Dagur - 20.12.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 20.12.1967, Blaðsíða 3
3 Jóla-eplin Jóla-appelsínurnar . fljúga út Mjög gott verð í heilum kössum. KJÖRBÚÐiR K.E.A. VÉLARNAR eru loksins komnar. Verðlækkun frá verksmiðjunni gerir verðið hagstætt. Brynjólfur Sveinsson h.f. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ 11 m I ll », »! *i8r*SF* WH B fe |L,f % I rw utiaJ 11 § 11 mipM srnrnS 1 |g ím. 1 § íH i*i& x 2 'L* !3 Zt MíiíthlMJ nnrrnR ii' 1 Ufi 88 VPPílllT !i<2 ic & & %o$it L ^ DAGFINByUR DÝRALÆKNIR Læknirinn sem talaði öll heimsins dýramál eftir HUGH LOFTING Hér að ofan eru skráð íjög- ur heiti sömu bókar; enskt, danskt, rússneskt og ís- lenzkt. Hægt væri að bæta við fjölda annarra bókar- heita frá hinum ýmsu lönd- um, en við skulum láta þetta nægja. Með þessu viljum við aðeins minna á, að bókin um Dagfinn dýra- lækni eða Doctor Doiittle — eins og hún heitir á frummálinu — hefur á und- anförnum 40 árum farið sigurför um allan heim og henni er af gagnrýnendum skipað fremst á bekk barnabóka. íslenzk bö.rn munu minnast sögunnar um Hyppólítus meistaralækni, sem nýlega var lesin í barnatíma Ríkis- útvarpsins. En það var að- eins stuttur úrdráttur sömu bókar. Bækurnar um Dagfinn dýralækni urðu til þegar höfundur -þeirra var í fyrri heimsstyrjöld staðsettur í Frakklandi. Hann átti konu og börn heima á Englandi og tók að skrifa þeim myndskreytt bréf til þess að dreifa huganum frá ógnum og ömurleika stríðsins. í bréfunum sagði hann frá hinirm hjartagóða lækni, Doctor Dolittle, sem fyrir tilviljun lærði dýramál af páfagauknum sínum, henni Pöllu, og eftir það helgaði hann sig algjörlega dýrunum, „ málleysingjun- um“ eins og við köllum þau svo oft, og rataði með þeim í hin ótrúlegustu ævintýri. Rex Harrison leikur aðal- hlutverkið í kvikmynd um Dagfinn dýralækni sem frumsýnd verður í desem- ber í London. Asamt Rex kemur fram fjöldi kunnra listamanna og síðast en ekki sízt, má geta 1500 taminna dýra sem leika þar stór hlutverk. Bækurnar um Dagfinn dýralækni eru alls 12 og í fyrstu bókinni, sem nú er loksins komin á íslenzkan bókamarkað, segir frá för Dagfinns og félaga hans til Apalands í Afríku. BÓKAÍXCÁFM ÖUN OG ÖRI/YGUR VONARSTRÆTI 12 SÓII 18360 Dagfinnur dýralæknir hef- ir sigrað hjörtu barna um allan heim, enda tileinkar höfundurinn bókina börn- um í æsku og börnum í hjarta. © c D mmm JÓLAVÖRUR Ný sending: BARNAPEYSUR - BARNAKJÓLAR BARNABLÚSSUR ----- 1 ■' Handunnir BLÚNDUDÚKAR VASAKLÚTAR í kössum SAMKVÆMISHANZKAR, svartir, hvídr UNDIRFATNAÐUR GREIÐSLUSLOPPAR SOKKABUXUR, þunnar SOKKAR, Ergee, Tauscher EFNI í kvöldkjóla EYRNALOKKAR - HÁLSFESTAR SNYRTIVÖRUR í úrvali Óbreytt verð. GLEÐILEG JÓL. DÖMUDEILD - SÍMI 12832 TIL JÓLANNA FRÁ KJÖRBÚÐUM KEA London Lamb Svína Hamborgarhryggir Lamba Hamborgarhryggir r Urbeinuð hangilær Úrbeinaðir hangiframpartar Kjúklingár - Gæsir - Hænur : | Magáll - Hákarl FYRIR JÓLIN: BARNASKÓR Öklaháir KVENSKÓR, vatnsheldir Loðfóðruð KARLMANNASTÍGVÉL SKÓVERZLUN M. H. LYNGÐAL H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.