Dagur - 13.12.1967, Blaðsíða 8

Dagur - 13.12.1967, Blaðsíða 8
Skaulrefá smátt og stórt Súlumýrum Sigurður Aðalsteinsson með veiðina. (Ljósm.: E. D.) SIGURÐUR AÐALSTEINS- SON,. Ásabyggð 1, Akureyri, fór á refaveiðar sl. sunnudag og fann hann og félagi hans slóðir tveggja refa við Fálkafell. Röktu þeir slóðirnar suður fjall og aftur norður á Súlumýrar. Er þangað kom sáu þeir dýrin þar vestur í brekkunum og voru þau hin rólegustu. Kom- ust piltarnir allnálægt og fundu sér þar gildrag hlémegin og voru innan stundar komnir í skotfæri við þann refinn, sem nær var. Féll hann þar fyrir öflugri riffilkúlu en hinn lét fætur forða sér. Rjúpnaskyttur hafa sé'ð mikl ar refaslóðir í nágrenni Akur- eyrar, allt niður að öskuhaug- um bæjarins og jafnvel heima undir túnum. '? TVEIR LÁGU Ytri-Nýpum 6. des. Haustveðr- átta var allgóð hér fram til 13. okt., en þá brá til kulda og snjóa, fé fór víðast á hús 26.— 27. okt. Á efstu bæjum til dala var nær alveg haglaust um 2— 3 vikna skeið, en' annarsstaðar mun að mestu hafa verið kom- izt af með kjarnfóður handa sauðfé, enda full þörf á því að taka varlega á heyjum. Upp úr miðjum nóv. gerði góða hláku, en síðustu dagana hefur norðan kuldi og éljagangur náð yfir- höndinni. Síðustu fjárleitum var ekki að fullu lokið er veður spilltust í haust, en voru svo fram- kvæmdar með aðstoð snjóbíls og snjósleða, sem reyndist nota drjúgt tæki í því sambandi. í þessum leitum lágu tveir menn úti um nótt, fóru með snjóbíl langt inn í Hauksstaðaheiði og gengu til byggða á skíðum, en urðu dagþrota langt frá bæjum, fengu ekki haldið réttum átt- um, settust að á bersvæði í frost miklu en hægu veðri og áttu kalda nótt, en sluppu óskemmd ir að kalla. Sláturtíð lauk hér 25. okt. Slátrað var 13.830 dilkum, sem er örlítið færra en í fyrra. Meðalþungi var 14.62 kg. en var Grímseyjarkirkja í TILEFNI af 100 ára afmæli Miðgarðakirkju í Grímsey, hef- ir sóknarnefndin látið búa til leirskál (platta) með mynd kirkjunnar. Er hún gerð í leir- brennslunni Glit h.f. á Óðins- gtu í Reykjavík. Minjagripur iþessi er til sölu í útibúi KEA í Grímsey og blómabúðinni Lauf ás, Akureyri. — Allur ágóði af skálinni rennur til kirkjunnar í Grímsey. Q Daguk kemur næst út á laugardaginn. Eins og sjá má á þessu blaði eru auglýsendur rúmfrekir og er slíkt vanalegt á þessum tíma. Hins vegar komst ekki nema lítill hluti þess efnis, sem ætlað var. Bíður það því næstu blaða. UKSSTAÐAHEIÐI 14.26 Lfyrra. Slátrað var 1440 fullorðnum kindum, sem er um 800 fíeira en í fyrra. Nautgripa- slátrun var einnig óeðlilega mikil, svo' að kýr munu vera 30 færri en í fyrra. . Tyær ,ærjf ná Xjótsstöðum hér f ávéít, er' höfðu gengið úti í vet ur komu fyrir á Jökuldal Efra. Fýlgdu hvorri 2 lömb. Var þeim öjlurii '.slátráo og hafði það létt- : asta 19.3 kg. fall en það þ'yngsta vóg 23,1 kg. 14. okt. var hér hrútasýning. 92 hrútar komu á sýningu, þar af hlutu 54 1. verðlaun. Atvinna hefur verið næg á Vopnafirði í haust og það sem af er vetri. Saltað hefur verið í 13.900 tunnur síldar á fjórum plönum. Mjög lítið hefur borizt af síld til bræðslu í haust en verksmiðjan mun alls hafa tek- ið á móti 15—16 þúsund tonn- um. Þ. Þ. BÍLAR DREGNIR í GANG í hinum miklu frostum í síð- ustu viku mátti sjá margan bíl- inn dreginn í gang. Ennfremur geta margir notað brekkurnar til að renna bílunum í gang. Að sjálfsögðu þarf að nota bíl í frosti. En margir myndu þó ef- laust hugsa sig tvisvar um, áður en þeir taka kaldan bíl til að aka stuttan spöl, ef þeir vissu hve mörgum sinnum meira reynir á hreyfil og ýmsa aðra hluta bílsins í miklu frosti, þ. e. ef bíllinn hefur staðið úti. VANTAR 25 LÆKNA Á nýlega afstaðinni læknaráð- stefnu, sem haldin var í Reykja vík, kom það m. a. fram, að 130 íslenzkir læknar starfa erlend- is. En á sama tíma vantar 25 lækna hér á landi til starfa á landsbyggðinni. Nýskipan heil- brigðismála er nú á dagskra og eru þær raddir oriðnar hávær- ar, sem krefjast gagngerðar endurskoðunar heilbrigðismála landsins frá rótum. „Við búum við 200 ára skipulag", sagði læknir einn á ráðstefnunni. KONAN MEÐ BARNH) Fyrir skömmu lá fótbrotin kona sem hafði ungbarn á handlegg sér, fótbrotin og á götu í Rvík. Húri lá þár sem hún var komin, hjálparvana í 20 mínútur, án þéss nokkur vegfarandi sæi ástæðu til að rétta hjálparhönd. Að þessum tíma liðnum tók Ökumaður og bíll fóru í höfnina Maðurinn slapp en bíllinn er dálítið skemmdur Jónas sigurðsson er öruggur ; ." og þaulvanur bílstjóri og ferða- KL. 8.30 á sunnudagsmorgun- aður er hann var dreginn upp, maður, sem jafnan hefur heil- inri fór Jonas Sigurðsson bíl- en var strax þveginn og mun um vagni heim ekið á löngum stjóri á BSQ, sína fyrstu ferð því létt skemmdur af salti. bílstjóraferli. ? dagsins og einnig þá síðustu, daginn þann, því hann lenti í ;höfninrii á§gpit bíl sínum. Aívik vopu þau, að er hann ók '¦'-áiiSur * hafnarbakkann og ætlaði að beygja til hægri vest ur í Skipagötu, lét bíllinn ekki að stjórn og endaði förin með því, að. bíllinn rann fram af kantinum og í höfnjna. Á hafn- arbakkanum er trébrún, sem á að varna því, að ökutæki renni þar fram af. Hún var nú undir snjóruðningi og veitti enga mót stöðu. Bíllinn lenti' á landfestum skips, hafnaði svo á hjólunum á ísjaka. Jakinn seig en Jónas skrúfaði niður rúðu hægra' meg in, skreið út ,og náði í dekk utan á viðlegukantinum. Rétt á eftir sökk bíllínn. Blaðið talaði við Jónas á mánudaginn og var hann for- sjóninni þakklætur fyrir það, að hann var,,. einn í bílnum og slapp ómeiddur, Orsakir taldi harin þær, að k'vöidið áður kom hann úv ferðalagi í snjó og liafði klaki setzt mjög neðan í bílinn, klakinn síðan losnað, fallið á stýrisganginn svo að engu varð þokað. Bíll Jónasar var dálítið dæld- Bifreið Jónasar Sigurðssonar dregin upp úr sjónum. (Ljósm.: Páll) stálpað barn smábarnið af kon- unni og foar það inn í næsta hús — og þangað skreið hin lemstraða kona á eftir. Hin mannlegu viðhorf gagn- vart meðbræðrum virðast dapr ast í margmenni. í sveit mundi sá maður ævilangt talinn óþokki, sem gengi fram hjá slösiiðum manni án þess að lát- ast sjá hann. ORMURINN SLOPPPINN ÚT? Grunur leikur á, að hringorm- urinn — hringskyrfi — sem kenndur er við Grund í Eyja- firði, hafi ekki virt gaddavír og aðrar ráðstafanir yfirvalda og sé nú kominn út fyrir afgirt svæði. Staðfest er fregnin ekki, en sýnishorn úr sýktum grip bíður rannsóknar syðra. LÆKNINGUM HÆTT Þá verður það að teljast frétt- næmt, að lækningum er nú hætt, þar sem þær hafa ekki borið tilætlaðan árangur í hinni misheppnuðu og ömurlegu her- ferð gegn þessum leiða búfjár- sjúkdómi. Kúnnáttumenn og valdamenn ' hafa brugðizt hörmulegá í þessu máli og hafa til þessa dags gert gælur einar við óvininn. KIRKJUTRÖPPURNAR Fólk kvartaí yfir því, að stund- um sé mikil hálka í'kirkjutröpp unum, svo sem nú um síðustu helgi, svb'slýsáhætta sé. Hand- riðetþar ékK?éW tígfmnst fólki það'mjög níiðnr. Erþessu hér með komið á i'ramfæri. GÍFURLEGIR VATNA- VEXTHt Sunnanlands og vestan urðu einhverjir mestu vatnavextir, sem menn muna á þessum árs- tíma, enda úrkoma mikil og langvarandi í nokkra daga. Ollu vatnavextirnir miklum vegarskemnidiirii' og samgöngu truflunum, svo sem blöð og út- varp hafa frá sagt. í Borgarfirði og Rangárvallasýslu Iokuðust margir vegir. í Skagafirði urðu og miklir vatnavextir, sem frá segir á öðrum stað. ÞAKKARORÐ SÖFNUNARFERÐ L i o n s - klúbbsins „Huginn", sem fram fór sl. sunnudag var afar vel tekið af ykkur, góðir bæjar- búar. En því miður reyndist ekki unnt að fara í öll hverfi bæjarins. Hlýhugur ykkar og skilningur mun gera kleift að kaupa hið umrædda hjúkrunar tæki „hjartarúmið". Beztu þakkir. Óskum ykkur gleðilegra jóla. Lionsklúbburinn Huginn. NÓTTÍN HELGÁ litla fallega'"' listaverkabókin, sem vinur Nonnasafnsins færði því að gjöf til fjáröflunar fyrir starfsemina, kostar aðeins kr. 75.00 og er til sölu í Verzlun Ragnheiðar O. Björnsson. ? .

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.