Dagur - 22.11.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 22.11.1967, Blaðsíða 7
FYR UNGBARNASKÓR í gjafakössum. fallegt úrval. DRENGJASKOR, 1 svartir, stærðir 22-40 HERRASKÓR, mjög gott úrval SKÓBÚÐ K.E.A. Býlið HALLANDSNES á Svalbarðsströnd sem er bæði eignar- og erfðafestuland, er laust til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Tilboðum sé skilað skrif- lega til undirritaðs fyrir 15. desember n.k. Réttur áskil- inn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. JÓN SIGFÚSSON. & * f Ykkur öllum, sem með gjöfum, blómum, skeytum % ? og heimsóknum gerðuð mér fimmtugsafmælisdaginn f f ógleymanlegan, færi ég minar innilegustu þakkir og f ^ bið ykkur allrar blessunar á ókomnum timum. % STEFAN TRYGGVASÖN, Byggðavég 101 G. # f íiltLt/iiy 1 iíi(jkjv/iövi\, pyggouveg iui i_r. ^ * & ± . ¦ t ¦)¦ -t- * & % Innilega pakka ég öllum peim, er glöddu mig með ^ -f & .1 <• I á gjöfum, skeytum og heimsóknum á sextugasta afmœlis % dcgi mínum. — Guð blessi ykkur öll. ¦i- * I. I -fr s * **©^*^!3^^^*^©^*^^^^SW-^*^©^*^^*-^^^<^*-í-í5 SIGURÐUR EIRÍKSSON, Norðurgötu 30, Akureyri. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN HALLDÓRA EIRÍKSDÓTTIR, Elliheimili Akúreyrar, sem lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 18. nóvember, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 27. nóv. kl. 13.30. Börn, tengdabörn og bamabörn. Útför eiginmanns míns, GUDBJARTS SNÆBJÖRNSSONAR, skipstjóra, fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 24. nóvem- ber kl. 13.30. Guðrún Sigurðardóttir, börn, tengdaböm og barnabörn. Bróðir minn, VALDÓR KRISTJÁNSSON, sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 15. þ. m. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 25. þ. m. kl. 13.30. Salvör Kristjánsdóttir. FRU ALVÍS Sýning laugardag og sunnudag kl. 8 síðdegis. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasala kl. 2—5 og 7-8. Leikfélag Akureyrar. BOKAMIÐLUN Ódýr erlend og innlend ritsöfn. Myndabækur, unglingabækur. Dagbæk- ur, minningabækur. VERZL. FAGRAHLÍÐ TIL SOLU: Pedegree BARNAVAGN Verð kr. 2.000.00. Uppl. í síma 2-15-16. ÞVOTTAPOTTUR, 100 lítra, nýlegur, til sölu. Uppl. í síma 1-10-94. LÍTIL TRILLA til sölu. Vél og bátur í góðtt lagi. Uppl. í síma 2-12-83 til kl. 5 e, h. TIL SÖLU: Rúmlega tveggja tonna TRILLA með lúgar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-22-11. BARNAVAGN til sölu í Brekkugötu 37. TIL SÖLU: BRUNO markriffill. Upplýsingar gefur Oddur Árnason, prentari, Þverholti 6 (eða í POB). TIL SÖLU. Sem nýr SVEFNBEKKUR. Sími 2-14-70. TIL SÖLU: Pedegree BARNAVAGN Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 2-10-24. SAUMAVÉL Til sölu „Neccky" skápvél Tækifærisverð. Uppl. í síma 1-28-31 eftir kl. 7 e. h. O RÚN 596711227 — Frl.: I. O. O. F. — 15011248y2 I. O. O. F. Rb. 2 — 11711228%. — E. K. AKTJREYRARKIRKJA. Æsku lýðsmessa á sunnudagmn kemur kl. 2 e. h. Lokadagur kirkjuársins. Óskað er eftir að foreldrar komi með ferm- ingarbörnunum. Sálmar úr söngbókinni Unga kirkjan: 41 — 55 — 31 —21 —11. Fund ur með æskulýðsfélögum í kapellunni eftir messu. — Sóknarprestar. FRA KRISTNIBOÐSHÚSINU ZION. — Sunnudaginn 26. nóv.: Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Samkoma kl. 8,30 e. h. — Ræðumenn: Reynir Hörgdal og Gylfi Svavarsson. — Allir hjartanlega velkomnir. SAMKOMA AÐ BJARGI. — Athygli skal vakin á samkomu að Bjargi föstudaginn, sunnu- daginn og þriðjudaginn n.k. kl. 20,30. — Steinþór Þórðar- son predikari Sjöunda dags Aðventista talar. — Sjáið nán ar auglýsingu í blaðinu í dag. FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU. Næsti fundur í stúkunni verð- ur haldinn þriðjudaginn '28. nóv. n.k. kl. 8,30 síðdegis. —¦ Erindi. FERMINGARBÖRN. — Þau börn, sem fermast eiga í Lög- mannshlíðarkirkju á næsta vori, eru beðin að koma til viðtals sem hér segir: Ferm- ingarbörn séra Péturs Sigur- geirssonar fimmtudaginn 23. þ. m. kl. 5 e. h., og fermingar- böm séra Birgis Snæbjörns- sonar föstudaginn 24. þ. m. kl. 5 e.h. TELPUR. Saumafundur næsta fimmtudag að Sjónarhæð kl. 5.30 e. h. Verið velkomnar. OPINBERAR SAMKOMUR eru hafnar aftur að Sjónar- hæð kl. 5.15 á sunnudögum. FUNDUR í drengja- deild á fimmtudags- kvöld kl. 8. Þriðja sveit sér um fundar- efnið. Nýir félagar velkomn- ir. — Stjórnin. LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR. Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 23. nóv. kl. 12. — Stjórnin. FORSTOFU- HERBERGI til leigu Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 1-12-63. JÓLABAZAR. Hjúkrunar- kvennafélag Akureyrar held- ur jólabazar í Landsbanka- salnum sunnudaginn 26. nóv. kl. 16. Allur ágóði rennur til barnadeildar Fjórðungssjúkra hússins. FRA ÞINGEYINGAFÉLAG- INU, AKUREYRI. Þriðja og síðasta spilakvöld félagsins verður að Bjargi laugardag- inn 25. þ.m. og hefst kl. 20,30. Kvöldverðlaun, heildar- ' verðlaun, skemmtiatriði. Nefndin. GEYSISFÉLAGAR! Æfing á miðv.d.kvöld, þar eð Magnús Jónsson syngur hér á fimmtu dagskvöld. AFENGISVARNARNEFND Akureyrar opnar skrifstofu í Kaupvangsstræti 4, uppi. — Opið kl. 8—10 á kvöldin. BAZAR og kökusala verður að Hótel Varðborg (gengið inn að vestan) laugardaginn 25. þ. m. kl. 4 e. h. Margt góðra muna. — Líknarsjóður ísa- foldar. I.O.G.T. St. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur að Hótel I.O.G.T. fimmtudag 23. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða. Önnur mál. Eftir fund: Myndasýning og kaffi. Félagar! Komið með bazarmuni á fundinn, bazar- inn verður laugardaginn 25. þ. m. kl. 4 e. h. að Varborg. — Æ.t. KVENFÉLAGIÐ HLÍF hefur kökubazar í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 26. nóv. kl. 3.30 eftir hádegi. — Nefndin. BERKLAVÖRN hefur spila- kvöld föstudaginn 24. nóvem- ber kl. 8.30 e. h. í Sjálfstæðis- húsinu, Litla sal. Öllum heim ill aðgangur. Góð verðlaun. — Skemmtinefndin. SLYSAVARNAFÉLAGSKON- UR Akureyri. Jólafundirnir verða í Alþj'^ðuhúsinu mið- vikudaginn 6. des. fyrir yngri deildina kl. 4.30, og fyrir eldri deildina kl. 8.30 e. h. Mætið vel og takið með kaffi. TDL, Fjórðungssjúkrahússins. — Gjöf til minningar um Mar- gréti Sigtryggsdóttur frá vin- konu kr. 1000.00. Áheit frá S. S. kr. 1000.00. Gjöf frá Friðriki Friðrikssyni kr. 300.00. Með þökkum móttek- ið. — G. Karl Pétursson. HJÓNABAND. — Hinn 14. nóvemfoer voru gefm saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ungfrú Júlía Bergrós Biörnsdóttir og Þorsteinn Einar Arnórsson, starfsmaður hjá B. P. Heimili þeirra verður að Aðalstræti 4, Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.