Dagur - 17.09.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 17.09.1969, Blaðsíða 7
7 | . ....................... f § Innilegar palikir sendi ég öllum peim, sem <3 -$ glöddu mig með heimsóknum, gjöfmn og skeyt- e> um d dttrædisafmceli minu, 4. p. m. ± •© 1 I 1 s I I I 1 I I i i 9 I STEFÁN RÖGNVALDSSON, Dalvik. Innilega pakka ég öllum peim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum d 60 dra afmœli minu, 3. september siðastliðinn. % Lifið heil. f JÓHANN KRISTJÁNSSON, Einholti 6A, Akureyri. Ég pakka innilcga auðsýndan vinarhug, gjafir og kveðjur d sjötiu og fimm ára .afmœli minu. 12. p. m. ÁRMANN DALMANNSSON. © * <r t l I f s * <■ © t Hjartkær eiginmaður minn og faðir oikkaf, JÓN AÐALSTEINN DAVÍÐSSON, Byggðavægi 107, lézt 15. þessa mánaðar. Jarðsungið verður frá Akureyrarkirkju þriðju- daginn 23. sept. kl. 13.30. Guðrún Jónsdóttir og börn. Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar, HELGA LEÓSDÓTTIR, andaðist 15. september. Snorri Kristjánsson og synir. Móðir okkar, GUÐRÚN SIGFÚSDÓTTIR frá Grímsey, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. þ. m. — Jarðarförin er ákveðin frá Akureyrar- kirkju föstudaginn 19. sept. kl. 13.30. Börn liinnar látnu. Eiginmaður minn, VILHJÁLMUR ÁRNASON frá Hjalteyri, lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnu- daginn 14. sept. — Jarðarförin fer frarn frá Ak- ureyrarkirkju mánudaginn 22. sept. kl. hálf tvö. Sætaferðir verða frá Hjalteyri kl. hálf eitt. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Svanhildur Sigmundsdóttir. Bróðir okkar og mágur, TÓMAS JÓNSSON, Ægisgötu 1, Akureyri, andaðist þann 14. september að heimili sínu. Jarðsett verður frá Akureyrarkirikju laugardag- inn 20. þ. m. klukkan 2 e. h. Fyrir hönd vandamanna, Hrefna Jónsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Magnús Sigurjónsson. Hjartans þakklæti til allra, fjær og nær, er sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eigin- konu minnar, LJÚFU HELGADÓTTUR, Hafnarstræti 17, Akureyri, og heiðruðu minningu hennar á margan hátt. Að finna hluttekningu og samhug er mikill styrkur. Friður Guðs fylgi ykkttr. Fyrir mína hönd, systkina og tengdaforeldra, Hólmsteinn Aðalgeirsson. Fr BORGARBÍÓ Sími 1-15-00 REBECCA Hin ógleymanlega, am- eríska stórmynd Alíreds Hitchcocks, eftir samnefndri skáld- sögu, — sem komið lief- ur út í íslenzkri þýð- ingu, — verður sýnd næstkomandi laugardag, kl. 5 o g9. Aðallnlutverk leika snil Idarleikararnir: LAURENCE OLIVER og JOAN FONTAINE. ISLENZKUR TEXTI. Sýningin kl. 5 er á lægra verði, aðallega ætluð eldra fólki. Sýningin kl. 9 venjulegt verð. Sennilega allra síðustu sýningar á þessari úrvalsmynd. BORGARBÍÓ VINNINGASKRÁ Happdrættis H. I. Vinningar í 9. flokki 1969. Akureyrarumboð. 10.000.00 kr. vinningar: 3848, 6020, 16591, 24004, 33174, 49264. 5.000.00 kr. vinningar: 7110, 9075, 9850, 10636, 11205, 20523, 21744, 25950, 44801, 49288, 50465, 58037. 2.000.00 kr. vinningar: 545, 1616, 3835, 3972, 4662, 5928, 5945, 5950, 7121, 8032, 8049, 8279, 8287, 8848, 9064, 9236, 9248, 10629, 11217, 11707, 11981, 12202, 12217, 12565, 13379, 13638, 13639, 14198, 14251, 14263, 15236, 15242, 15243, 15564, 16087, 16917, 17321, 17639, 17927, 18217, 19581, 20518, 20721, 21735, 21748, 21943, 21944, 22418, 23572, 23861, 24761, 24772, 24923, 25941, 26316, 29313, 30528, 31144, 31178, 31199, 33179, 33189, 35069, 42087, 43007, 43931, 44607, 44821, 44851, 44869, 46451, 46455, 46815, 48268, 49068, 49113, 49147, 50451, 51715, 51736, 52145, 52466, 53242, 53929, 53930, 54096, 56220, 56221, 57881, 58001, 58029, 59554, 59579, 59752. Birt án ábyrgðar. - MORGUNSTUND (Framhald af blaðsíðu 2). ir. En þær mættu ekki bíða lengi úr þessu. Ég bæði sé það og heyri á ferðalöngum þeim, sem hér fara um, að þeir vænta einhvers meira í sambandi við þennan óvenjulega og útsýnis- fagra gangstíg. Og verkefnin hæfa gjarnan þeim, sem nú í sumar — og sennilega líka næsta sumar — hafa að litlu að hverfa, þegar lokið er langri setu á skólabekk. Brekkan og verkið þar lofa góðum árangri og það er ungu fólki hvatning til að vinna vel — og vaxa af sínu starfi. „Menningin vex í lundum nýrra skóga“, sagði Hannes Hafstein. Skólarnir mennta, en sumarstarfið þarf líka að verða unga fólkinu menningarauki, og hjálparstörf við fegrun og umbætur ýmis- konar eru líkleg til þessa, ef vel er á málum haldið. Ak. 27. júlí ’69. Jónas í „Brekknakoti“. MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10.30 f. h. á sunnudaginn. — Sálmar: 54 — 451 — 113 — 454 — 584. — P. S. AÐALFUNDUR Akureyrar- deildar Rauða kross íslands verður í Hótel Varðborg kl. 8 föstudagskvöldið 19. þ. m. — Stjórnin. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almennar samkomur eru hvern sunnudag kl. 8.30 síðd. Söngur, hljóðfæraleikur. Ver ið hjartanlega velkomin. — Fíladelfía. SAMTÖK eldri kvenskáta. — Fundur verður í Hvammi fimmtudaginn 18. sept. kl. 9.30 e. h. (uppi). Fundarefni: Kvikmynd frá skátadeginum 1967. Rætt um Valhöll. Vin- samlega greiðið árgjaldið. — Nefndin. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 NATTÚRUGRIPASAFNIÐ. — Sýningarsalurinn opinn fram vegis á sunnudögum kl. 2—4 síðd. Skrifstofan opin á mánu dögum á sama tíma. - GÓÐ NETAVEIÐI (Framhald af blaðsíðu 1). Netaveiði hefur verið góð í Mývatni í sumar. Veiðifélag er starfandi hér í sveit nú. Það félag er nú í málaferlum við ríkið út af eignarrétti á botni Mývatns. P. J. - VINNAN VEITIR... (Framhald af blaðsíðu 5). myndarlegasta kauptún á Norð urlandi, Dalvík, og helguðu því starfskrafta sína á meðan starfs dagur entist. Og það gerðu þeir á einum mannsaldri, samanber fyrsta innfædda Dalvíkinginn, sem enn er á lífi. E. D. - HITAVEITAN (Framhald af blaðsíðu 1). tveggja. Virðist því nauðsyn- legt að auka fiskmóttöku með stækkun frystihússins. Nýlega var borað eftir köldu vatni og verðum við væntanlega vel settir með bæði heitt og kalt vatn, ef allt gengur að ósk- um. í sumar var enn unnið í höfn- inni og er aðalframkvæmdum þar lokið. Undirbúin er varanleg gatna- gerð (Samkv. viðtali við Hilmar Daníelsson sveitarstjóra). - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). milljónir króna. Á fimmtudag- inn hófst orkusala frá Búrfells- virkjun til álversins í Straums- vík. Sogsvirkjanir framleiða un* 90 þús. kílówött. Þegar síðari áfanga Búrfellsvirkjunar lýkur, verður framleiðslan þar 210 þús. kílówött. ENN UM IIÓLMANA Akureyringar munu vera farn- ir að átta sig á því, að þörf er að ákveða notkun eða meðferð hólmanna í Eyjafjarðará og ár- bakkana, er bærinn liefur í sinni umsjá. En áður voru þar slægjulönd góð og jafnan nytj- uð, en nú virðist þeirra bíða annað hlutverk og enn óráðið. Eflaust mun Iand þetta vel fall- ið til margskonar nota í nýjum stíl, en einnig til mikils fegurð- arauka í gróðri og fuglalífi, ef stefnt væri að því. Ákvörðun í þessu efni þarf að taka hið fyrsta og marka lieildarstefn- una. FRÁ Elliheimili Akureyrar. — Nýverið hafa Elliheimili Ak- ureyrar borizt eftirgreindar gjafir í byggingasjóð heimilis ins: Frá Sveini Stefánssyni, Elliheimili Akureyrar, 40 þús. kr. (skuldabréf til 7 ára), Hólmgeir Þorsteinsson frá Hrafnagili, kr. 10.000.00, Sig- ríður Jónsdóttir, Hóli, kr. 1.000.00. — Beztu þakkir. — Stjórnin. - UPPLAUSNIN (Framhald af blaðsíðu 4) notaðar sem auglýsing um, að allt væri í lagi. Nú hafa margir vaknað upp við vond an draiun. Á árinu, sem leið, stóð almenningur frammi fyrir þeirri staðreynd, að gjald- eyrisvarasjóðurinn svo- nefndi var horfinn. Nú í ár heyrist, að verið sé að búa til annan gjaldeyrisvarasjóð á pappírnum, með lántök- um erlendis. Skuldabyrðin vegna skuldasöfnunar í öðr- um löndum er nú orðin 2— 3 sinnum þyngri en hagfræð ingar landsstjórnarinnar töldu hana mega vera fyrir 10 árum og er miðað við út- flutning vara og þjónustu bæði þá og nú. Fjárhagur ríkissjóðs er nú orðinn bág- borinn, eftir viðskiptum hans við Seðlabankann að dæma. Nú er þjóðin komin á atvinnuleysisstigið og af þeim sökum kvíða margir komandi vetri. □ mmmmm Stúlka óskast til BARNSGÆZLU frá 1. október. Uppl. í síma 1-12-38, eftir kl. 6 e. h. UPPTAKA! Kvenfólk óskast við kart- öfiluupptöku. Gísli Guðmann. RAÐSKONA! Kona með tveggja ára barn ósikar eftir ráðs- konustöðu á góðu sveita- heimili. Tilb., m. „Ráðskona“, sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ. m.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.