Dagur - 06.12.1967, Side 1

Dagur - 06.12.1967, Side 1
Herbergl*- pantanir. Ferða- skriístoían Túngötu 1. Akureyri. Sírai 11475 / Ferðaskrifstofan 3“ 75 Skipuleggjura ódýrustu ferðirnar til annarra landa. Jarðbönn voru í Vopnárl Vopnafirði 5. des. Hér hefur verið snjór síðan 13. október, VÍKINGUR-ÍBA leika um helgina I. DEILDARLIÐ Víkings í liandknattleik leikur við lið ÍBA uni helgina, en éins og menn vita féllu leikir þess- ara aðila niður fyrir skömmu vegna óveðurs. Á laugardag leika Víkingur og ÍBA í íþróttaskemniunni kl. 5.30, en kl. 5 hefst forleikur 3. fl. karla KA og Þór. — Á sunnu dag kl. 1.30 leika liðin svo aftur. Þetta er í fvrsta sinn, sem Víkingur leikur hér og verð ur gaman að sjá livernig ÍBA-liðið stendur sig á móti Víkingum. Q þótt ekki sé hann mikill. Það er kalt og tíð óstillt. Fé var tekið snemma á hús og jarðbönn voru á innstu bæjum hér í dölunum síðustu vikur október og fram í nóvember. Vegir hafa alltaf verið færir og svo er ennþá. Hinn 2. des. var árshátíð hald in í félagsheimilinu Miklagarði í Vopnafjarðarkauptúni, en það er árleg skemmtun, miðuð við það, að þorpsbúar og sveitafólk geti blandað geði við ýmiskon- ar skemmtanir. Njótum góðsemi læknis. Læknir okkar, Magnús Stef- ánsson frá Akureyri, sagði lausu embætti sínu. Við höfum vonir um, að hann af góðsemi sinni verði þó hér í vetur, ef annar læknir fæst ekki. Þ. Þ. BÆJARABYRGÐ VEITT FYRIR NYJU SKIPI BÆ J ARST J ÓRN ARFUNDUR í gær, samþykkti að veita Leó Sigurðssyni útgerðarmanni 2.2 millj. kr. sjálfskuldarábyrgð fyr ir láni í Noreg'i til kaupa á nýju 430 brúttólesta fiskiskipi. Skip- ið verður búið til togveiða og er ætlunin, að afli þess verði lagð- ur upp á Akureyri, og munu menn fagna því. □ Blönduósi 5. des. Nú er kuldi og enn umhleypingar. Hin tíðu veðrabrigði, þar sem skiptist á hláka, hríðar og frost, hafa ekki hentað vel sauðbeit og er víða haglítið þótt snjór sé ekki mik- ill. Hross eru misjöfnu vön, en þó hefði þeirra hlutur mátt vera betri. Síðan sláturtíð lauk hefur at- vinna verið lítil hér á Blöndu- ósi, fyrir lausráðna menn. En í bæjarsfjornarfundur haldinn á Húsavík FRÁ HÚSAVÍK hafa blaðinu borizt eftirfarandi fréttir, sem bera það með sér, að núverandi meirihluti bæjarstjórnar og bæjarstjóri muni ekki á eitt sáttir: Fundir hafa verið strjálir hjá bæjarstjórn Húsavíkur að und- anförnu, en miðvikudaginn 22. nóv. sl. var þó fundur haldinn, er bæði var furðulegur og sögu legur. Mesta athygli vakti með- sveitum hafa menn nóg að gera * við búsýslu. Erlendar fóðurvörur munu nú hækka um þriðjung og var ekki búist við slíku þegar bænd ur voru hvattir til að kaupa mikið af þeim. En þau kaup verða bændur þó að gera úr því sem komið er. Verst er, að krónan okkar stendur á ótraust um grunni, þrátt fyrir það, sem nú hefur gerzt. Ó. S. VEGNA gin- og klaufaveikinn- ar hefur verið lógað 250 þús. nautgripum í Bretlandi. Brezku bændasamtökin hafa frá upp- hafi varað við kjötinnflutningi, enda talið líklegt, að hinn ógn- vekjandi og bráðnæmi sjúkdóm ur hafi borizt til Bretlands með sýktu kjöti frá Argentínu og Uruguay. Landbúnaðarráðherra Bret- lands hefur upplýst, að ákveðið sé að banna innflutning þangað, nema frá 9 löndum. Meðal þeirra landa er ísland. Nú er kjötverð hærra í Bretlandi en aðra tíma árs og því mögulegt, ÍS VIÐ GRÍMSEY I GÆRMORGUN var íslirafl á reki allt í kringum Grímsey og noltkrar ísspangir. Isinn rak liratt undan hvassri norðanátt- inni og stefndi til lands. □ ferð bæjarreikninganna fyrir árið 1966. Auðfundið var dag- inn áður, að eitthvað stæði til. Meirihlutamenn, einn Sjálf- stæðismaður, tveir kratar og tveir H-listamenn, sátu langa fundi og meirihlutafundur hófst aftur í morgunsárið fundardag bæjarstjórnar. Margir áheyr- endur sóttu bæjarstjórnarfund inn. í fundarboði var getið sér- stakrar tillögu flutta af öllum fulltrúum meirihlutans, um að löggildur endurskoðandi yrði fenginn til að endurskoða reikn inga bæjarsjóðs eftir að bæjar- stjóri hafði lagt 'þá fram, áritaða af kjörnum endurskoðendum. í ljós kom, að ágreiningur var milli bæjarstjóra og bæjar- stjórnarmeirihlutans um endur skoðun reikninganna. Ekki gat bæjarstjóri um, hvers vegna hann hefði brugðið út af venju undanfarinna ára, að láta lög- gildan endurskoðanda setja upp reikningana. En álitið er, að það hafi hann gert í sam- ráði við sína beztu menn, í sparnaðarskyni. þegar til afgreiðslu reikning- að þangað verði flutt meira af kindakjöti frá íslandi en ætlað var. Og um þessar mundir er einmitt verið að senda dilka- kjöt á Bretlandsmarkað. □ ana kom, var ljóst, að þeir höfðu fengið venjulega meðferð í bæjarráði. Samkvæmt sam- þykktum Húsavíkm-bæjar á bæjarráð að annast gerð reikn- inganna og hefur heimild til þess að leita aðstoðar löggilts endurskoðenda. Þá heimild not uðu bæjarráðsmenn sér ekki, en tveir þeirra, sem jafnframt mynda meirihluta bæjarráðs, báru síðar fram, ásamt öðrum fulltrúum meirihlutans, áður- nefnda tillögu um löggiltan end ui'skoðanda, sem stangast á við fyrri samþykktir þeirra í bæjar (Framhald á blaðsiðu 6). Séra Benjamín Kristjánsson skrifar um bækur í blaðinu í dag. Gleðjum fátæka um jólin EINHVERN næsta dag munu skátar drepa á dyr hjá borgunun bæjarins og safna peningmn og fatnaði, sem bæjarbúar vilja láta af hendi rakna til mæðrastyrksnefnd ar. Er hér um að ræða liina árlegu söfnun til fátækra mæðra bæjarins. I bænurn eru mörg lieimili, sem þurfa á lijálp að halda og unnt er að hjálpa og gleðja nú fyrir jólin. Og víst ú ......... er, að á meðal okkar eru margar „hljóðlátar hetjur“, sem livorki kvarta eða biðja ásjár — en þiggja þó slíka aðstoð, að góðum hug veitta. Atvinna hefur verið minni nú er áður og fjárráð heimil anna því knappari. Gjafir koma því að enn meira gagni en áður á fátækustu heimil- unum. Minnist þessa þegar skátarnir kveðja dyra. Q i&mém innflutningur á kjöfi

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.