Dagur - 02.12.1967, Síða 6

Dagur - 02.12.1967, Síða 6
6 TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftiifarandi hámarksverð á benzíni og gasolíu. BENZÍN: 1. Verð frá dælu pr. líter kr. 8.20 2. Verð á tunnum pr. líter — 8.23 GASOLÍA: 1. Verð frá leiðslti pr. líter kr. 2.18 2. Heimkeyrt pr. líter — 2.23 3. Á tunnum í porti pr. líter — 2.23 4. Á tunnum heimkeyrt pr. líter — 2.28 5. Á bifreiðar frá dælu pr. líter — 2.64 Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 27. nóvem- ber 1967. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 26. nóvember 1.967. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING Nr. 15/1967. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á venjulegu smjörlíki, frá og með 28. nóv. að telja. í hldsölu, hvert kg. kr. 35.00 I smásölu með söluskatti, hvert kg. — 42.50 Óheimilt er þó að hækika smásöluverð á því smjörlíki, sem keypt er af smjörlíkisgerðum fyrir þann tíma. Reykjavík, 27. nóvember 1967. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNN Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brenm endufn: á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum framleið- I heildsölu, pr. kg. kr. 73.60 í smásölu með söluskatti, pr. kg. — 92.00 Reykjavík, 28. nóvember 1967. VERÐLAGSSTJÓRINN. TILKYNNING Verðlagsnefnd hefu-r ákveðið éftirfárandi hámarksverð á ,,Jurta-smjörlíki“ frá Afgreiðslu smjörlíkisgerðanna, frá og með 29. nóvember að telja: í heildsölu, hvert kg. í 500 gr . kr. 51.85 I smásölu með sölusk. hvert kg. 500 gr. - 63.00 í heildsölu hvert kg., 250 gr. pk - 52.85 í smásölu með söluskatti hvert kg. í 250 gr. pk - 64.00 í iheildsölu hvert kg. í 250 gr. dósum . . - 55.25 í smásölu með söluskatti hvert kg. í 250 gr. dós - 67.00 Óheimilt er þó að hækka smásöluverð á því smjörlíki, sem keypt er af smjörlíkisgerðum fyrir þann tíma. Reykjavík, 29. nóvember 1967. VERÐLAGSSTJÓRINN. SA HLÝTUR VIÐSKIPTIN, SEM ATHYGLI VEKUR Á ÞEIM SlmmsMM HITAKÖNNUR margar tegundir KAFFIKÖNNUR margar tegundir BÚRVOGIR margar tegundir ÁLEGGSSKERAR fleiri tegundir BRAUÐRISTAR fleiri tegundir RAFOFNAR RAFHELLUR - 2 h. BRAUÐSKERAR fleiri tegundir BAÐVOGIR fleiri tegundir STRAUJÁRN STEIKARPÖNNUR POTTAR, 2-6 lítra VEIZLUBAKKAR BORÐBÚNAÐUR GLASASETT ÁVAXTASETT MATARSTELL KAFFISTELL LAGKÖKUBAUKAR TERTUHJÁLMAR með fati ÝmsBRAUÐFORM Hagstætt verð. iárn- og glervörudeild Weed siijókeðjiir Allar stærðir á f ólks og vörubíla Einfaldar og tvöfaldar. Sérstakur sverleild á alla jeppa. ÞVERBÖND KRÓKAR - LÁSAR KEÐJUTENGUR Hvergi meira úrval Hvergi lægra verð Sendum í póstkröfu. VELADEILD SÍMÁR 2-14-00 og 1-29-97

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.