Dagur - 21.10.1970, Side 2

Dagur - 21.10.1970, Side 2
2 Nýr mennlaskóli í gagnið MENNTASKÓLINN á ísafirði var settur í fyrsta sinn í Alþýðu húsinu á ísafirði laugardaginn 3. október. Saga menntaskólamálsins er orðin hartnær aldarfjórðungs gömul. Árið 1946 fluttu þeir Hannibal Valdimarsson og Páll Zophoníusson fyrstir manna frumvarp á Alþingi um stofnun menntaskóla á Vestfjörðum og Austfjörðum. Frumvarpið náði ekki fram að ganga, en sumarið 1949 fékkst heimild mennta- málaráðuneytisins til starf- rækslu fyrsta (3ja) bekkjar menntaskóla við Gagnfræða- skóla ísafjarðar. Árið 1959 fluttu þingmenn Vestfirðinga á ný frumvarp á Alþingi um stofnun menntaskóla á ísafirði, sem síðan var lagt fyrir næstu fimm þing í röð, en án árang- urs. En mál þetta náði á end- anum fram að ganga. Þann 1. júlí 1970 var Jón Bald vin Hannibalsson, MA, skipað- ur fyrsti skólameistari Mennta- skólans á fsafirði. Hefir undir- búningur skólastarfsins síðan hvílt á hans herðum. Skólinn mun fyrst um sinn starfa i gamla Barnaskólahús- inu á ísafirði, eða þangað til hann flyzt í eigin húsakynni. Þar hefur hann til umráða fjór- ar kennslustofur í vetur. Heimavist pilta verður í vet- ur í húsinu Hafnarstræti 20, en það húsnæði tekur skólinn á leigu af Hótel Mánakaffi á ísa- firði. Eru þar vistarverur fyrir 15 nemendur, auk setustofu og íbúðar heimavistarstjóra, sem ráðinn hefur verið Pétur Þórð- arson, kennari. Alls munu 35 nemendur stunda nám í fyrsta bekk skól- ans þennan fyrsta vetur og skiptast þir í tvær bekkjardeild ir. Eru það 28 piltar og 7 stúlk- ur, allir af Vestfjörðum, utan fjórir. Eftirtaldir kennarar hafa ver :ið ráðnir að skólanum, auk Skólameistara: Finnur Torfi Hjörleifsson kennir íslenzku, HLEÐSLU ST ÖÐV AR S WEBA-R AFGE YM AR LJÓSASAMLOKUR PERUR og BLIKKARAR ENDURSKINS- HRINGIR á aðalljós SNJÓKEÐJUR og KEÐJUHLUTIR ÍSSKÖFUR BOXERPLAST til margs konar viðgerða ÞÓRSHAMAR H.F. LYKILL AÐ BETRI SMURNINGU LAGFÆRIR ÓEDLILEGA OLÍUEYÐSLU ÞÓRSHAMAR H.F. Ólafía Sveinsdóttir BA kennir dönsku (og frönsku, ef nægi- lega margir nemendur velja þá grein), Hans W. Haraldsson BA kennir þýzku, Þorbergur Þor- bergsson cand. polyt. kennir stærðfræði og Guðmundur Jóns son kennir efnafræði. Kennsla í náttúruvísindum eða samtíma sögu hefst á miðönn, og hefur henni enn ekki verið ráðstafað. Vélritunarkennslu annarst Sig- þrúður Gunnarsdóttir banka- ritari. Sumir kennaranna starfa í vetur jafnframt við Gagn- STARFIÐ STARFIÐ í Kristniboðshúsinu Zíon á von á góðri heimsókn í vikulokin. Kemur þá formaður Sambands íslenzkra kristniboðs félaga, Bjarni Eyjólfsson rit- stjóri, sem einnig er formaður K.M.U.M. í Reykjavík. Með - Svar fél. landeigenda (Framhald af blaðsíðu 5). nefndin að líta svo á, að fram bornar ástæður fyrir leyfis- beiðni þessari séu blekkingar einar, því að um samningagerð um stíflur í Miðkvísl stóð ekki á öðru en, að stjórn Laxárvirkj unar fullnægði áður framlögð- um bótakröfum vegna þeirra að gerða, sem undanfariþ hafa verið framkvæmdar í Syðstu- kvísl án alls leyfis eða umtals. Þessum kröfum hefur stjórnin aldrei svarað formlega, en í munnlegu viðtali talið þær sann gjarnar. Um mannvirkjagerð 2—3 að ofan (stíflur í tvo hliðarfarvegi Syðstukvíslar og lagfæring ár- farvegs móts við Geldingaey) hefur aldrei verið talað við land eigendur, svo þar er sízt hægt að vitna til, að samningar hafi ekki náðzt. En öll þessi atriði falla undir ákv^eði, sem 144. gr. vatnalaga tiltekur, að leita þurfi umsagnar landeigenda um, áður en ráðherra veitir leyfi til að- gerða.“ Þetta voru orð gerðarbókar hreppsnefndar Skútustaða- hrepps frá fundi hinn 15. júlí 1960. TAPAÐ Tapaði KEÐJU í brekk- unni sunnan við Heklu í hádeginu mánudaginn 19. okt. Jóliann Ögmundsson, Kassagerð KEA. Tapast hefur brún,, riffluð FLAUELS- HÚFA. Finnandi vin- samlega láti vita í síma 2-10-36. Fundarlaun. SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR! Húsmáeður! Nú hefjast jólaannirnar. Tek að mér hreinsun, sporstill- ingu og viðgerðir á saumavélum. Einkum Husqvarna. Arni V. Viggósson, Gránufélagsgötu 11, sími 1-25-41. fræðaskóla fsafjarðar. Fyi'stu tvo vetui'na verður námsefni með svipuðu sniði og í öðrum menntaskólum, þ. e. sameiginlegur kjarni mennta- skólanáms. Síðan er ráðgert að taka upp tvær meginlínur, þ. e. annai's vegar stærðfræðideild, með aukinni áhei'zlu á efnafaeði og líffræðilegar greinar, hins vegar hagfræði- og viðskipta- deild, væntanlega í líkingu við Verzlunarskóla íslands, eftir þær breytingai’, sem fyi'irhug- aðar eru á skipulagi hans. □ honum verður Árni Sigurjóns- son bankafulltrúi, sem er for- maður Skógarmanna KFUM, en svo nefnist sumarbúðastarf KFUM í Vatnaskógi, sem þar hefur verið rekið í u. þ. b. fimm tíu ár, við miklar og stöðugar vinsældir. í tilefni heimsóknarinnar verða þrjár samkomur, — föstu dagskvöldið 23. okt. í Kristni- boðshúsinu Zíon, — laugardags kvöldið 24. okt. í Akureyrar- kii'kju, — og sunnudagskvöldið 25. okt. í Zíon. Á samkomunum talar Bjai'ni Eyjólfsson n Árni Sigurjónsson syngur einsöng. Allar samkomurnar byi’ja kl. 8.30. Er fólk hér með hvatt til þss að fjölsækja samkomur þess ar og njóta þess, sem þar vei'ð- ur á boðstólum í tali og tónum. Að starfinu í Kristniboðshús- inu Zíon standa eftirtalin félög: Ki'istniboðsfélag kvenna á Ak- ureyri, K.F.U.M. og K.F.U.K. (Fréttatilkynning) Til sölu EINBÝLIS- HÚS á Ytri-Brekkunni. Grunnflötur íbtiðarrým- is um 150 ferm., auk kjallara. Uppl. í síma 2-15-90, að- eins kl. 19.30—21 næstu kvöld. HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-26-63. HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 2-13-22. Fjögurra herbergja IBÚÐ í Innbænum til leigu. Uppl. í síma 1-22-82. Til sölu PLYMOUTH Valiant, 4 dyra, árg. ’67 Jón Loftsson h.f., sími 2-13-44. Til sölu er BIFREIÐIN A-1806, Chevrolet ’59. Bíllinn er til sýnis í Gránufélagsgötu 20 eftir kl. 17 næstu daga. Til sölu SCOUT-jeppi, árg. 1967. Uppl. í síma 2-11-59. Isigólfur Krisfinsson seter um, ber sig vel, var áður fyrr góður leikfimismaður, enda einn af burðarásum í gamla L.F.A., knattspyi'numaður og formaður Þórs um skeið, söng- fugl í Geysi og syngur enn, og svo mætti lengi telja. Ingólfur hefir ætíð verið mikill félagshyggjumaður, enda góður liðsmaður hverju því máli er hann hefir lagzt á sveif með. Hann hefir ætíð verið mikill dans- og gleðimaður, tók hér áður fyrr bæði sjúss og snúss, en hefir nú horfið aðeins að snússinum. Hann er stundum nokkuð hávaðasamur við óþekktarorm- ana í Sundlauginni, en af því veitir ekki. Ég sendi þér mínar beztu kveðjur, kæri vinur, í til- efni afmælisins og þakka marg- an góðan kaffisopan í „Lávarða deildinni" á sunnudagsmorgna. S. B. VÖRUBIFREIÐ, 6-8 tonna, éxskast til kaups. Helzt ekki eldri árgerð en 1964. Uppl. gefur Þóroddur Jóhannsson, sími 1-25-22 Akureyri. Til sölu er AUSTIN GIPSY, árg. ’62, í því ástandi sem hann er eftir veltu. Bifreiðin er til sýnis á Bifreiðaverkst. Víkingi. Tilb. óskast send blaðinu. Bifreiða- og vinnuvélaeigendur - Benzínstöðvar! NÝKOMNIR frostvökvamæfar Nýjar gerðir af FRÖNSKUM kvenskóm voru að koma. - Mjög gott verð. SKÓBÚÐ Hið nýja fasteignamat fyrir Akureyri liggur frammi í skrifstofai fasteignamatsnefndar, Hafnarstræti 107, III. hæð, dagana 22. októher til og nteð 19. nóvember, Ojrið virka daga kl. 10— 12 og 15—18 (nema laugardaga kl. 10—11.30). Iværufrestur til 26. nóvember. Eyðublöð fyrir kærur liggja frammi. FASTEIGNAMATSNEFND AKUREYRAR 16. okt. 1970. EINN af strákum þessa bæjar átti sextugsafmæli í gær Þessi strákur er Ingólfur Kristinsson eða Ingólfur í Sundlauginni eins og krakkai'nir kalla hann jafnan. Ekki skal langt mál um hann skrifað að sinni, nógur tími til þess, þegar hann fer að eldast. Já ég sagði strákur. Ingólfur er unglegur enn, sem strákur, góð ur strákur. Nokkur hár eru samt farin að grána á hans kolli og önnur ei'u hoi'fin, það eru líka einu mei'kin, sem sjá má á honum, um að hann sé oi'ðinn fulloi'ðinn. Hann er unglegur í hreyfing- Bensín og olía hækka Á FÖSTUDAGINN hækkaði benzínið úr 13 ki'ónum í 13.30 og olía til húsakyndingar úr 3.67 í 4.39 kr. lítrinn. Hækkun þessi stafar af hækkun á inn- kaupsvei’ði, samkvæmt samn- ingi við Sovétríkin og vegna hækkunar á flutningskostnaði innanlands og launahækkana.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.