Dagur - 24.09.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 24.09.1969, Blaðsíða 6
6 HAUSTMARKAÐURINN HJÁ AMARO Hefst mániidaginn 29. sept. - Vöruúrvalið er mjög f jölbreytt: FATNAÐUR alls konar - TAUBÚTAR í þúsundatali - LEIKFÖNG - BÚSÁHÖLD - HERRASKYRTUR á kr. 100.- HERRAFRAKKAR, úr góðum efnum, á kr. 200.-, svo eitthvað sé talið. SJÓN ER SÖGU RlKARI Komið — skoðið, og gerið góð kaup Ath.: Markaðurinn stendur aðeins fáa daga. AMAROMARKAÐURINN DÖMUR- atliugið! Sérfræðingur frá KANTERS-verksmiðjunum verður staddur Iijá okkur dagana 29. sept. til 4. okt. og leiðbeinir konurn í undirfatadeildinni um VAL Á LÍFSTYKKJAVÖRUM. Notið þetta einstaka tækifæri. DÖMUDEILD . SÍMI 1-28-32 HÚSMÆÐUR! Ávallt á boðstólum ódýrar KJÖT- og MATVÖRUR. Þeir spara, sem verzla hjá okkur! Sendum um allan bæ. STJARNAN KJÖTMARKAÐUR Lundargötu( rétt við Strandgötu), sími 2-16-47. L U X O R er eitt það bezta. Greiðsluskilmálar við allra hæfi og árs ábyrgð. SÍMI 1-28-33. Pappa-GÓLFDÚKUR (LINOLEUM) í breiddum 67 - 9o - loo og 2oo cm nýkominn. BYGGiNGÁVÖRUDEILD Glerárgötu 36. — Sími 2-14-00. Pinguin Vaeances G A R N I Ð, sem þolir þvott í þvottavélum. ÓDÝRT — GOTT, fæst í mörgum litum. VERZLUNIN DYNGJA .lifÍÉÍÍÍÍl **•*• '*yj'&’ **.x»,*.*.*.:*.n-*. • .'iCCv FORD BRONCO, í góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma 1-19-30 á kvöldin. Óska eftir LÉTTRI VINNU vegna atvinnu- sjúkdóms. Barði Brynjólfsson, sími 1-10-91. AFGREIÐSLU- STÚLKA getur fengið vinnu. Enskukunnátta æskileg. Ferðaskrifstofa Akur- eyrar. Ung kona, vön af- greiðslustörfum og alls konar handverki, óskar eftir vinnu hálfan dag- inn (eftir hádegi). Uppl. í síma 1-24-52, milli kl. 4 og 6 e. h. Slátur- og kjötílát 10 lítra til 50 lítra. PLASTFÖTUR -11. - 20 lítra. ÞVOTTABALAR - margar stærðir. JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD Vestfirðingar Á AKUREYRI! Hinn kunni, vestfirzki „HNOÐMÖR“ er kom- inn í búðirnar. NÝLENDUVÖRUDEILD Gluggatj aldaefni „ S T 0 R E S “ m/BLÝÞRÆÐI: 120 - 140 - 150 - 200 - 220 og 250 cm. m/BLÚNDU: 180 cm. VEFNAÐARVÖRUDEILD Reykdælaskólahverfi Skólinn hefst 3. október. Þann dag mæti kl. 9.30, 7, 8 og 9 ára börn (f. 1960—’62). Mánudaginn 13. okt., kl. 13.30, mæti 10—12 ára börn og fyrsti bekkur unglingastigs. Ath.: — 1. Heimavist og mötuneyti getur ekki tekið til starfa fyrr en 13. okt. — 2. Óskað er eftir því að þau 7 ára börn, sem auðveldlega geta kom- ið með skólabílum, eða á annan hátt, sæki skóla í vetur. Foreldrar, aðrir þættir skólastarfsins ykkur kynnt- ir við fyrstu hentugleika. SKÓLASTJÓRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.