Dagur - 04.09.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 04.09.1968, Blaðsíða 3
o ii) SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ SLÖNGUMAÐURINN Maurice del Monte SKEMMTIR íimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudags kvöld. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ BLÓMA- OG LISTAVERKASALAN GLERÁRGÖTU 32 Höfum afskorin blóm og mikið úrval af pottaplönt- um. Málverk, listmuni, gjafavörur, sjónauka og smá- sjár með ævilangri ábyrgð. ALLT TIL LISTMÁLUNAR: Blindrammar, olíuíitir (3 teg.), vatnslitir (3. teg.), tau- litir, glerlitir, penslar, strigi, spaðar, litaspjöld, olía og terpentína, þurrkefni, teiknipappír, málaratrönur. R AMMAGERÐ: Úrval af rammalistum. VÖNDUÐ VINNA. VERIÐ VELKOMIN. BLÓMA- OG LISTAVERKASALAN GLERÁRGÖTU 32 EINS OG ÁÐUR ER BEZT AÐ KAUPA SKÓLAFÖTIN HJÁ OKKUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR NÝ MÓDEL væntanleg næstu daga ÚRVAL AF LEIKFÖNGUM Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Skólavörur SKÓLATÖSKUR OG AÐRAR SKÓLAVÖRUR fást eins og áður hjá oss í GÓÐU ÚRVALI Járn- og glervörudeild Málverkasýiiing Næstkomandi fimmtudag, hinn 5. sept. opnar jakob V. Hafstein, lögfr. málverkasýningu að Hótel KEA. Áðgangur er ókeypis. Sýningin er opin frá kl. 8—10 síðdegis á fimmtudag og frá kl. 2—10 síðdegis á föstu- dag, laugardag og sunnudag. MJÖG FALLEGIR DANSKIR ULLARJAKKAR Stærðir 42—52 Verzl. ÁSBYRGI ATVINNA! NÝKOMIÐ Telpusíðbuxur Okkur vantar stúlku nú þegar til afgreiðslustarfa hálf- Stærðir 1—8 an daginn. MARGIR LITIR Upplýsingar hjá verzlunarstjóranum í verzluninni. Ekki í síma. Skólapeysur SPORTVÖRU- OG HLJÓÐFÆRAVERZLUNIN Heilar og hnepptar Ráðhústorgi 5. NÝJAR GERÐIR GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ VERZLUNIN DRÍFA AVON snyrtivörur eru loksins komnar Avon 'Dwp akojíi VEFNAÐARV ÖRUDEILD KYR TIL SÖLU Nokkrar kýr og kvígur til sölu á Búfjárræktarstöðinni Lundi. ' ■ Upplýsingar gefa ráðunautur, sími 1-10-35, og bú- stjóri, sími 1-20-91. AUGLÝSING UM LÖGTAK Eftir beiðni Verkalýðsfélagsins Einingar á Akureyri og samkvæmt heknild í lögum nr. 29, 16. desember 1885, um lögtak og fjárnám án undanfarins dóms eða sáttar, sbr. 1. gr. laga nr. 32, 29. apríl 1967, um breyt- ingu á þeim lögum, má taka umsamdar gréiðslur at- vinnuveitcnda gjáldfallnar 30. júní 1968 og áður, til sjúkrasjóðs og orlofssjóðs félagsins, lögtaki á kostnað gjaldenda en ábyrgð félagsins að liðnum 8 lögum frá birtingu þessarar aúglýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. LAUS STADA Staða löggæzlumanns með aðsetri á 1‘órshöfn, er laus til umsóknar. Laun skv. 13. launaflokki opinberra starfsmanna, auk bifreiðástyrks. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 12. september n. k., og greini umsækjendur þar frá menntun sinni og fyrri störfum. Nánari upplýsingar um starfið veitir undirritaður. Lögreglustjórinn Keflávíkurflugvelli, 28. ágúst 1968, Bjöm Ingvarsson. BIÐJIÐ UM „WINNER“ VÖRUR Safar - Marmilaði - Kaviar Eplamauk - Kartöflumos Gúrkur (skornar) TIL SÖLU: 4 herbergja íbúð á Oddeyri. Lítil útborgun. 2 herbergja íbúð í nýju húsi á Ytri Brekkunni, sér- inngangur. 2 herbergja íbúð við Hafnarstræti, sérinngangur. Einbýlishús við Löngumýri. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Einbýlishús við Brekkugötu. — Möguleikar á lítilli íbúð í kjallara. — Teppalagt. Einbýlishús við Krabbastíg. Keðjuhús í Glerárhverfi. 5 herbergja íbúð á Oddeyri og í Innbænum. 4 herbergja íbúðir á Brekkunum og Oddeyri. 3 herbergja íbúðir á Ytri Brekkunni, Oddeyri og Glerárhverfi. Einbýlishús í smíðum í Glerárhverfi og á Ytri Brekkunni. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 101 — Sími 1-17-82

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.