m. 5 HLJÓMSVEITIR Miðasala við innganginn. F. H. A. STUTTFRAKKAR herra einhnepptir, tvíhnepptir Margar gerðir. HERRADEILD GÓLFDREGLAR 70 cm., 90 cm., 102 cm. Verð frá kr. 250.00 pr. meter Gólfteppafilt TEPPADEILD Greiðslusloppar Náttkjólar Náttföt Undirkjólar Sokkabandabelti Brj óstahaldarar Sokkar VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.