Dagur - 02.12.1967, Side 8

Dagur - 02.12.1967, Side 8
8 SMÁTT OG STÓRT VANTRAUSTH) mönnum ræða forsætisráðherra Útvarpsumræður um vantraust í daufasta lagi og ræða Gylfa á ríkisstjórnina voru mjög gagn alls ekki við hæfi í þingsölum, legar. Ríkisstjórnin átti þar sízt í munni ráðlierra. Þá virtist mjög í vök að verjast, sam- Jóhann Hafstein mjög miður kvæmt eðli málsins. Hún hlaut sín og Pétur ráðherrabróðir fór að viðurkenna, að gengisfelling illa í útvarpi. En ekki á hann in var staðfesting hennar sjálfr sök á því, þótt eitthvað kunni ar á því, að útflutningsatvinnu- að skorta á raddfegurð, enda vegirnir eru komnir í þá rekst- röddin ekki spegill sálarinnar. urskreppu og sjálfheldu, að Málsvöm stjómarinnar í heild stjórnin sá ekki önnur ráð til var sízt verri en efni stóðu til. að forðast algera stöðvun. ATHUGUN VANEFNDIR En í sambandi við þessar stjóm f öllum meginatriðum stefnu málaumræður væri þörf að gera sinnar hefur ríkisstjómin bmgð sér þess grein, hve mikill hluti izt þjóðinni. Sá naumi meiri- þeirra var án allrar fræðslu eða hluti á Alþingi, sem stjórnin hef málefnalegrar frjósemi og stór ur að baki sér, er að vísu sá hlutinn, sem var beinlínis óvéfengdur, en ólíklegt er, að málefnalegrar frjósemi og smár meirililuti þjóðarinnar standi á Alþingi íslendinga. Vildi nú nú að baki stjórnarinnar. Telja ekki einhver fróður maður taka má því, að hér á landi sé naiun- sér fyrir hendur nokkurt leið- ast virtar þær lýðræðisreglur, beininga- og npplýsingastarf í sem hafa ber í heiðri. þessu efni? Neskaupstað 1. des. Sú síld sem undanfarið hefur veiðzt á 60 mílum frá Dalatanga er dem- antssíld, fullorðin, feit og jöfn, en 'því miður lítið af henni. Síld veidd lengra út er fremur lé- leg. Ogæftir eru alveg óvenju- lega miklar og aldrei friður. Nær snjólaust er 'hér og Odds skarð löngum fært. Hæsta planið, Máni, er búið Sitjandi, talið frá vinstri: Geirmundur Jónsson, Sauðárkróki, Jónas Gestsson, Gmndarfirði, Sigurður Gunnarsson, Hafnarfirði, Þor- að salta 10 þús. tunnur og önnur geir Hjörleifsson, fsafirði og Sveinn Guðmundsson, Akranesi. Standandi, talið frá vinstri: Ilreinn Bergsveinsson fulltrúi í Söludeild, með 7 og á 8. þús. Útskipanir Magnús Ingólfsson, Egilsstöðum, Ingvar Sigurbjömsson, Reykjavík, Þórir Gunnarsson, Keflavík, Svavar Jóhannsson, Patreksfirði, Sig- hafa verið á hverjum degi þessa mundur Bjömsson, Akureyri, Karl J. Eiríks, Selfossi, Þormóður Jónsson, Húsavík og Björn Vilmundarson deildarstjóri Söludeildar. — viku og standa enn yfir. H. Ó. ^ mj-ndina vantar Jón Einarsson, Borgamesi og Óskar Kristjánsson, Reykjavík. úr árliólma, sem var umfloíínn djúpu krapi Á ÞRIÐ JUD AGSKV ÖLDIÐ veittu menn í Saurbæjarhreppi því eftirtekt, að fimm hross, sem voru í hólrnum fram hjá Hleiðargarði, myndu þar inni- lokuð vegna þess að áin hafði bólgnað af krapi og fyllt kvíslar í ánni og árfarveginum. Var þeg ar brugðið við og tókst að bjarga einu hrossanna þá um kvöldið en gekk þó erfiðleiga. Það síðasta varð að skjóta. Morgunin eftir var safnað liði og fóru margir menn á stað- inn til að bjarga hinum fjórum, Guðmundur Skaftason formaður í Kaup- lagsnefnd HÆSTIRÉTTUR hefur, sam- kvæmt 1. málsgr. 4. gr. laga nr. 1/1959, tilnefnt Guðmund Skaftason lögfræðing til for- mennsku í Kauplagsnefnd, í stað Bjöms E. Árnasonar endur skoðanda, er lézt 23. þessa mán aðar. (Fréttatilkynning frá fjár- málaráðherra). sem ©fti'r voru, ef þess væri kostur. Var þá suðvestan rok og renningskóf. Þá hafði enn hækkað í ánni og stóðu hrossin í grunnu vatni en höfðu staðið á þúrru kvöldið áður. Hrossin voru oráin köld og kjarklaus og réyndíst ógemingur að reka þau eða teyma til lands. Var þá það ráð tekið að búa til allstór- an fleka. Á honum voru þrjú MEÐ breyttu skipulagi og auknu húsnæði hafa Samvinnu tryggingar' tekið upp skipulegt fræðslustarf fýrir umboðsmenn sína. Nokkrir umboðsmanna- fundir hafa verið haldnir á undanförnum árum, sem aðeins hafa staðið í 2—3 daga hver. Á þeim 'fundum hafa jafnan ver ið rædd margvísleg vandamál í irýgginéúm. ' 51 hrossin flutt á þurrt land og þótti það kaldsamt verk og björgunarmenn mjög blautir. Var nú eftir folaldshryssa ein og tókst ekki að bjarga henni og var hún skotin, en folaldinu var bjargað. Meðfylgjandi mynd er ekki af þeim hrossum, sem hér koma við sögu, heldur af hamingju- sömum mæðginum á Vöglum á Þelamörk, og var hún tekin í vor. Q Nýlokið er námskeiði fyrir 14 umboðsmenn, sem stóð í 10 daga. Fluttir voru fyrirlestrar um allar tegundir trygginga, rætt um tjónauppgjör og önnur atriði varðandi rekstur umboða hjá Samvinnutryggingum. Með námskeiði þessu vilja Sam- vinnutryggingar leggja mikið kapp á, að allir umboðsmenn njóti fullnægjandi fræðslu um MALSVÖRN Málsvöm stjórnarsinna í út- varpsumræðunum var misjöfn pg mjög í molum. Einkum þótti SAMKVÆMT 1. gr. laga nr. 70/ 1967, um verðlagsuppbót á laun og um vísitölu framfærslukostn aðar, sem gefin voru út í dag, skal verðlagsuppbót frá 1. des- ember 1967 aukin sem því svar- starf sitt, svo að þeir geti sinnt því á sem beztan hátt. Fólk er mismunandi vel að sér í tryggingamálum og því mikils virði, að umboðsmennim ir um all land geti leiðbeint því um helztu tryggingagreinar og aðstoðað það þegar tjón ber að höndum. Samvinnutryggingar gera ráð fyrir fleiri slíkum námskeiðum. SKÍÐALYFTAN Skíðalyftan nýja verður tekin til afnota fýrir almenning á (Framhald á blaðsíðu 5). ar, að laun og aðrar vísitölu- bundnar greiðslur, að meðtal- inni verðlagsuppbót, hækki í hlutfalli við þá hækkun, sem varð á útgjöldum launþega til kaupa á vörum og þjónustu frá 1. ágúst til 1. nóvember 1967, samkvæmt niðurstöðum neyzlu rannsóknar 1964—65. Skal Kauplagsnefnd framkvæma þennan útreikning. Niðurstaða þessa útreiknings Kauplagsnefndar liggur nú fyr- ir, og samkvæmt honum skal verðlagsuppbót á laun og aðrar greiðslur, sem fylgt hafa kaup- greiðsluvísitölu, nema 19.16% frá og með 1. desember 1967. Þessi verðlagsuppbót miðast við grunnlaun og aðrar grunn- greiðslur, og kemur í stað 15.25% verðlagsuppbótar. sem gilt hefur síðan 1. september 1966. Hagstofa tslands. Samvinnutryggingar auka fræðslu umboðsmanna Verðlagsuppbót frá 1. desember Demants-

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.