Dagur - 20.01.1971, Síða 2

Dagur - 20.01.1971, Síða 2
2 Heildaraiim va HEILDARAFLINN á síðasta ári var 720 þús. lestir og er það urn 30 þús. lestum meira en árið á undan, en þá var heildarafl- inn 690 þús. lesíir. Tölur um aflaverðmætið liggia enn ekki fyrir. Er þetta þriðja árið í röð, sem fiskaflinn fer vaxandi, en árið 1969 var aflinn 57 þús. lest-- um meiri en árið þar áður. Mestu munaði um aukinn þorsk afla bátanna á síðasta ári, en hann jókst úr 366 þús. lestum 1969 í 390 þús. lestir 1970. Hins vegar minnkaði afli togaranna úr 84 þús. lestum í 79 þús. lestir. Síldaraflinn hefur farið minnk- andi ár frá ári og var 1970 45 þús. lestir, en var 57 þús. lestir árið áður. Loðnuaflinn jókst enn á síð- asta ári og var 191 þús. lestir á móti 171 þús. lestum árið áður. Rækju- og humaraflinn var 8 þús. lestir og jókst úr 6.8 þús. lestum árið áður. Hörpudiska- veiðin jókst mikið, eða úr 0.4 þús. lestum í 3 þús. lestir. Ann- ar fiskafli nam 4 þús. lestum, en var 3.7 þús. lestir. í skýrslu Fiskiíélags íslands segir, að minni afli togaranna stafi m. a. af því, að meiri tími fór í viðhald og viðgerðir tog- aranna en árið áður. Landanir togara erlendis voru svipaðar að magni bæði árin. Aukning þorskafla bátaflot- ans er öll á vetrarvertíðinni, því Þeir dansa í Grenivík BARNA- og unglingaskólinn í Grenivík fékk Heiðar Ástvalds- son til að kenna dansa og er nú mikið dansað þar, og bæði ung- ir og gamlir taka þátt í þeirri íþrótt og taka daglegum fram- förum. Jóhann Ogmundsson frá Ak- ureyri er að setja hér sjónleik á svið hjá Magna og Hlín, og verða væntanleg'a af því meiri fréttir síðar. B. G. Skaulakennsla á FÉLAGAR úr Skautafélagi Ak- ureyrar munu gangast fyrir skautakennslu á svellinu við íþróttavöllinn, þegar skilyrði eru góð, núna fyrst um sinn. Námskeiðin eru alla virka daga frá kl. 5—8 e. h,- Ekki laug ardaga. Kl. 5—7 tilsögn í íshockey, og verður hægt að fá lánaðar kylf- ur. Kl. 7—8 verður leiðbeint í hraðhlaupi. Stúlkur munu aðstoða börn sem eru að byrja á skautum kl. 5—7. Svellinu mun verða haldið við eins vel o ghægt er og vilj- - Ferðamál og vegir (Framhald af blaðsíðu 5). Hljóðakletta, Vesturda] og Hólmatungur, suður á Norð urlandsveg á Mývatnsöræf- um, er ruðningur einn og þó ein fegursta ferðamanna- leið liér á landi. Á Sléttu er sá staður hér á landi, sem hægt er að fara yfir heim- skautsbauginn, og á Langa- nesi eru ein mestu fugla- björg landsins, og við Þistil- fjörð eru laxárnar. Ef verja á verulegu fjármagni til ferðamála, ætti að verja hluta þess til að gera ferða- mannavegi, sem öðrum kosti verða varla lagðir fyrst um sinn. □ rð 720 þúsirnd að sumaraflinn 1970 varð minni en árið áður, svo og afli á haust vertíð, en þá voru gæftir heldur slæmar. Landanir báta erlendis jukust mikið, enda fengu þeir hagstætt verð fyrir aflann þar. Á vetrarvertíðinni var sóks bátanna mjög góð, enda var þá einmuna tíð. Hagnýting aflans á síðasta ári var-sem -hér segir: Af þorskafl- anum voi'u 287.400 lestir fryst- ar, 92.800 lestir saltaðar, 31.800 lestir hertar, 42.100 lestir ísaðar, annað 14.900 lestir. Hagnýting síldaraflans var 'þannig, að 9.100 lestir voru salt lestir 1970 aðar, 5.600 lestir af síld var fryst eða soðið niður, 28.100 lest ir voru ísaðar og aðeins 2.200 lestir fóru í mjölvinnslu. Aftur á móti voru 188.600 lest ir af loðnu settar í mjölvinnslu, en 2.350 lestir voru frystar. Rækjuaflinn jókst að mun. Var aflinn góður á gömlum og þekktum rækjumiðum og einn- ig fundust ný og gjöful rækju- mið. Hagnýting rækjunnar skiptist þannig, að 3.800 lestir voru frystar og 200 lestir soðn- ar niður. Humaraflinn varð 4.200 lestir, sem er 700 lestum meira en árið áður. □ Syndir feðranna SYNDIR feðranna heitir nýút- komin bók í Reykjavík, sem er fyrir ýmsa kosti og galla mjög athyglisverð. Enginn höfundur er að henni greindur, en út- gefandi gefur þær upplýsingar, aðspurður í síma, að hann hafi sjálfur skrifað hana og mynd af höfundinum gefi að líta á hlífð- arkápu bókarinnar. Sagnaþættir þessir fjalla um nokkur alkunn gömul sakamál hér á landi, og í bókarlok er birt í heilu lagi frásögn Björns annálaritara á Skarðsá, um Tyrkjaránið 1627. Þetta er sögu lega mérkilegt „plagg,“ svo sem kunnugt er. Mig minnir, að það hafi verið gefið út áður, í Tyrkjaránsbók Sögufélagsins. En þessa er lengsti og veiga- mesti þáttur bókarinnar. Hins vegar eru allir hinir þættirnir ekki jafn veigamiklii' né merkilegir. Axlar-Bjarnar saga er upptugga úr Þjóðsögum Jóns Árnasonai'. Og söguna: Segir fátt af einum hefi ég ein- hvers staðar séð greinagleggri en hér. Mynd í lesmálinu sýnir dauðan mann hallast upp að hestskrokk, en spangólandi r um við benda fólki á að hægt er að fá skauta skerpta í Skipa- götu 4, efstu hæð. Svellið er opið öllum um helgar og öll kvöld. f Islandsmótið í körfu- knattleik -1. deild NÆSTKOMANDI laugardag, 23. jan., kl. 16.00 leika Ármann og Þór í íslandsmótinu í körfu- knattleik hér í íþróttaskemm- unni. Ármenningar eru nú efst- ir í 1. deild með 8 st-ig. Leikurinn á laugardaginn verður eflaust spennandi og eru áhorfendur hvattir til að fjöl- menna í Skemmuna. íþróttafélagið Þór. HÆTTA AÐ REYKJA - EN SKOKKA ÞÆR ágætu fréttir berast frá Hrísey, að m-argir séu þar hætt- ir að reykja, eða 10—12 manns. Hættu sumir um áramótin en aðrir voru áður hættir þessum leiða og dýra ávana. Hins vegar hafa nú margir tekið upp nýjan sið, en það er skokkið. Sjást nú fjölmargir skokka í vinnu sína og úr, og telja sér aukast þol og hreysti, einkum þegar saman fer að hætta að reykja og taka upp skokkið. □ hundur álengdar. Sagan segir aftur á móti frá dauðum manni við stóran stein, hesti sem hleypur alla leið heirn, og nefn- ir engan hund. Hrafnhetjumálin frá Bessastöðum eru að vísu betur skilin í þessari bók en rit gerð Guðbrands Jónssonar, en ekki eins vel sögð. Hugleiðingin um dauða Þórð- ar Sighvatssonar kakala er byggð og stílfærð af snilld. En lesandanum er ekkert meira né annað sagt, en hann renndi grun í, við lestur Sturlunga- sögu. Sunnefuþátturinn er ágætur, að túlkun og skilningi. En hér í bókinni: Syndir feðranna er hann alveg eins og í bókinni: Yfir alda höf, nema hvað nú eru felldar niður nokkrar góð- ar setningar. Brennivín í skyr- ið, en var þó rottueitur! Einn smáþáttur er um eitt slíkt mál og annar um hina blindu rétt- vísi, báðar furðulegir. En þar fylgir á eftir snjall bróðir þeirra, lýsing á atburðunum kringum bæjarstjórnarfundinn í Réykja- vík 9. nóvember 1932. Undir- titill er á bókinni sem hljóðar svo: Sagnir af gömlum myrkra- verkum. Þetta mundi mörgum þykja ómjúkur dómur á verka- lýðsbaráttuna. Hinzta förin virðist vera skáldsaga, allvel samin smá- mynd af tilbúnu skipstrandi til að ná í tryggingarfé. Samtöl og mannlýsingar hafa bjargazt, þótt báturinn sykki með manni og mús. Fróðlegra er þó að fá eftirmálann að aftöku Friðriks og Agnesar, þó að útgáfa Tóm- asar Guðmundssonar sé glæsi- legri. Vogun tapar sýnir landa- fundahrekkjalóm og Reimt á Kili narr-ista tvo sem segjast hafa fundið dauða menn í tjaldi á Kili, áttatíu árum áður en Reynistaðamenn urðu úti. Sama forlag gaf út bókina Yfir alda höf fyrir nokkrum árurn. Bendir sumt til þess, að sami maður sé höfundur beggja bóka. En ef svo er ekki, þá er hér um að ræða nýja máls- höfðunarbók, sökum Sunnefu- þáttarins. Sigurður Draumland. Vantar HÁSETA á neta- bát frá Vestmannaeyj- um. Uppl.í síma 1719, Vest- mannaeyjum á matmáls- tímum. ATVINNA! Vefari óskast strax. Uppl. í verksmiðjunni. Dúkaverksmiðjan h.f. 100 vinningar - útdráttur fór fram 23. des. 74 Bækur 196 Föndursett 496 Bækur 1909 Bækur 2504 Málverk H. B. 2825 Bækur 3129 Föndursett 4562 Húsvagn 4684 Bækur 6068 Bækur 6239 Myndavél 7072 Bækur 7937 Myndavél 8266 Húsvagn 8600 Málverk J. S. 8831 Myndavél 9138 Myndavél 9617 Föndursett 9826 Bækur 10362 Bækur 10626 Bækur 10863 Föndursett 10917 Föndursett 12037 Segulb.tæki 12338 Myndavél 12501 Myndavél 12778 Föndursett 12952 Myndavél 13489 Bækur 14087 Bækur 14125 Bækur 14775 Myndavél 15636 Vetrarferð til Kanaríeyja 17216 Bækur 17242 Saumavél 17566 Myndavél 17839 Bækur 18072 Föndursett 19075 Bæku-r 19299 Bækur 19799 Bækur 20077 Bækur 20257 Bækur 20430 Bækur 20900 Bækur 21303 Bækur 21375 Bækur 22449 Bækur 22721 Myndavél 22909 Bækur 23438 Bækur 23558 Snjósleði 23740 Myndavél 23745 Myndavél 25036 Bæku-r 25074 Bækur 25409 Bækur 25808 Bækur 25974 Bækur 26412 Bækur 27291 Myndavél 27315 Föndursett 27546 Bækur 28122 Bækur 28300 Bækur 28685 Myndavél 28795 Föndursett 28928 Föndursett 29250 Bækur i 29708 Myndavél 30139 Föndursett 33103 Bækur — 31881 Föndursett 32252 Bækur 32297 Bækur 33199 Myndavél 33316 Föndursett 35010 Myndavél 35398 Myndavél 37877 Myndavél 39399 Bækur 39550 Bækur 39571 Föndursett 39979 Myndavél 40068 Bækur 40229 Myndavél 41231 Myndavél 41232 Myndavél 42647 Bækur 43031 Bækur 43866 Föndursett 44052 Bækur 44053 Bækur 44418 Bækur 45000 Myndavél 45301 Bækur 45500 Myndavél 45970 Myndavél 46520 Bækur 46741 Föndursett ('Birt án ábyrgðar) IÍVENÚLPUR KULDAHÚFUR SOKKABUXUR NÆRFÖT - ullognylon VEFNA9ARVÖRU- DEILD Til sölu BARNAVAGN — lítið notaður. Uppl. í síma 2-16-54. Til sölu VÉLHJÓL, Zúndapp ks 50, árgerð ’69. Uppl. í síma 1-15-32. Til sölu MÓTOR í Opel Kapitan, árg. ’56—’57. Uppl. í síma 1-28-27. PIANO! Sem nýtt Hornung & Möller piano til scilu. Gott og fallegt hljóðfæri. Uppl. í síma 1-20-45. Til sölu er 4ra ára, 3ja fermetra SPÍRAL- KETILL með brennara og öðru tifheyrandi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 6-11-57, Dalvík. ELDRI-D AN S A- KLÚBBURINN heldur dansleik í Alþýðuhúsinu laugardaginn 23. jan. og hefst hann kl. 21. Miða- salan opnar kl. 20. Frítt inn fyrir þá, sent eiga félagsskírteini. Stjórnin. Lítil ÍBÚÐ, ca. 70 fenn., óskast til kaups. Helzt á Norðurbrekkunni. Uppl. í síma 2-15-46, eftir kl. 16. Menntaskólastúlku vantar HERBERGI. Uppl. í síina 1-18-95, kl. 18-20. BRAGGI eða annað hús- næði, hentugt fyrir verk- stæði, óskast til leigu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins. Ný þriggja herbergja ÍBÚÐ til leigu. Áðeins reglusöm fjölskylda kem- ur til greina. Uppl. í síma 2-16-30, milli kl. 18 og 22. Lítil ÍBÚÐ (2 herb. og eldliús) ciskast sem fvrst. Uppl. í sxma 1-25-25, Hótel Akureyri, eftir kl. 20. HERBERGI til leigu í Brekkugötu 34. Uppl. á staðnum.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.