Dagur - 04.09.1968, Blaðsíða 6

Dagur - 04.09.1968, Blaðsíða 6
6 í DAG TÖKUM VIÐ UPP NÝJA SENDINGU AF HAUSTKÁPUM Enn má gera kostakaup Á KJÓLAÚTSÖLUNNI VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL FYRIR SKÓLADRENGI Peysur Nýjar tegundir. Ulpur Hagstætt verð. Buxur Terylene, ull. Buxur Flauel, palyester. Nærföt Sokkar GÓÐAR VÖRUR - HAGSTÆTT VERÐ HERRADEILD Hannyría- vörur NÝ SENDING Verzlunin DYNGJA Sá hlýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim. Hjartagarn Nýjungar í Hjartagami. NÝ MYNSTUR. TINHNAPPAR í PEYSUR mjög skemmtilegir, o. fl. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson HERRASANDALAR KVENSKÓR Nýjasta tízka HERRASKÓR HERRASTÍGVÉL KVENSTÍGVÉL Rauð, hvít, svört BARNASTÍGVÉL Áíargir litir — Allar stærðir Karlmanna SKÓHLÍFAR GÚMMÍKLOSSAR ATH. Gúmmískófatnaðurinn og sandalamir fást einn- ig í útibúinu í Glerárhverfi, eirrnig inniskór og töfflur. SKÓBÚÐ K.E.A. Viðurkennd fyrir hljómburð, faílegt útlit og langdrœgni Síðastliðinn vetur framkvæmdi sænska ríkið (Statens Provningsanstald, Stockholm) rannsóknir á 11 algengum tegundum sjónvarpstækja. Við niðurstöðurnar kom í ljós að aðeins tvær tegundir stóðust settar kröfur. Önnur var Radionette og einnig að það var Radionette- tæki, sem fékk að jafnaði hæstu stigin. (Þessar niðurstöður eru birtar í neytendablaði) — Þetta talar sínu máli. — Og óþarft er að minna á að Radionette-taekin eru byggð fyrir fjalllendi Noregs. — Því henta þau og hafa reynzt .svo vel hér á landi. 23" og 25" sambyggt útvarp og sjónvarp. Á útvarpstækinu eru lang-, mið-, stutt-, báta-, bíla- og FM-bylgjur. Þér getið valíð úr yfir 20 mismunandi gerðum. Explorer FM og AM. Norðlendingar hyggið að: Radionette er að byggja út örugga þjónustu fyrir ykkur. Grímur Sig- urðsson og Stefán Hallgrimsson útvarpsvirkjar, Akureyri, hafa sótt viðgerðamámskeið hjá Radionette-verksmiðjunni í Oslo, einnig Hilmar Jóhanns9on, Ólafsfirði. — Þetta er mikil trygg- ing fyrir langri og öruggri endingu. — Árs ábyrgð. Aðalmnboð: EINAR FARESTVEIT & Co. h.f. Bergstaðastræti 10 A Reykjavík. ein vinsœiustu tœkin VIL KAUPA LITLA ÞVOTTAVÉL sem sýður. Uppl. í síma 1-18-08. ÁtVDiifÍitÁi ATVINNA ÓSKAST! Tvítug stulka óskar eftir atvinnu. Vön afgreiðslu- og skrifstofustörfum. Uppl. í síma 1-19-48. UNGAN MANN VANTAR ATVINNU. Menntun: miðskólapróf. Er með bílpróf. Uppl. í síma 1-18-96. VIL KAUPA 4-5 MANNA BÍL, vel með farinn, ekki eldri en ’62. Uppl. í síma 2-18-34 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SOLU: OPEL CARAVAN 1960, ekinn um 52.000 km. Vel með farinn og í sömu eigu frá upphafi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 1-19-32 eftir kl. 7 á kvöldin. I>RÍFUR ALLT Mirirm i v-• • - • • •• • . • • • y&t/í' * 'V" * ' ' ':.r'■'• ' Fjölhæfur Iircingemingalögur Xnnihcldur ammoníak FÆST í NÆSTU ItÚÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.