Dagur - 10.09.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 10.09.1969, Blaðsíða 7
Seiidimeiin Sendimenn, unglingar 14—16 ára, verða ráðnir til skeytaútburðar o. fl. við símstöðina á Akur- eyri frá 20. september 1969. — .Nánari upplýsing- ar hjá undirrituðum. SÍMASTJÓRINN Á AKUREYRI. Jarðarför eiginkonu minnar, SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR frá Miklagarði, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri 5. þ. m., fer fram frá ¦Akureyrarkirkju laug- ardaginn 13. september nik. kl. 1.30 e. h. Kjartan Ólafsson. Alúðarþakkir sendi ég öllum, er sýndu mér hlý- hug og samúð við andlát eiginmanns míns, SIGURÐAR SVEINBJÖRNSSONAR, Geislagötu 1. Einíkum þakka ég Jakobi Tryggvasyni, Ingva R. Jóhannssyni, Magnúsi Sigurjónssyni og söngfólki úr Kirkjukór Akureyrar, sem heiðruðu minningu hins látna með fjölbreyttum og fögrum söng við útför hans, 28. ágúst s.l. Hallfríður Guðjónsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ARNALDS GUÐLAUGSSONAR. Einkum þökkum við samstarfsfólki hans, fyrr og síðar. Aðstandendur. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem heiðruðu minningu BJARNA KRISTJÁNSSONAR, Kleppsvegi 38, Reykjavík, og sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför hans. Guð blessi yklkur öll. Halldóra Sigfúsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakktr færum við þeim, sem hciðruðu minningu KRISTJÖNU JÓHANNESDÓTTUR frá Hörgsdal. Sérstaklega þökkum við Mývetningum alla að- stoð, vinarhug og virðingu við jarðarför hennar. Aðstandendur. Þökkum hjartanlega þá mikki vináttu og samúð, sem okkur var sýnd við andlát og jarðaríör konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, JÓNÖNNU JÓNSDÓTTUR frá Grófargili. Sérstakar þakkir til stanfsfólks hjá Kjötiðnaðar- stöð KEA, Akureyrí. Sigurbjörn Tryggvason, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökikum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GÚSTAFS JÓNSSONAR, Rauðafelli. Sérstaklega þökkum við starfsfólki Kristneshælis hjúkrun í erfiðum veikindum hans. Jónína Egilsdóttir og börn. KAFFISALA K.F.U.M. og K. að Hólavatni verður n. k. sunnudag. Sjáið nánar aug- lýsingu. |£££ilHl!fl§ Nýtt BÍLDEKK fundið. Uppl. í síma 1-26-07. föSffiM&M- Til sölu: WÍLLYS 1946. Gunnar Þórsson. sími 1-25-00 og 1-20-45. OPEL REKORD, árg. 1964, til sölu. Jón Geir Ágústsson, sími 2-12-12. Til sölu: BIFREIÐIN A-3170, Merzedes Benz, árg 1962. Uppl. eftir kl. 5 e. h. í síma 1-19-63. VW 1200, árg. 1962. Góður bíll til sölu. Birkir Fanndal, Laxár- virkjun og sími 1-25-57 á kvöldin. Til sölu: LAND ROVER, diezel, árg. 1963. r- Vel með farinn. Sigurður Óskarsson, sími 5-21-21, Kópaskeri. Til sölu: RENAULT DAPHNE, árg. 1962. Ógangfær. Uppl. í síma 2-13-41, eftir kl. 7 e. h. Til sölu er gamall Chevrolet VÖRUBÍLL, með yfirbyggðum palli. Mundi henta vel til fjár- og gripaflutninga fyrir svekaheimili, svo og annarra flutninga. Uppl. gefur Víkingur Guðmundsson, Græn- hól, Akureyri, sími 02. MOSKVITCH, árgerð '65, til sölu. Keyrður ca. 20.000 kílómetra. Uppl. í Kringlumýri 14. . . , I I I YWH I ll, Ktt® <,••.••••••••:••••••••••¦ .¦.v-H'. i .'i.i.1 ¦ ill li' IV ,'J.. 1II11.'.1 l'll.l'll'.l.l!' ', * j 't'l'1^%'1^ MESSA fellur niftur í Akur- eyrarkirkju n. * k.' sunnudag vegna fundar Æ.S.K. að Vest mannsvatni. — Sóknarprest- ar. LAUGALANDSPRESTAKALL Messað að Möðruvöllum 14. sept. kl. 13. Munkaþverá kl. 15 sama dag. KIRKJAN. í sambandi við aðal fund Æ.S.K. að Vestmanns- vatni um helgina, verða flutt- ar guðsþjónustur á eftirtöld- um stöðum n. k. sunnudag: Húsavíkurkirkju, Einarsstaða kirkju, Ljósavatnskirkju, Reykjahlíðarkirkju og Skútu staðakirkju. Prestar fundar- ins predika og þjóna fyrir altari. Guðsþjónusturnar hefj ast í öllum kirkjunum kl. 2 eftir hádegi. HJALPRÆÐISHERINN! Næst komandi mánudag og þriðju- dag verður sérstök heimsókn frá Noregi, Oberst Solhaug, sem starfaði á íslandi á stríðs árunum kemur til Akureyrar, ásamt konu sinni -og heldur samkomu í sal Hjálpræðis- hersins. Mánudagskvöld kl. 8.30, fagnaðarsamkoma, þriðju dag kl. 8.30, almenn sam- koma með veitingum (minnzt verður 45 ára afmælis heimila sambandsins). Majór Guð- finna Jóhannesdóttir stjórnar. KRAKKAR! — KRAKKAR! Sunnudagaskóli Hjálpræðis- hersins byrjar n. k. sunnudag kl. 2. Barnasamkoma mánu- dags- og þriðjudagskvöld kl. 5 SLYSAVARNAKONUR, Akur eyri! Kveðjukaffi Margrétar Sigurðardóttur vei-ður að Varðborg á fimmtudaginn kemur kl. 9 e. h. DAVÍÐSHÚS er lokað frá 8. september. Sími húsvarðar er 11497. #LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR Fundur í Sjálfstæðis- húsinu fimmtudaginn 11. sept. kl. 12. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR Síðasta helgarferð sumarsins 12.—14. sept., Herðubreiðar- lindii-—Askja. Gist í Þor- steinsskála og Dreka. Pant- anir teknar á Umferðarmið- stöðinni. rn \ VÆNTANLEGTI * næstu daga: ^ KJÓLAR - no. 44-50. MITTISJAKKAR (nylon). PEYSUR - ÚLPUR SÍÐBUXUR og £1. MARKABURINN SÍMI 1-12-61 BRUÐHJON. Hinn 6. septem- ber voru gefin saman í hjóna- band á Akureyri ungfrú Díana Fanney Arthursdóttir fóstra og Jóhannes Kristófer Siggeirsson stud. oecon. Heim ili þeirra verður að Rauða- gerði 16, Reykjavík. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum éf óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 FRÁ Elliheimili Akureyrar. — Hjónin Jón Níelsson og Petrea Jónsdóttir, Grænugötu 12, Akureyri, hafa gefið Bygg ingasjóði heimilisins 40.000.00 kr. til minningar um foreldra sína, Kristínu Kristjánsdóttur og Níels Jónsson, Birnunesi, og Maríu Þorsteinsdóttur og Jón Jónsson, Vallholti. — Með kæru þakklæti. — Elli- heimilisstjórn. MINNINGARGJÖF til Kven- félagsins Hlífar um Helgu Jónsdóttur frá eiginmanni hennar Páli Magnússyni kr. 15.000.00. — Innilegar þakkir. — Stjórn Hlífar. GJAFIR. Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri hafa borizt gjafir: Einar Petersen kr. 1.000.00. Stefán Sigurjónsson áheit kr. 500.00. N. N. áheit kr. 300.00. Frá Bjarneyju Steingrímsd. til minningar um mann hennar Valdimar Níelsson kr. 10.000.00. — Kær ar þakkir. — Torfi Guðlaugs- son. MINNINGARGJÖF tU Akur- eyrarkirkju. Frú Hallfríður Guðjónsdóttir, Geislagötu 1, Akureyri hefir fært Akur- eyrarkirkju að gjöf kr. 5.000 til minningar um mann sinn Sigurð Sveinbjörnsson, sem lézt hinn 20. ágúst síðastlið- inn. Um leið og ég færi gef- anda hjartanlegustu þakkir bið ég Guð að blessa minn- ingu góðs drengs, sem m. a. lagði fram starfskrafta sína í Akureyrarkirkju og veitti mörgum unun og huggun með trúarlegum ljóðum sín- um. Guð blessi Sigurði eilífð- ina og Hallfríði árin til endur funda. — Birgir Snæbjörns- son. ?f^*^^^*^©^*^^*^^*^^*-^^^^^^^^^^**' * Alúðarþakkir fyrir heimsóknir, rausnarlegar gjaf- ir, blóm ogskeyli á sjötugsafmœli minu, 27. ágúst siðastliðinn. Guð blessi ykkur. MARSELÍNA HANSDÓTTIR & ! I I 1 I- i i 1 t * Innilegar pakkir færi ég fjólskyldu minni, syst- £ kimim og öðrum vinum og kunningjum fyrir % góðar gjnfir, skeyti og blóm á áttrceðisafmœli « minu, 5. þessa mánaðar, og gerðu mér daginn f- minnisstœðan. SIGURÐUR STEFÁNSSON, Aðalstrœli 17, Akureyri. í ^©^s^lS^-V-©-^*^^**©^*^©-^**©-^*^©^*^^*^©^*^ f í Innilegar þakkir sendi ég til barna, tengdabarna <3 svo og frœndfólks og vina, sem glöddu mig með f heimsóknum, skeytum og gjójufh á sjötugsafmæli ^ minu. f* ¦ Guð blessi ykkur öll. f GARÐAR SIGURGEIRSSON, Staðarhóli. | Mss-^^-^a-^*-wö-^*^-^*-^-«^^-^-^*^^-^-^*<-©-fr*-^'^-í' I 1 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.