Dagur - 22.11.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 22.11.1967, Blaðsíða 3
3 Karlakórinn Geysir ÁRSHÁTÍÐ körsins verður í Sjálfstæðishúsinu laugar- daginn 25. nóv. 1967 og hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. Áskriftarlisti liggur frammi í Sportvöruverzl. Brynjólfs Sveinssonar til fimmtudagskvölds. Samkvæmisklæðnaður (stuttir eða síðir kjólar). KARLAKÓRINN GEYSIR. HJA r 'íSVsimgriopcö) JÓLiN NÁLGAST Höfurn geysilegt úrval af hvers konar KJÓLA, PILS, BLÚSSUR, PEYSUR, UNDIRKJÓLA, NÁTTKJÓLA, NÁTTFÖT, SKÍRNARKJÓLA, HÚFUR, VETTLINGA Linnig bjooiim við: RÚMTEPPI, DÍVANTEPPI, PÚÐABORÐ, DÚKA, margar gerðir, ELDFIÚSDÚKA og KAPPAEFNI samstætt Kynnið ykkur vöruvalið. — Póstsendum. DÖxMUDEILD - SÍMI 12832 Bamavspar og kerrur Ný sending BARNAVAGNAR Verð frá kr. 4575.00 BARNAKERRUR Verð frá kr. 995.00 BARNAGÖNGUGRINDUR Verð frá kr. 540.00 SÍMI 1-28-33 SMURSTÖÐ TIL LEIGU Tilboð óskast í leigu á smurstöð vorri frá næstkomandi áramótum. - Skrifleg tilboð óskast fyrir 15. desember 1967. ÞÓRSHAMAR H.F. - AKUREYRI Húsbyggjendur athugið! Tökum að okkur smíði á ELDHÚSINNRÉTTING- UM, HURÐUM, GLUGGUM, SKÁPUM o. fl. Góð og vönduð vinna. Upplýsingar í síma 1-14-71. SKIPASMÍÐASTÖÐ K.E.A. TIL SOLU: SAAB ’66. Ekinn 25 þús. km. Vel með farinn. Ragnar H. Bjarnason Sími 2-13-00 IIR EIN GERNINGAR Gerum hreint með vélum íbúðir, skrifstofur, verzlan- ir og stigaganga. — Fljót og góð vinna. VALUR - Sími 2-15-17 SKIÐAPEYSUR! Norskar dömu- og herra- SKÍÐAPEYSUR, ný sending Fallegar, ódýrar. KLÆÐÁVERZLUN SíG. GUÐMUNDSSONAR NYKOMIÐ: Glitofin efni í samkvæmiskjóla Afghalon, margir litir Crimplene, margir litir og gerðir Verzlunin Rún Sími 2-12-60 Ullarsokkabuxur Stærðir 1—8 Rarna- ullarvettlingar margar gerðir VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 ÓIRÚLEGT eh satt Það er á AKUREYRI sem þið finnið mesfa og bezfa fyrir unga og aldna HJA HVERJUM? HJÁ J.M.J. þess saumum við eftir máii margbreyíilegum módelum GLERARGOTU 6 SÍMI I 15 99 wM "" . . riLS RAÐHUSTORGI 3 J SÍMI 1 11 33 Föndur FÖNDURNÁMSKEIÐ verður haldið 21. nóvember til 5. desember fyrir börn á aldrinum 6—12 ára. Upplýsingar gefa Halldóra Ágústsdóttir, sími 12606, og Fleiða Þórðardóttir, sími 11980. Sportvöru- og hljóðfæraverzlun Akureyrar hefur opnað fízkuverzfun unoa folksins undir nafninu Er hún sérdeild í verzlun vorri að Ráðhústorgi 5 og hefur eingöngu á boðstólum vörur frá KARNABÆ, Reykiavík. DÖMUDEILD: Kápur, kjólar, pils, buxur, buxnadragt- ir, blússur, peysur, og margt fleira. HERRADEILD: Jakkai', buxur, skyrtur, peysur, föt, frakkar, bindi, klútar og margt fleira.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.