Dagur - 06.12.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 06.12.1967, Blaðsíða 3
3 KÁTT FÓLK KÁTT FÓLK Nýjársfagnaður verðúr haldinn að Hótel KEA 1. janúar 1968 og hefst stundvíslega kl. 7 e. h. nteð borðhaldi (4 réttaður mat- ur). Fögnum nýju ári með söng og dansi, glensi og gríni. Síðir eða stuttir kjólar, dökk föt og slaufa. — Verð aðgöngumiða 800.00 kr. fyrir hjón. — Aðgöngu- ntiðar afgreiddir að Hótel KEA föstudaginn 15. des. frá kl. 8—10 e. h. Áríðandi að félagar taki ntiða sína á áðurnefndum tíma, aiinars seldir öðrum. STJÓRNIN. Til jólagjafa: LITUÐ LJÓSMYND er ávallt kærkomin jólagjöf Nú fer að verða hver síðastur að panta fyrir jól. ENGIN VERÐHÆKKUN. Ljósmyndastofa Edvards Sigurgeirssonar Hafnarstræti 100 — Sími 1-11-51 — Akureyri SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ „Allra meina bót” Leikstjóri: ÁGÚST KVARAN Næstu sýningar verða fimmtudags- og föstudagskvöld kl. 20.30. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18.30. Dansað til kl. 1. . Forsala aðgöngumiða, miðvikudag kl. 17 til 19, og á : • saríia tíma sýningardaga. ■ ' Barnasýning sunnudag kl. 15. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ DRENGJAFÖT DRENGJABUXUR DREN G J AVESTI DRENGJASKYRTUR TELPUKÁPUR TELPUKJÓLAR TELPUPEYSUR JÓLAFÖTIN iást hjá okkur JÓLALÖBERAR VEGGSTYKKI DÚKAR Skemmtileg sænsk gjafavara KLÆÐAVERZLUN Slö. GUÐMUNÐSSONAR Leikfangaúrvalið er hjá okkur. Kaupið á meðan úrvalið er mest. Allt á gamla verðinu. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 NÝKOMNIR: Nylön-imdirkjólar Verð; 183.00, 236.00, 270.00, 350.00, 365.00 Margir 'litir og gerðir Stærðir nr. 38—52 VERZLUNIN DRÍFA Sírni 11521 Heyrifi pið, krakkar! Jólasveinarnir eru lagðir af stað. Á sunnudaginn 10. DESEMBER KLUKKAN 3.30 SÍÐDEGIS koma þeir til byggða. Ef veður leyfir, getið þið heyrt þá og séð á svölum verzlun- arhússins Hafnarstræti 93. Þá verða þeir komnir í jólaskap og raula fyrir ykkur nokkrar vísur. SENN KOMA JÓLIN! Kaupfélag Eyfirðinga TIL SÖLU: EINBÝLISHÚS á Ytri-Brekkunni, 2 stofur, 2 hefbergi, eldlnis og bað á hæðinni. Herbergi og geymslur í kjall- ara. Óinnréttað ris. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 107 Sími 1-17-82 — Viðtalstími 9—12 og 2—5 Nytsamar JÓLAGJAFIR NYLON-STAKKAR (Fiimskir) ÍÞRÓTTAGALLAR SKÍÐABUXUR - SKÍÐAPEYSUR RÚSKINNSVESTI RÚSKINNSJAKKAR INNISLOPPAR, stuttir og síðir NÁTTFÖT, margar gerðir SKYRTUR, margar gerðir Hvítar SKYRTUR m. löngmn hornum Munið ÓDÝRU ÐRENGJABUXURNAR í ódýra J.M.J. markaðinum J GLERÁRGÖTU 6 SÍMI 1 15 99 RÁÐHÚSTORGI 3 SÍMI 1 11 33 BRJÓSTÁHÖLD og BELTI DÖMUR ATHUGIÐ! Höfum mjög fjölbreytt úrval af BRJÓSTAHÖLDUM, stuttum og síðum MJAÐMABELTI - BUXNABELTI HEIL BELTI, stór númer CREPESOKKA - NYLONSOKKA Einnig HANDKLÆÐI og DISKAÞURRKUR margar gerðir Allt á lága verðinu. Póstsendum. DÖMUDEILD - SÍMI 12832

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.