Dagur - 29.11.1967, Blaðsíða 2

Dagur - 29.11.1967, Blaðsíða 2
MmffiSffiSfö TVÖ HERBERGI til leigu, annað getur ver- ið eldunarpláss. Sími 1-11-16. TAPAÐ VÖRUBIFREIÐAR- KEÐJUR (einfaldar í strigapoka) töpuðust síð- astliðið sunnudagskvöld á leiðinni Vaðlaheiðarbrún til Akureyrar, ekinn hringurinn í Eyjafirði. Skilist á afgr. blaðsins. Fallegur ungbarnafatnaður Skriðbuxur, náttföt, vettlingar o.m.fl. Verzlunin Rún Sími 2-12-60 Nýjar vörur daglega VEIZLUBAKKAR KRISTALL KERTI KERTASTJAKAR SERVIETTUR Stór og lítil STRÁ í gólfvasa ásamt fjölmörgu fl. Blómabúðin LAUFÁS sf. Sími 1-12-50 Eigum enn þá nokkra PLÖTUSPILARA og SEGULBÖND á gamla verðinu. Gránufélagsgötu 4 Sími 2-14-15 EINBÝLISHÚS í smíðum til sölu nú þegar. Sími 1-20-36. HERBERGI í miðbæn- iiiii til 'léigu. FÆÐI getur fylgt. Uppl. í síma 1-25-79. ÍBÚÐ TIL LEIGU Tvö hérbergi og eldhús tU leigu nákrgt miðbæn- um. — Einnig til sölu á sama stað notað HJÓNARÚM. Uppl. í síma 1-14-10 milli kl. 8 os; 10 á kvöldin Ung hjón með 2 börn óska að taka á leigu góða 2 HERBERGJA ÍBUÐ með eldhúsi. Algjörri reghisemi og góðri umgengni heitið og fyrirframborgun. Sími 243,36. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ TIL SÖLU: Austin Gipsy, diesel, árgerð 1962, lítið ekinn og vel með farinn. Bifreiðin er á nýj- um dekkum og með topp- grind. Skipti á fólksbíl hugsanleg. Uppl. í síma 1-25-36. VOLVO VÖRUBÍLL til sölu. Bíllinn er með 11 farþega húsi, nýlegum mótor og í góðu lagi. — Nánari upp- lýsingar gefur Hallgrímur' Gíslason, bifreiðaverkst. Þórshamri, Akureyri. VW '60, '61, '62, '63, '64 Moskovits '60, '61, '62, '63, '64, '65, '66 Cortina '64, '65, '66, '67 Úrval af ódýrum bílum. Framvegis verður opið frá kl. 4-6. BÍLASALA HÖSKULDAR Sími 1-19-09. FRAMTÍDARATVINNA Útflutningsfyrirtæki hér í bæ óskar eftir að ráða strax duglegan, reglusaman man, sem getur annazt Kvers konar skrifstofustörf, bankaviðskipti og erlendar bréfa- skriftir í sambandi við út- og innflutning. Hér er um starf að ræða sem býður upp á mikla framtíðarmöguleika. Upplýsingar um menntun og fyrri störf umsækjenda leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins merkt FRAMTÍÐARATVINNA. riram Tökum að okkur bæði TREVERK og MÚRVERK. Einnig viðgerðir og breytingar á eldri húsum. By22in2afélagið DOFRI H.F. - Sími 1-10-87 HEIMASÍMAR: Sigurður Egilsson 1-18-51 Jón Ágústsson 1-24-30 Hannes Pálmason 1-18-45 Kvenkjólar Teipukjólar lússur í urv ali Isrföt Indirföl á aðeins 124.00 Vefnaðarvöru- deild SKYRTUR hvítar og mislitar ATH.: SAMA LÁGA VERÐIB. HERRADEILD NÝ SENDING! HE» ea DRENGJÁBUX! iög hagstætt verð. HERRADEILD Fyrir aldarfjórðungi síðan Var haíin myndarleg útgáfa á íslenzkum fornritum, og komu út samtals 42 bindi. Meðal þessara rita voru íslendingasögurnar (13 bindi), Sturlunga, Biskupasögur, Annálar, Eddurnar, Fornaldarsögur Norður- landa, Konungasögur, Þiðrikssaga og fjöhnargar riddara- sögur. — Útgáf'u þessari var svo vel tekið, að margar bæk- urnar seldust þegar upp og hafa þVí verið ófáanlegar í bóka- verzlunum, en sífellt spurt eftir þeim. - \ En nú hafa athafnasamir bókaútgefendur í Reykjavík keypt útgáfuréttinn og þegar hafizt handa með endurprent- un á því uppselda. Verð allra þessara 42 binda í úrvals skinnbandi verður 16 þúsund krónur.sem greiðist þannig: Við mcktöku fyrstu bókanna kr. 4000.00 og síðan mánaðarlega kr. 1000.00, unz greíðslu er lokið. Bækurnar verða tilbúnar til afafreiðslu sem hér seoir: í desember n.k. 11 bækur — í febrúarlok 18 bækur — í júlí 13 bæikur. Samtals 42 bækur. Fyrir áramót verður aðeins hægt að afhenda 200 eintök, en verð fornritanna er miðað við það, að áskrift sé komin til útgefanda fyrir áramótin. Bókamenn og aðrir unnendur íslenzkra fræða, sem eign- ast vilja þessi frábæru rit, ættu því sem fyrst að hafa tal af mér og gerast áskrifendur. ÁRNI BJARNARSON, Akureyri Símar 1-13-34 og 1-18-52 Allar upplýsingar einnig veittar í Bókaverzluninni Eddu, Flafnarstræti 100 — Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.