Dagur - 06.12.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 06.12.1967, Blaðsíða 7
7 BUIÐ OLIÐ TIL SJALF Fæst í næstu kjörbúð V KJÖRBÚÐIR KEA GLERKERTIN STÓRU Loga öll jólin. Verðið ótrúlega lágt. NÝLENDUVÖRUDEILD Æðardúnn Gæsadúnn Hálfdúnn Föndurplast 2 þykktir VEFNAÐARVÖRUDEILD i'? 'i' í Innilegar þakkir færi ég nemendum minum, eldri i t °S ynSri> svo °S foreldrum þeirra fyrir höfðinglega t X gjöf. Einnig þakka ég vináttu þeirra, fyrr og siðar. % ■ r *'•»• 7 *• X f | Lifið heil. t $ ý Þökkum innilega auðsýnda samiið og vináttu við andlát og útför JÓHÖNNU JÓNSDÓTTUR, frá Hjalla við Dalvík. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR HALLDÓRU EIRÍKSDÓTTUR. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og titför STEFÁNS JÓNSSONAR, Hvoli, Dalvík. Vandamenn. - IÞROTTAAFANGI (Framhald af blaðsíðu 4). um orðum beint til ungs fólks, sem oft er hikandi að taka ákvarðanir um tóm- stundastörf og velur ]»á stundum þá leiðina, sem er of auðveld og utn leið of ómerkileg, en lætur hjá líða að taka þátt í heilsusamlegu íþróttastarfi. □ ¥ . © HJÖRTUR L. JÓNSSON. |- SKOLASTJÓRAR! KENNARAR! Vinnubók Jóns Þórðar- sonar um ísland fæst í Verzluninni Fögrulilíð, Glerárhverfi. Enn fremur byrjendales- bókin Barnagaman 1.—4. h. og Landabréfabókin, sem nú er uppgengin hjá N ámsbókaútgáfunni. TIL JÓLAGJAFA: Svartir SKINNHANZKAR fóðraðir og ófóðraðir SLÆÐUR, margir litir VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21 HRINGSNIÐIN DÖMUPILS 3 litir VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21 Raflagnir Raflagnaviðgerðir Raflagnaefni Heimilistækja- viðfferðir Varahlutir í heimilistæki RAFORKA H.F. GLERÁRGÖTU 32 SÍMI 1-22-57 NYKOMÍÐ: BRJÓSTAHÖLD MJAÐMABELTI fallegir litir Svartir CAMEL-SOKKAR Vatteraðir NYLON-SLOPPAR Bómullar SOKKA-SAMFEST- INGAR Verzl. ÁSBYRGI □ RÚN 59671267 = 2 .-. I.O.O.F. 1491288% = E.T. II AKUREYRARKIRKJA. Mess- að á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. Sálma'r nr: 77 — 39 — 100 — 314 — 585. — P. S. FUNDIR í YD (vngr-i deild) á mánudögum kl. 5.30 e. h. Allir 9—12 ára drengir velkorrmir. —- Fundir í UD (unglingadeild) á miðvikudögum kl. 8 e. h. — Allir drengir 13 ára og eldri velkomnir. FÍLADELFÍA Lundargötu 12. Almenn samkóma n. k. sunnu . dag kl. 8.30 s. d. Surinudaga- skóli hvei-n sunnudag kl. 1.30 e. h. Oll börn yeikomin, Saumafundir . fyrif telpur hvern miðvikudag kl. 5.-30 s:d. Allar telpur velkomnar. —1 — Fíladelfía. FRA SJÓNARHÆÐ. Almenn samkoma n. k. sunnudag kl. 5.15 e. h. Sæmundur G. Jó- hannesson talar. Sunnudaga- skóli kl. 1.30 e. h. á hverjúm sunnudegi. Drengjafundir á mánudögum kl. 5.30 e. h. og saumaíundir fyrir telpur kl. 5.30 e. h. á fimmtudögum. — Allir hjartanlega velkomnir. — Sjónarhæðarstarfið. HVERS vegna Jesús kenndi eins og hann gerði. Opinber fyrirlestur fluttur af Leif Sandström fulltrúa Varðturns félagsins sunnudaginn 10. des. kl. 16.00 í Kaupvangsstræti 4. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. — Vottar Jehóva. FRÁ Kristniboðshúsinu ZION. Sunnudaginn 10. des. verður minnst vígsludags hússins með samkomu kl. 8.30 e. h. M. a. verður sýnd kvikmynd, kristniboðsþáttur og kvartett syngur. Tekið á móti gjöfum til hússins. Allir hjartanlega velkomnir. Síðasta samkoma fyrir jól. Sunnudagaskólinn kl. 11 f. h., síðasti fyrir jól. Mætið öll. HLÍFARKONUR Akureyri! — Jólafundurinn verður í Hótel Varðborg sunnudaginn 10. des. kl. 8.30 é. h. Gengið inn að vestan. Mætið vel og stund víslega. — Stjórnin. ÁHEIT á Möðruvallaklausturs- kirkju kr. 500.00'ffá S- .S, -j- Beztu þakkir. — Birgir Snæ- björnsson. FUNDUR verður haldinn í Hjúkrunarkvennafélagi. Akur' eyrar mánudaginn 10. des. kl. 21.00 í Systraseli. FRÁ Guðspekistúkunni. Næsti fundur verður haldinn þriðju daginn 12. þ. m. kl. 8.30 síðd. STYRKTARFÉLAGI VAN- GEFÍNNA á Akureyri hefur borizt 1500.00 kr. peningagjcf frá kvenfélaginu HVGT á Þórshöfn. Lofar félagið sömu upphæð árlega, og er fvrsta kvenfélagið í Norðlendinga- fjórðungi, sem tilkynnir fast framlag til Vistheimilisins Sólborgar. Með þökkum mót- tekið. — J. O. Sæmundsson. FRÁ rakarastofunum á Akur- eyri! Mæður! komið með yngri börnin til klippiilgar í þessari viku, þar sem börn eru ekki tekin til klippingar síðustu dagana fyrir jól. . I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Jólafundur í Alþýðu- húsinu fimmtudaginn 7. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Fundarefni. Vígsla nýliða, jóladagskrá. — Æ.t. BRÚÐHJÓN. Hinn 2. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Gréta Stefánsdóttir og Guð- mundur Finnsson iðnnemi. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 13 G, Akureyri. Ljósmyndast. Páls, sími 12464 BRÚÐHJÓN. Hinn 1. desember voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú María Halla Jónsdóttir forstöðukona Elliheimilis Skjaldarvíkur og Árni Veigar Steingrímsson. bústjóri í Skjaldarvík. Heim- ili þeirra verður að Skjaldar- vík í Glæsibæjarhreppi. BRÚÐHJÓN. Hinn 1. des. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Guðrún Sigríður Stefánsdóttir og Halldór Ás- geirsscn iðnvérka'thaðhr'.' •HéilhiK þeirra verður að Oddeyrargötu 32, Akureyri. — Ljósmyndastofa Páls, sími 12464.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.